Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
55
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Ágæti stjömuspekingur.
Eg hef mikinn áhuga á að
vita hvað stjömumar geta
sagt um persónuleika minn
og hæfileika. Ég er fæddur
klukkan 01.50 aðfaranótt
1. apríl 1965 í Reykjavík.
Með fyrirfram þökk.
Svar:
Þú hefur Sól, Tungl, Merkúr
og Venus í Hrút í 3. húsi,
Mars í Meyju í 9. húsi, Bog-
mann Rísandi og Sporð-
dreka á Miðhimni.
Lífsorka
Hrútsmerkið er líkamlegt
merki. Þú þarft því að gæta
þess að hreyfa þig og fást
við lifandi og skemmtileg
verkefni. Mikilvægt er að
það sem þú fæst við sé
spennandi og gefi kost á
stöðugri endumýjun.
Grunneðli
í grunneðli þínu ert þú já-
kvæður og hress persónu-
leiki. Þú ert einlægur og
vilt vera heiðarlegur og op-
inskár. Þú ert opinn í tján-
ingu þinni og segir þína
meiningu hreint út án und-
anbragða.
Tilfinningar
Það sama á við um tilfinn-
ingar þínar. Þú ert opinn
og einlægur og vilt tjá þig
vafningalaust. Tilfinninga-
legt sjálfstæði skiptir þig
töluverðu máli og sambönd
þín verða að vera lífleg.
Hresst og jákvætt fólk sem
er til í að fást við margvís-
leg mál á því best við þig.
Oþolinmœði
Ein helsta hættan í korti
þínu er fólgin í óþolinmæði
og því að þú átt til að vera
sjálfhverfur. Það síðasttalda
þýðir að þú getur átt til að
vera upptekinn af sjálfum
þér, eða kannski fyrst og
fremst af þínum eigin hug-
myndum. Þú ættir því að
athuga hvort þú hlustir
nægilega vel á aðra. Hvað
varðar óþolinmæðina þá
getur hún komið þér í koll
ef þú gætir þín ekki og tem-
ur þér t.d. að ljúka verkum
og halda áfram þó þú mæt-
ir mótspymu.
Nákvœmur
Mars í Meyju táknar að þú
hefur aðra hlið sem er ná-
kvæm og smámunasöm.
Mars hefur með fram-
kvæmdir að gera og i Meyju
vísar hann til dugnaðar,
fullkomnunarþarfar og
þarfar fyrir röð og reglu. A
milli Meyjar og Hrútsins
getur verið togstreita. Að
vilja framkvæma strax og
drífa verk af og það að dútla
við smáatriði.
Ferðalög
Bogmaður Rísandi táknar
að þú ert jákvæður og ein-
lægur í framkomu. Þú hefur
þörf fyrir að víkka sjóndeild-
arhring þinn og þarft því
sífellt að skipta um um-
hverfí, að ferðast og öðlast
nýja reynslu sem þroskar
þig sem persónu.
Sjálfstœði
Kortið í heild bendir til
sterkrar sjálfstæðisþarfar.
Því er mikilvægt að þú ráð-
ir þér í starfi og getir sjálfur
stjómað lífí þínu. Margar
plánetur í 3. og 9. húsi bend-
ir til þess að þú hafir
hæfileika í langskólanám og
jafnframt að þú sért tölu-
verður pælari og heimspek-
ingur í þér. Sterkt þriðja hús
er algengt hjá þeim sem
fást við flölmiðlun eða eru
á annan hátt á mikilli hreyf-
ingu í daglegu lífí, hitta
margt fólk og miðla upplýs-
ingum, hvort sem slíkt er í
töluðu eða rituðu máli.
GARPUR
GRETTIR
HVlLlK NÓTT -1 Aðl6 PREVA1DI /1P
hÖSlÐ VAR U/MKRINGT AF GRI/Vl/M-
UAl HUNDU/M 6E/V1 GÚLUÐO:
i „SBNOIÐ KÓTTINN Úr.'"5ENPlO
Köttinn crrfu
DÝRAGLENS
UÓSKA
SMAFOLK
THI5 15 Mk REPORTON
THE LIFE ANP TIMES
0F 6E0R6E WA5HIN6T0N
Þetta er stíllinn minn um
ævi og líf George Wash-
ington.
WHEN U)A5 HE BORN ?
HE WAS BORN IN 173Z
Hvenær fæddist hann?
Hann fæddist árið 1732.
T7
WHAT WA5 HI5 EARLV'
EPUCATION LIKE?
Hvernig var menntun hans
í æsku?
IM S0RRV..UUE
HAVE NO HARP
PATA ON THAT..
Því miður höfum við ekki
glöggar upplýsingar um
það ...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Stökk suðurs í fjóra spaða var
sagt meira til fómar en vinn-
ings, svo hann var tiltölulega
sáttur við að fara einn niður,
eins og allt virtist benda til. En
þó var örlítil vinningsvon.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á763
¥5
♦ 542
♦ D9763
Vestur
♦ G4
¥ G109873 1111
♦ DG97
♦ K
Austur
♦ 9
¥ ÁD2
" ♦ K1086
♦ Á10854
Suður
♦ KD10852
¥ K64
♦ Á3
♦ G2
Vestur Nordur Austur Suður
— — — 1 Spaði
Pass 2 Spaðar Dobl 4 Spaðar
Pass Pass Pass
Vestur spilaði út hjartagosa.
Austur tók á ásinn og skipti yfir
í tígul.
Fjórir tapslagir sýnast óhjá-
kvæmilegir — nema í því eina
tilfelli þegar vestur á stakt há-+
spil í laufi. Og upp á það spilaði
sagnhafi.
Hann drap strax á tígulás, tók
tvisvar tromp, kastaði tígli niður
í hjartakóng og trompaði hjarta.
Nú var sviðið sett til að spila
andstæðingunum inn á tígul.
Það er sama hvor mótherjinn
drepur tígulslaginn, laufið er
stíflað, svo vömin verður að spila
tígli eða hjarta út í tvöfalda
eyðu. Og þá losnarr suður við
annan lauftaparann,
Fjögur hjörtu vinnast á spii
AV, svo sögn suðurs var býsna
vel heppnuð.
P.S. Spilamennska af þessu
tagi heitir „promotin" eða „upp-
ercut“ á ensku, en við getum
talað um „stöðuhækkun“, eða
„yfirstungu“ á Islensku. Með
spaðagosanum er hjarta stungið
yfir smátrompi suðurs, og þving-
ar því trompun með háspili, sem
aftur hækkar stöðu spaðaníunn-
ar.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu unglingamóti í
Oakham í Englandi I fyrra kom
þessi staða upp í skák ensku pitl-
anna Ward og Howeli, sem hafði
svart og átti leik. Svartur hefur
fómað manni fyrir sókn og fann
nú frábæran leik:
25. - Hxe4!! 26. Dgl (Hvítur
tapar einnig drottningunni eftir
26. fxe4 - Dhl+, 27. Dgl —
Hf8+, 28. Bf3 - Bxc4+) Hh4 27.
Bd3 — Hhl og þar sem hvíta
drottningin er fallin vann svartur
auðveldlega. (Lokin urðu: 28. Ke2
- Hxgl+, 29. Hxgl - e4!, 30.
Bxe4 — Bxc4+, 31. Kd2 — Dg5+,
32. Kc3 - d5, 33. Hael - Hc8
og hvítur gaf).