Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 65 Kirkjubæjarklaustur: Ferðaþjónusta kennd við Kirkjubæjarskóla Kirkjubæjarklaustri. NEMENDUR 8. bekkjar Kirkju- bæjarskóla buðu foreldrum sínum og starfsfólki skólans til kvöldverðar þar sem kynnt var námsefnið ferðaþjónusta, sem þau hafa verið með í samfélags- fræði í vetur. Að sögn Valgeirs Inga Ólafsson- ar, sem hefur haft umsjón með þessu námi, voru í upphafi sett 3 meginmarkmið með náminu: 1. verða hæfari starfskraftur í ferða- þjónustu, 2. kynning á störfum í Morgunblaðið/HFH Valgeir Ingi Ólafsson Áhugi gestanna á kræsingunum leynir sér ekki. ferðaþjónustu og 3. mannleg sam- skipti. Þessum markmiðum var reynt að ná með því að nemendur kynntu sér sögu og landafræði þeirra þjóða, sem heimsækja okkur, ásamt mat- arvenjum og siðum, einnig sam- göngur innanlands og utan og leiðsögn. Starfsemi ferðamálaráðs, ferðaskrifstofa, ferðamálasamtaka o.fl. aðila sem að þessum málum starfa, söluaðferðir þeirra og mark- aðsmál. Þau kynntu sér rekstur hótela og veitingastaða og önnur störf sem tengjast ferðaþjónustu. Verklegur þáttur hefur einnig komið inní að litlum hluta og hefur sá verið unninn á Hótel Eddu, Kirkjubæjarklaustri. Á kynningarkvöldinu kom greini- lega fram að nemendur höfðu kynnt sér vel hluti, sem snerta ferðamál- in, og á mjög breiðum grundvelli. Ætti þessi kennsla að geta komið þeim vel síðar á lífsleiðinni ef þau hafa áhuga að starfa á þessum grundvelli. Má til gamans geta þess að a.m.k. 2 þeirra hafa nú þegar ráðið sig í vinnu í ferðaþjónustu í sumar þar sem þessi menntun kem- ur þeim að góðu gagi. Hér er um frumraun að ræða á þessu sviði en eftir reynslu sl. vetr- ar taldi Valgeir Ingi mjög líklegt að áfram yrði haldið á sömu braut næsta vetur. - HFH Nemendur ásamt leiðbeinendum við hlaðborðið sem þeir sáu um. Ás-tengi AllaFgerðir Tengið aldrei stál-í-stál ^_L VESTURGOTU 16 SlMAR 14680 ?1480 MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL A LAGER. SlMt (VI) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23. UÓSASTILLINGA- VERKSTÆÐI OSRAM bílperur WAGNER Ijósa samlokur Eigum fyrirliggjandi Ijósastillingatæki [1] JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. Sundaborg 13, sími 688588. ASKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu simtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega. piisirgmmMabíb Litaval Síðumúla 32 Reykjavík Sími689656 Keflavík Baldursgötu 14 Sími4737 Litaval
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.