Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
25
Orsök dauðaslysa og alvarlegustu umferðaróhappanna
er gáleysi og kæruleysi í 49% tilvika*
Annað tilgreint 1% Almennurumferðarréttur 3%
Biðskylda 10%
Hlutlæg ábyrgð, (ökumaður á ekki sök,
en bótaskyldur) 26%
Bifreið vanbúin 5%
Stöðvunarskylda 2%
Umferðarljós 2%
Gáleysi 32%
Ef það, að virða ekki
almennan umferðarrétt,
biðskyldu, stöðvunarskyidu
og umferðarljós, erflokkað
undir almennt kæruleysi og
sofandahátt er gáleysi orsök
alvarlegustu slysanna í 49%
tilvika!
ISKAIDUR
SANNLHKUR
um gott veður,
goðabilaog goða bilstjora
Þessari auglýsingu er ætlað að vekja athygli á þeirri nöturlegu okkur tekst að fá þig til þess að skoða skífuritin í þessari auglýsingu,
staðreynd að alvarlegustu umferðarslysin á (slandi, flest dauðsföllin kynna þér helstu orsakir alvarlegustu umferðarslysanna og líta
og mestu örkumlin eiga oftast rætur sínar að rekjatil sofandaháttar
og kæruleysis hinna svokölluðu „góðu“ ökumanna. Þeir telja sig
fullreynda í umferðinni, aka um á góðum bílum, eru á ferð við bestu
skilyrðin-og slaka á við stýrið, oft með hörmulegum afleiðingum. Ef
Snjókoma 4% Ekkivitað 1%
svolítið í eigin barm í leiðinni, ertilganginum náð. Við verðum að
vakna til meðvitundar um ábyrgð okkar í umferðinni, fækka þessum
hörmulegu slysum og eyða algjörlega því óþolandi gáleysi sem alls
staðar skín í gegn þegar þessar myndir eru skoðaðar.
Athugaiemdir við stýnsbúnai 2% Vanbunaður dráttarvéiar (veltigrindo.fi.) 2%
Skyndiieg bilun 2% ' *-------------------------*------------
Hemlaríálagi 1%
Athugasemdirviðbúnaðhjýlbarða 7%
Bjart 29%
Skýjað 23%
Engarathugasemdir 86%
Þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart eöa skýjað en þurrt, verða alvarlegustu slysin. Ástæðan: Slæmum bílum verður ekki kennt um stærstu slysin. 186% tilvika voru engar athugasemdir
ökumenn slaka á og gera sig seka um vítavert gáleysi. gerðar við búnað þeirra bifreiða sem tjónunum ollu.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
-gegngáleysi -
‘Samkvæmt könnun Samvinnutrygginga á orsökum 149 alvarlegustu umferðarslysanna sem félagið hafði afskipti af á árunum 1978-1984.1 þessum slysum létust36 manns og 114 hlutu varanlega örörku.
cæ AUGtysingapjQnustan sia