Morgunblaðið - 26.05.1987, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
71
í dag, 26. maí, er borinn til
hinstu hvílu vinur minn, Sigurður
Jónsson. Sigurður var bóndi á
Efra-Lóni á Langanesi allan starfs-
feril sinn og bjó þar ásamt Guðrúnu
Olafsdóttur konu sinni, en Guðrún
er systir móður minnar. Þau eiga
fímm dætur bama.en þær eru:
Sigríður, fóstra í Reykjavík, Þóra
Guðrún, hjúkrunarfræðingur, Ak-
ureyri, Jónína, fóstra í Reykjavík,
Unnur, félagsráðgjafi í Reykjavík
og Anna Björk, nemi og blaðamað-
ur á Tímanum, Reykjavík.
Eg var víst fimm ára þegar ég
kom fyrst i Efra-Lón og eftir það
var ég flest sumur á Lóni þar til
ég var 23 ára að undanskildum
fimm sumrum eða 13 sumur alls,
oftast kom ég þó eitthvað í Lón á
hveiju ári svo lengi sem Gulla og
Sigurður bjuggu þar. Ég tengdist
fólkinu á Lóni strax sérstökum
böndum og þrátt fyrir landfræðileg-
an aðskilnað, ég í Reykjavík og þau
fyrir norðan, fannst mér ég alltaf
vera hluti af lífinu þama fyrir norð-
an. Skólinn var vart búinn á vorin
þegar ég var farinn norður og oft
var skóli vel byrjaður þegar ég fór
heim að hausti. Það var sérstök til-
finning þegar flugvélin lenti á
flugvellinum við Sauðanes að hitta
Sigurð og aka í jeppanum heim í
Lón. Sigurður tók mér smástrákn-
um á einstakan hátt. Hann leyfði
mér að þvælast með sér við öll
bústörf, ekki hefur hann haft mikið
gagn af stráknum svona framan
af. Þegar ég kom norður á vorin
var sauðburður um það bil að hefj-
ast, tími mikils annríkis og stórvið-
burða sem áttu sér stað í náttúmnni
á hvetjum degi.
Sigurður var laginn búmaður, en
það verða menn að vera ef þeir
ætla að komast af norður við íshaf.
Oftast var ekki um neina utanað-
komandi sérfræðiaðstoð að ræða
svo sem dýralækna. Sigurður var
mjög glöggur og næmur á líðan
síns búsmala og missti lítið sökum
sjúkdóma og þess háttar. Ein fyrsta
minning mín af Sigurði er þar sem
hann er að hjálpa kind sem átti í
erfíðleikum með burð. Litli „frænd-
inn“ var víst í fyrsta sinn að sjá
lamb fæðast og spyr: „Hvernig
kemst lambið inn í kindina?“ Ekki
fer sögum af svarinu en myndin
er sterk þar sem bóndinn er með
beran handlegginn upp fyrir oln-
boga inni í kindinni og dregur
lambið út í heiminn og hvernig
hann fékk mædda móðurina til að
mín, hafa í nokkur ár verið einar
eftirlifandi af börnum þeirra Gríms
og Stefaníu. Elst var Guðlaug, fædd
1890 á Akranesi. Hún var í jólaboð-
inu á Hávallagötunni, sem ég
minntist á í upphafi og lék við hvem
sinn fingur. Næstir voru Geir Bach-
mann og Ferdinand, fæddir í
Reykjavík, síðan Stefán Ólafur
Bachmann, fæddur í Keflavík, þá
Ámi, Sigríður Ásta og Gunnar, fædd
á ísafirði, og síðast Súsanna María
og Gyða Stefanía, fæddar í
Reykjavík. Eftir það var heimili
þeirra hjóna í Reykjavík og er frá
þeim kominn stór hópur afkomenda.
Hjá þeim ólst upp að mestu leyti
Ferdína Ásmundsdóttir, dóttir Guð-
laugar, sem missti fyrri mann sinn
ung. Ferdína lést fyrir aldur fram
árið 1968.
Þær systur Súsanna og Gyða vom
sannkallaðar Reykjavíkurmeyjar og
störfuðu báðar ungar við verzlun
Haraldar Ámasonar. Þar lágu leiðir
þeirra Súsönnu og Sveinbjöms
Árnasonar frá Ólafsvík saman.
