Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 34

Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, Þr.ÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 ; i Bdagskrá er þetta helst: Ikuferöir, sigtingar, sjóskíöi, segl- retti, fótbolti, hjólreiðaferðir, diskótek, kvöldveislur, næturveislur, morgun- veislur og miðdegisveislur, fyrir utan sólbaðið, sundið og allt hitt! Og svo er hægt að fara í gönguferðir um Ibizaborg, kynnast mannlífinu, veitingastöðum og verslunum. Fara í hringferð um Ibiza, heimsækja sveitaþorp, skoða leirkerasmiðjur og fylgjast með glerlistamönnum blása gler, horfa á þjóðdansa og skoða dropasteina. Sigla til Formentar sem er falleg eyja skammt frá Ibiza, þar er margt að sjá, góð strönd alveg tilvalin fyrir skemmtileg strandpartí ististaðir Polaris á Ibiza eru við Playa d’en Bossa ströndina frægu og þar er allt sem hugurinn girnist til strand- og sjóleikja, iðandi mannlíf og glæsi- legt hótel. JET BOSSA er splunkunýtt íbúða- hótel á mjög góðum stað við ströndina. Allar íbúðirnar eru með 2 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, baði og svölum. MIGJORN er skemmtilegt og vel staðsett fbúðahótel um 100 metra frá ströndinni. Polaris hefur tekið á leigu nýreista álmu við hótelið og tekurþví Migjorn við afArlanza sem miðstöð íslendinga á Ibiza. Flestar íbúð- irnar eru með 2 svefnherbergjum, stofu, bað- herbergi, eldhúskrók og svölum. Brottfarir:30. maí, 17. ágúst og 7. september UPPSELT 6. júlíog27. júlíÖRFÁSÆTILAUS 9. maíLAUSSÆTI Fyrirykkur sem voruð að spyrja um styttri ferðir höfum við sett inn hálfsmánaðarferð með brottför 16. maí. - Enn eru til sæti í stjörnuferðina 20. júní! FERDASKRIFSJVFAN POLAfílS Kirkjutorgi4 Sími622 011 mmm 691140 mn 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuldfærð a viðkomandi ____ VERIÐ VELKOMINI > GREIÐSLUKORTA- £ VIÐSKIPTI. L=J Niðjatal Hallbjam- arættar og- fjöl- mennt ættarmót ÚT ER komið fimmta niðjatalið innan ritraðarinnar íslenzkt ættfræðisafn, sem bókaforlagið Sögusteinn gefur út, Hallbjarn- arætt. Þorsteinn Jónsson tók efnið saman og er ritið rúmlega 300 blaðsíður. Myndir eru af flestum afkomendum, ítarleg nafnaskrá og framættir raktar. Hallbjarnarætt er rakin frá systkinunum Hallbirni E. Odds- syni og Guðrúnu Oddsdóttur, sem voru börn Odds Hallgríms- sonar, prests í Gufudal. Hallbjöm E. Oddsson fæddist 29. júní 1867 og er niðjatalið gef- ið út í tilefni af 120 ára fæðingar- afmæli hans. Hallbjörn kvæntist Sigrúnu Sigurðardóttur og bjuggu þau fyrst á Bakka í Tálknafirði, en fluttu árið 1912 til Suðureyrar við Súgandafjörð og bjuggu þar til ársins 1928 að þau fluttu til Akraness. Niðjar þeirra eru nú 513. Guðrún systir Hallbjamar, gift- ist Guðmundi Sturlusyni og bjuggu þau lengst af á Suður- eyri. Niðjar þeirra eru nú 432. Vinnsla við efnisöflunm var hafin þegar ákveðið var að bæta þætti Guðrúnar við og er hann því í raun viðauki í ritinu. Fyrir skömmu efndu afkomend- ur Hallbjöms og Sigrúnar til ættarmóts í Glæsibæ í Reykjavík. Mikill fjöldi manns var þar saman komin og auk margra sem komu utan af landi komu ein hjón frá Englandi gagngert til að sækja hófið. Hallbjöm og Sigrún eignuð- ust tólf börn og voru þau Sigurður Eðvarð, Valgerður Friðrika, Ól- afía Sigurrós, Oddur Valdimar, Sveinbjöm Hallbjörn, Guðrún, Cæsar Benjamín, Páll Hermann, Hallbjörg Sigrún, Sigmundur, Kristey og Þuríður Dalrós. Þær Sigrun og Þuríður em einar systk- inanna á lífí og vom á ættarmót- inu, báðar á níræðisaldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.