Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1987 45 Morgunblaðið/Jóhanna Ingvarsdóttir Sæbjörg, kennsluskip Slysavarnarfélags íslands, kom til Akureyrar í gær og var því vel fagnað. Við landganginn standa Haraldur Henrýsson formaður, Þorvaldur Axelsson erindreki og Hannes Þ. Haf- stein skipstjóri SVFI. mennimir á varðskipunum hafa verið teknir í land í stað þess að hafa þá um borð í skipunum. „Við teljum að loftskeytamennirnir gegni þýðingarmiklu hlutverki um borð þegar leitar- og björgunarstörf em annars vegar og ekki forsvaranlegt að skipin séu ekki með loftskeyta- menn innanborðs," sagði Haraldur Henrysson, formaður SVFÍ, í sam- tali við Morgunblaðið. Fundurinn ályktaði að auknu fé skuli varið. til umferðarslysavama. Einnig er ætlunin að gera átak í fræðslumálum hinna ýmsu björgun- arsveita víðsvegar um land. Á fundinum vom starfsmenn loftskeytastöðvarinnar á Siglufirði heiðraðir fyrir vel unnin störf. Kvennadeild SVFI á Akureyri gaf 75.000 krónur. Nesskip hf. gaf fé- laginu 100.000 krónurtil minningar um þá skipveija sem fómst með Suðurlandinu í desember sl. og Sigmar Benediktsson frá Sval- barðseyri afhenti félaginu 25.000 krónur frá sér og konu sinni. Þá gaf Iðnaðardeild SÍS 24 ullarteppi um borð í Sæbjörgu, en skipið kom sl. föstudag til Akureyrar, sama dag og setning aðalfundar SVFÍ fór fram. Nýir umsjónarmenn svæðisútvarps Akureyrar NÝIR starfsmenn bætast í hóp dagskrárgerðarmanna Ríkisút- varpsins á Akureyri frá og með 1. júlí næstkomandi. Það em þau Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal, sem flytja sig norður um heiðar, en þau hafa bæði starfað að þáttagerð á rás 2 undanfarin ár. Þau munu koma til með að verða umsjónarmenn svæð- isútvarps Akureyrar og nágrennis, sem er á dagskránni milli kl. 18.00 og 19.00 virka daga og sendir út á FM-tíðni 96,5. Þristur í söngf ör um Suðurland SAMKÓRINN Þristur er tíu ára á þessu ári. Af því tilefni ætla kórfélagar að fara í söngferða- lag um Suðurland dagana 28.-29. maí. Kórinn dregur nafn sitt af því að félagar hans em úr þremur hreppum í fram Eyjafirði, Onguls- staðahreppi, Saurbæjar- og Hrafna- gilshreppi. Söngstjóri frá upphafi hefur verið Guðmundur Þorsteins- son. Fyrstu hljómleikar kórsins á Suð- urlandi verða í Hlégarði á uppstign- ingardag kl. 21.00. Kvöldið eftir vera tónleikar að Flúðum og laugar- daginn 30. maí á Hellu. Einsöngvari í förinni er Ingveldur Hjaltested, Jónína Gísladóttir leikur undir á píanó en Ambjöm Tryggvason á harmoniku. Hallgrímur skoðar hreiðrið á þaki bifreiðar sinnar. Kassinn utan um hreiðrið er áberandi á þakinu. Fuglinn liggur á hreiðrinu. Guðmundur Ármann: Gefur út syrpu af dúkristum Morgunblaðið/Benedikt Guðmundur ætlar að helga sig málaralistinni í sumar. Sést hann hér munda pensilinn á vinnustaðnum. GUÐMUNDUR Armann hefur gefið út nýja grafíkmöppu sem hann nefnir „Á svart- hvítum klæðum“. í möppunni eru 6 dúkristur með kunnug- legum svipmyndum úr miðbæ Akureyrar. Mappan er hand- þrykkt af höfundi í 100 númeruðum og árituðum ein- tökum. „Ég gaf fyrir ári síðan út möppu með dúkristum sem ég nefndi „10 dúkristur úr inn- bænum“. Hún er löngu uppseld og þar sem fólk var sífellt að biðja mig um eintök ákvað ég að slá til og gera aðra,“ sagði Guðumundur þegar blaðamaður ræddi við hann um verkin. „Það var ekki fyrr en eftir að ég var búinn að fullklára mynd- imar í möppunni sem ég upp- götvaði að hún var eðlilegt framhald af þeirri fyrri. Hún byij- ar þar sem hin endar, það er að segja við Hvamm, Gamla barna- skólann og Samkomuhúsið. Síðan HARÐUR árekstur varð á mótum Þórunnarstrætis og Hrafnagils- strætis um klukkan 11.00 í gærmorgun og var þrennt flutt í sjúkrahús. Meiðsl voru þó ekki talin alvarleg. Báðir bílarnir, sem eru fólksbílar, eru mikið skemmdir og valt önnur bifreiðin við óhappið. Þá valt Suzuki-fólksbíll í Öxna- fer ég norður eftir bænum.“ Guðmundur sagði að hann væri fullur tilhlökkunar til sum- dal aðfaranótt laugardags en farþegarnir, tvær stúlkur, sluppu ómeiddar. Bifreiðin er talin ónýt. Nokkuð var um að ökumenn væru teknir fyrir of hraðan akstur um helgina, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Sjö ökumenn voru tekn- ir á yfir 100 km hraða í nágrenni við Akureyri, en hámarkshraði á götum þar er 70 km. arsins. Hyggst hann helga sig málaralistinni í þijá mánuði og taka frí á meðan frá starfí sínu á teiknistofunni Stíl. „Ég fékk í fyrsta sinn starfslaun frá ríkinu í ár. Þau ætla ég að nýta vel og vinna eins og berserkur í sumar. Starfíð hefur stolið öllum mínum tíma og ég hef fundið illilega fyrir því að vegna hlésins frá list- inni er ég að staðna. Það er mjög óþægileg tilhugsun. En nú rætist úr því.“ Hann sagðist miða að því að halda sýningu á Akureyri í haust. Þá hefur Guðmundur ásamt Kristni G. Jóhannssyni fest sér sýningarsal á Kjarvalsstöðum í október. Ætla þeir að halda þar tvær sjálfstæðar einkasýningar á sama tíma. Harður árekst- ur í gærmorgun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.