Mér er sagt að upp frá því hafí
alltaf verið talað um Súsönnu og
Sveinbjörn í sömu setningunni og á
ég auðvelt með að skilja það. Far-
sælt hjónaband þeirra hafði staðið í
55 ár þegar Súsanna lést. Dætur
þeirra em Stefanía, fædd 1932,
Ema, fædd 1936 og Karolína Björg,
fædd 1940. Vom þær allar giftar
og búnar að stofna eigin heimili
þegar jólaboðið fyrmefnda var. Þær
eiga samtals 10 böm og á hver
þeirra 2 barnaböm. Samheldni og
sameiginleg umhyggja fyrir dætmn-
um og fi'ölskyldum þeirra, móður
Sveinbjöms, sem bjó hjá þeim um
árabil, foreldmm
Súsönnu, sem bjuggu í þeirra skjóli
síðustu æviárin, og ættingjum sínum
var einstök. Maðurinn minn, Jón,
sættast við afkvæmið. Hestamaður
var Sigurður og einstaklega lipur
tamningamaður og oft sá ég Sigurð
fá það út úr hestum sem öðmm
tókst ekki og vom þeir honum el-
skir. Á Efra-Lóni vom og ætíð
margir reiðhestar, miklir smala-
snillingar og settu þeir mikinn svip
á tilveru okkar krakkanna. Marga
aðra hesta hef ég komist í tæri við
síðar á ævinni — en enginn hefur
haft til að bera þann alhliða þroska
sem margir hesta Sigurðar höfðu.
Ekki var óalgengt að farið væri á
kvöldin í reiðtúr að loknum vinnu-
degi fyrir nú utan það að við
sauðburð á vorin og í smala-
mennsku á haustin vom hestar
notaðir. Mörg árin vomm við Sig-
urður ríðandi við fjárgæslu allan
maímánuð og í smalamennsku allan
september og fram í október.
Það var ef til vill við þessar að-
stæður sem ég kynntist Sigurði
best og kenndi hann mér á ýmsar
furður náttúmnnar, spáði í veður
og greindi fugla. Oft hef ég velt
því fyrir mér hve merkilegt það var
í raun hve mikið Sigurður talaði
við mig smástrákinn og óharðnaðan
unglinginn um aðskiljanlegustu
mál, en þannig var Sigurður í öllu
sínu dagfari.
Á jólum kom alltaf kassi með
jólapökkum til okkar { Gmndar-
gerði, í þessum kassa var líka bréf
til mín frá Sigurði. Þetta var raun-
ar annáll ársins, þar sem greint var
frá búskaparháttum og eftir því
sem árin liðu meir og meir um póli-
tík. Fyrsta bréfið sem ég á frá
Sigurði er skrifað 1960, þegar ég
var 9 ára!
Á þessum ámm verður tækni-
bylting í íslenskum landbúnaði,
þessi umbylting kom þó ekki fram
að fullu fyrr en hrammi viðreisnar
var aflétt. Árin þar á eftir vom
mikill umbyltingatími og varð búið
á Efra-Lóni á þeim ámm eitt hið
stærsta í landinu, með rúmlega eitt
þúsund §ár á fjalli.
Sigurður var forystumaður
sinnar sveitar og í héraðinu öllu,
oddviti hreppsnefndar og hrepp-
stjóri alla starfsævi sína, formaður
búnaðarfélagsins, Kaupfélags
Langnesinga og Sparisjóðs Þórs-
hafnar, sýslunefndarmaður, fulltrúi
á stéttarsambandsþingi bænda, í
kjördæmisráði framsóknarmanna
og lengi formaður þess. Öllum þess-
um stöfum sinnti Sigurður af mikilli
atorku og með það að leiðarljósi
að jöfnuður skildi ríkja með mönn-
var auðvitað þar með talinn og síðan
var ég, og strákamir mínir þegar
þeir fæddust, tekin í hópinn. Við
byijuðum raunar búskap með fmm-
burðinn, Bjarna Hilmar, í kjallaran-
um hjá þeim og bjuggum þar í tvö
sumur og einn vetur. Þar höfðu
reyndar byijað búskap á undan okk-
ur tvær dætur þeirra og á eftir okkur
nokkur dótturböm. Nú býr þar Sú-
sanna Flygering.
