Morgunblaðið - 26.05.1987, Page 53

Morgunblaðið - 26.05.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 53 JVC DYNAREC Morgunblaðið/Sigurborg Ragnarsdóttir Ólafur Gaukur og Svanhildur skemmtu fólki með söng og hljóð- færaleik. Morgunblaðið/Sigurborg Ragnarsdóttir Vinkonurnar Ólöf Elíasdóttir, til vinstri, og Emma Olgeirs frá Se- attle láta sig sjaldan vanta á þorrablót. Morgunblaðið/Sigurborg Ragnaredóttir Þrjár íslenskar blómarósir allar búsettar í Washington, talið frá vinstri: Sólveig, Þórhildur og Þuríður. Plsygeðl M til afgreiöslu strax Verö frá kr.: 606.300,- wmw&ww Ww *T> tm til Luxemborgar fyrir Iff,- 1§1ð9 Flogið með Flugleiðum og gist í tvær nætur á Holiday Inn. ■\^otixSay SvuiC Holiday Inn er glæsilegt hótel og vel staðsett í borginni. Það er margt að sjá og gera í Stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferða- skrifstofur veita þér allar nánari upplýsingar um „SUPER SUMARPAKKANN" FLUGLEIDIR Islendingaf élagið í Washington: ARISTONQ a kæliskápur .. 26.310 með söluskatti. Hverfisgötu 37 Reykjavík Símar: 21490, 21846 Víkurbraut 13 Keflavík Sími2121 JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Slml 42600 Takmarkaður aðgangur á þorrablót vegna vinsælda MYNDBÖND 6 mismunandi lengdir Dreifing Dreiting jVc UMBOÐIÐ LAUGAVEGI 89 o 91 27840 háttur var því hafður á og í fyrra að hafa skemmtiatriðin í lágmarki og stiginn var dans fram á rauða nótt við undirleik og söng Svan- hildar og Ólafs Gauks. I þorrablótum í Washington er margt um manninn og fólk kemur alls staðar að, ár eftir ár. Vinkon- urnar Ólöf Elíasdóttir Booras og Emma Olgeirs Bangs láta sig sjald- an vanta. Þær hafa þekkst síðan í gagnfræðaskóla á íslandi og komu hingað á stríðsárunum. Emma hik- ar ekki við að fljúga alla leið frá Seattle á vesturströnd Banda- ríkjanna til að missa ekki af þessari árlegu skemmtun. Sverrir Hauks- son kom frá Flórída og hitti vini sína hjónin dr. Örn og Eve Aðal- steinsson er komu frá Delaware. Svona mætti lengi telja. En hvað gerir þorrablótin í Was- hington svo vinsæl að fólk leggur á sig- heils dags ferð til að missa ekki af þeim? Auður Colot sem hefur komið á næstum öll þorrablót í Washington í u.þ.b. 17 ár telur að ein ástæðan geti verið að þau hafi alltaf farið sérstaklega vel fram. Eitt er víst að þarna blandast hinir ýmsu aldurshópar saman, ungir sem aldnir tengjast allir sam- an í einn allsheijar hringdans. Það er heldur ekki á hveijum degi sem fólki gefst tækifæri að sletta úr klaufunum og skemmta sér með landanum á erlendri grund. Washington, frá fréttantara Morgnnblaðsins, Sigurborgu Ragnarsdóttur. STUTTU eftir þorraþræl blótuðu íslendingar og þeirra vinir þorra í höfuðborg Bandaríkjanna. Þorrablót er aðalskemmtun Is- lendingafélagsins í Washington. Vinsældir þorrablótsins eru slíkar að undanfarin ár hefur orðið að takmarka aðgang, sem þýddi það að nú var hleypt inn i húsið u.þ.b. 300 manns. Skipulagning var öll svipuð og í fyrra. Blótið hófst með kokteil- drykkju sem stóð frá kl. 5—7. Þama fær fólk tækifæri að hittast og spjalla saman áður en sest er að snæðingi. Jón Sigfússon mat- reiðslumaður mætti eins og í fyrra með mjög vinsælan þorramat frá íslandi. Phil Rockmaker stjórnaði þorrablótinu af skörungsskap og nýr íslenskur sendiherra Ingvi Ingvason hélt aðalræðu kvöldsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Formaður félagsins Guðrún Mart- inez afhenti Asgeiri Péturssyni flugmanni og Petu Holt sérstök verðlaun fyrir störf þeirra í þágu félagsins. Ein af fjáröflunaraðferð- um félagsins er happdrætti þorra- blótsins. Aðalvinningarnir í ár voru málverk eftir Svölu Þórisdóttur Salman og flugfarseðill frá Flug- leiðum. Reynsla fyrri ára sannar, að fólk vill heldur stíga dans, en sitja und- ir löngum skemmtiatriðum. Sami Morgunblaðið/Sigurborg Ragnarsdóttir Fólk kemur víða að, talið frá vinstri: Sverrir Hauksson kom frá Flórída og vinir hans hjónin dr. Orn og Eve Aðalsteinsson frá Delaw- are. Flaggskipið fró Peugeot Peugeot 505 hefur sannað ógœti sitt með margra ára reynslu við íslenskar aðstœður. Peugeot 505 er rúmgóður, þœgilegur, traustur og spameytinn blll. Peugeot 505 er fáanlegur bœði sem fjögurra dyra fólksblll og skutblll með sœtum fyrir allt að átta. Peugeot 505 er kraftmlkill blll, ' rlega hár frá jörðu, neð fjðörun I sérflokki og splittað drif að aftan o.fi. o.fl. Góðandagim!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.