Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1987
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafvirkjar
— rafvélavirkjar
Kísiliðjan hf. í Mývatnssveit óskar að ráða
rafvirkja eða rafvélavirkja til starfa sem fyrst.
Góð laun fyrir vanan mann. Ódýrt húsnæði.
Uppl. veitir Ólafur Sverrisson í síma 96-44190
á daginn og í síma 96-44124 á kvöldin.
Fóstrur
— matráðskona
Fóstrur óskast til starfa við dagvistarheimilið
Ægisborg frá sumarleyfi eða 1. sept.
Einnig óskast matráðskona til starfa frá 1.
júní nk.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 14810.
Au-pair
Stúlka óskast til starfa á heimili í Munchen
sem allra fyrst. Má ekki reykja, verður að
hafa bílpróf. Hringið eða skrifið til,
Frau Grunerwald,
Grandelstr. 34,
8. Munchen 60,
tel. 9049-89-8348595.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er fullinnréttað vandað skrifstofu-
húsnæði 178 fm. á 3. hæð í Ármúla 38.
Laust strax.
Sérstakt tækifæri!
Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði
í nýju vönduðu húsi í Skipholti. Er hér um
að ræða húsnæði í eftirfarandi stærðum:
1. hæð 200 fm. verslunarhúsnæði m/inn-
keyrsludyrum. Húsnæðið hentar sérlega vel
fyrir heildverslun og verslun.
Afhending 31. júlí 1987.
2. hæð 325 fm. + 325 fm = 650 fm. skrif-
stofuhúsnæði.
Afhending 1. október 1987.
Húsnæðið verður afhent í eftirfarandi
ástandi:
Tilbúið að innan til innréttingar og málningar.
Með fullfrágenginni sameign og vönduðum
frágangi eftir hönnun Sturlu Más Jónssonar
innanhússarkitekts.
Húsið verður fullfrágengið að utan með
vönduðum frágangi á lóð eftir hönnun Guð-
mundar Sigurðssonar landslagsarkitekts.
Hér er um sérstakt tækifæri að ræða m.a.
vegna þess, hve staður er góður og allur
frágangur sérlega vandaður.
Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna.
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18,
sími 82300.
Til leigu
skrifstofuhúsnæði
í Síðumúla 9, Reykjavík.
Austurendi 139 fm.,
skrifstofuherbergi 47 fm.,
skrifstofuherbergi 41 fm.
Upplýsingar veitir Lögmannsstofan, Síðu-
múla 9, Reykjavík, sími 83155.
húsnæöi óskast
j
Sumarbústaðaland
til leigu í Rangárvallasýslu. Leigugjald aldrei
hærra en taxti ferðaþjónustu bænda, annars
eftir samkomulagi. Land sem hentar mörg-
um. Einstaklingslóðir og stærri svæði fyrir
félagasamtök. Ætlunin er að hefja skipulagn-
ingu í samræmi við óskir sem kunna að
berast. Notendaraflína í nánd. Landið er frið-
að fyrir búfé. Helluhraun gróið mosa og lyngi
og uppvaxandi trjágróðri sem er að þróast
í birkiskóg. Fögur bergvatnsá afmarkar
landið á eina hlið. Náttúrufegurð.
Upplýsingar í síma 99-5591 mánudaga til
föstudaga kl. 19.00-20.00.
Óskast til leigu
Lítið einbýli eða raðhús óskast til leigu í
Garðabæ eða Hafnarfirði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5.
júní merkt: „L — 2302“.
Óska eftir
verslunarhúsnæði
Um það bil 100 fm verslunarhúsnæði óskast
á leigu í Múlahverfi eða á Skeifusvæðinu.
Húsnæðið má þarfnast lagfæringar eða
breytinga.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Húsnæði — 3607“.
Leiguíbúð óskast
4ra herbergja íbúð óskast á leigu fyrir 5
manna fjölskyldu. Snyrtilegt úrvalsfólk.
Svæði: Heimar — Vogar — Langholt — Sund.
s621600
MHUSAKAUP
Borgartún 29
Ragnar Tómasson h
Skrifstofuhúsnæði óskast
100-200 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu
á góðum stað. Upplýsingar gefur:
Fasteignasalan Fjárfesting,
sími 62-20-30.
kant
. i i u i i n i
I I. .1 I \t■% FF I líFí I
Innritun fyrir skólaárið
1987-88
Innritað er á skrifstofu skólans alla virka
daga frá kl. 9.00 til 13.00 og fram til föstu-
dagsins 5. júní, símar 51490 og 53190.
