Morgunblaðið - 26.05.1987, Side 59

Morgunblaðið - 26.05.1987, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 59 Ole Kortzau arkitekt. hjá Epal 1979 og sýndi postulín, tau og silkiþrykk. í viðtali sagði Ole Kortzau Olé- sófann hafa vakið geysimikla athygli, m.a. bandarískra innkaupa- stjóra, sem hafí verið stórhrifnir af honum. Hrósar hann Eyjólfi Páls- syni mjög fyrir óvenju næmt auga fyrir vörugæðum, söluhæfíleika og orðheldni og vill gjarnan hanna fleiri hluti fyrir hann. Kortzau er nú að ljúka hönnun skartgripa, mjög athyglisverðra, og einnig lyklahringja með fiskamunstri. Ole Gormsen vinnur á teiknistof- unni hjá nafna sínum og er Olé- sófínn „fyrsta afkvæmi þeirra", eins og þeir komust að orði. Þar vinnur einnig ungur, íslenzkur innanhúss- arkitekt, Hallgrímur Ingólfsson, sem var hér í námi og fór heim fyrir 2 árum, en kom aftur hingað þegar svo gott vinnutilboð barst. — G.L.Ásg. EKKI PRÍLfl! NOTAÐU BELDRAY Álstigarnir og tröppurnar frá Beldray eru viðurkennd bresk gæðavara - öryggisprófuð og samþykkt af þarlendum yfir- völdum. Beldray er rétta svarið við vinnuna, í sumarbústaðnum og á heimilinu. Verðið er ótrúlega hagstætt - gerðu hiklaust samanburð. Beldray fæst í byggingavöruverslunum og kaupfélögum um land allt. EINKAUMBOÐ I.GUÐMUNDSSON & CO HF. Sl'MI 24020 64,5cm 87,0cm 109,5cm 132,Ocm 154,5cm 177,Ocm ab-mjólk er öllum góð! Það skilurðu þegar þú hefur lesið textann á umbúðunum. Hún er kalk- og próteinrík eins og aðrar mjólkurafurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndi- máltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. ab-mjólk - morgunverður sem stendur með þér!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.