Haustönn 1987
- 2. stig fyrir samningsbundna iðnnema.
- Grunndeild háriðna.
- Grunndeild málmiðna.
- Grunndeild rafiðna.
- Grunndeild tréiðna.
- Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 3. og 4.
önn er í undirbúningi fyrir nk. haust.
- Framhaldsdeild í vélsmíði (iðnvélavirkjun).
- Fornám með starfsívafi. Auk almenns
námsefnis innifelur námið verkefnavinnu í
verknámsdeildum skólans og starfskynningu.
- Tækniteiknun.
- Tækniteiknun með tölvu. Boðnir verða
námsáfangar í tækniteiknun með tölvu
(Autocad) fyrir tækniteiknara og tæknimenn.
- CNC-tækni (CAM). Áfangar úr námsefni
iðnvélavirkja er fjallar um sjálfvirkni vinnslu-
véla verða í boði fyrir iðnaðar- og tæknimenn.
- Verkleg þjálfun stúdenta fyrir tækniskóla-
nám.
- Meistaraskóli fyrir byggingariðnaðarmenn.
Vorönn 1988.
Á vorönn bætist við eftirtalið nám:
- 3. stig í hárgreiðslu.
- 1. stig fyrir samningsbundna iðnnema.
- 3. stig fyrir samningsbundna iðnnema.
7^ ék i nmióí nökóiuiu
'prmhmni fi 2'2C iinfnnirþtfti
Fiskiðnaðarmannsnám
Umsóknarfrestur nýrra nemenda er til 10.
júní nk.
Inntökuskilyrði eru:
Nemandi skal hafa lokið námi á fiskvinnslu-
braut 1 við fjölbrautaskóla eða hafa lokið
sambærilegu námi.
Nánari upplýsingar í skólanum, Trönuhrauni
8, Hafnarfirði, sími 53544.
Skólastjóri.
Verslunarskóli íslands.,
Innritun 1987-1988
Nemendur með grunnskólapróf:
Umsóknir, ásamt staðfestum Ijósritum af
grunnskólaskírteinum, skulu hafa borist
skrifstofu skólans fyrir kl. 15.00 föstudaginn
5. júní nk.
Teknir verða inn í 3ja bekk 275 nemendur,
sem er talsverð aukning frá fyrri árum. Ber-
ist fleiri umsóknir verður valið inn í skólann
á grundvelli einkunna þeirra, sem nú eru að
Ijúka grunnskólaprófi, en umsóknir eldri nem-
enda fá víðtækari athugun.
V.í. tekur inn nemendur af öllu landinu og
úr öllum hverfum Reykjavíkur.
Að loknu 2ja vetra námi útskrifast nemendur
með verslunarpróf.
Nemendur með verslunarpróf:
Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 5.
júní nk. á sérstöku eyðublaði sem fæst á
skrifstofu skólans.
Fyrirhugað er að taka inn í 5ta bekk:
25 nem. í verslunarmenntadeild, 25 nem. í
máladeild, 75 nem. í hagfræðideild og 25
nem. í stærðfræðideild. Námi lýkur eftir 2 ár.
Tilgangur náms í verslunarmenntadeild er
að búa nemendur undir sjálfstæðan atvinnu-
rekstur og almenn skrifstofu- og verslunar-
störf. Námi lýkur með verslunarmenntaprófi.
Máladeild leggur áherslu á latínu og frönsku.
Hagfræðideild leggur áherslu á undirbúning
undir viðskiptanám á háskólastigi. Stærð-
fræðideild leggur áherslu á undirbúning undir
raungreinanám á háskólastigi. Lágmarks-
kröfur til þess að innritast í mála-, hagfræði-
eða stærðfræðideild er verslunarpróf með
aðaleinkunn 6,50. Námi lýkur með stúdents-
prófi.
Fullorðinsfræðsla:
Innritun á haustönn í starfsnám og öldunga-
deild Verzlunarskóla íslands (skrifstofubraut,
bókhaldsbraut, verslunarpróf og stúdents-
próf) fer fram á skrifstofu skólans 3.-5. og
9. -10. júní 1987 kl. 9.00-19.00.
Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar:
Bókfærsla, bókmenntir, danska, enska,
franska, hagfræði, íslenska, efna- og eðlis-
fræði, saga, stærðfræði, stjórnun, tölvubók-
hald, tölvufræði, vélritun, verslunarréttur og
þýska.
Skrifstofa skólans er opin til kl. 19.00 og
veitir allar frekari upplýsingar.