Súsanna og Sveinbjöm hafa frá
því að Haraldarbúð hætti rekstri
haft sjálfstæðan rekstur, Fatabúðina
við Skólavörðustíg. Á sumrin nutu
þau hvíldar eftir stranga vinnuviku
í sumarbústað sínum við Álftavatn.
Þegar heilsu Súsönnu fór að hraka
urðu ferðimar stijálli og erfítt var
um viðhald á honum og dóttir þeirra
og tengdasonur tóku við.
Á heimili Súsönnu og Sveinbjöms
er allt svo fágað og fínlegt. Og ekki
er vandi að sjá það á fasi og fram-
komu afkomenda þeirra hvemig
andi hefur ríkt þar. Á bak við glað-
legt viðmót þeirra og skemmtilegar
samræður býr djúp alvara.
Ég tel það hluta af gæfu minni
að hafa kynnst Súsönnu Grímsdótt-
ur. Ég votta Sveinbimi og ijölskyld-
unni einlæga samúð.
Elísabet Bjamadóttir
Kveðja til ömmu.
Alda, sem brotnar
á eirlitum sandi.
blær, sem þýtur
í bláu grasi.
Blóm, sem dó.
Blóm, sem dó. Orð Steins Stein-
ars falla vel andláti móðurömmu
okkar, ömmu Sússý á Hávallagöt-
unni. Nú hefur lífsviljinn sterki sem
í henni bjó gefið eftir langvinnum
kröfum hijáðs líkama. Loks er
hismið hvílt, en andinn lifir í hjört-
um. Byggðastefna, að halda landinu
í byggð og skila því betra til næstu
kynslóðar, einkenndu öll störf Sig-
urðar. Þessi umfangsmiklu félags-
störf Sigurðar kölluðu oft á mikil
ferðalög og frávem, en frænkur
mínar á Lóni stýrðu búinu á meðan.
Sigurði var mjög umhugað um
stjómmál og mun hafa talist vinstra
megin í Framsóknarflokknum eins
og eftirfarandi orð hans sýna vel.
„Ég er að verða hálf uggandi um
vinstri stjórnina okkar (fyrsta
vinstri stjómin innsk. ÓHS). Hætt
við að hún falli í herstöðvamálinu
og væri illt ef svo færi því vissulega
þurfum við vinstri stjóm til þess
að koma í framkvæmd ýmsum
umbótamálum, sem eru engu þýð-
ingarminni en brottrekstur hersins,
þar verður að fara með gát. Það
er líka augljóst mál að klofni stjóm-
in út af þessu máli nú getur orðið
langt að bíða þess að samstaða
verði um að láta herinn fara. Verði
kosið um þessi mál fyrst og fremst
óttast ég að við fáum nýja viðreisn-
arstjórn, sem styrki herinn í
sessi... Sjálfstæðisflokkurinn og
Alþýðuflokkurinn em nær alveg
sammála um að hafa herinn um
ófyrirsjáanlegan tíma og ýmsir
menn úr öðmm flokkum em sama
sinnis. Líklegt þykir mér að þetta
fólk sé í meirihluta meðal kjós-
enda... Ég vona að framsóknar-
mönnum takist að fínna lausn á
þessum vanda, sem hægt er að laða
menn til fylgist við... Þar verður
að koma til málamiðlun. Hér verður
að sigla milli skers og bám, það
væri mikil ógæfa ef það tækist
ekki.“
Sigurður átti við alvarleg veik-
indi að stríða síðustu átta árin.
Fluttust Guðrún og Sigurður til
Reykjavíkur árið 1983 og var Sig-
urður oft á sjúkrahúsi síðustu árin.
Veikindi þessi urðu þess valdandi
að Sigurður gat lítið beitt radd-
böndum og var það honum þungt
áfall. En eins og ætíð áður sýndi
Sigðurður fágætt æðmleysi og
styrk.
Og nú kær vinur horfinn á braut.
Égþakka honum fyrir samferðina.
Ég og fjölskylda mín sendum
Guðrúnu og systmnum frá Efra-
Lóni innilegar samúðarkveðjur.
Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur hið sama.
En orðstír deyr aldrei
hvers sér góðan getur.
Ólafur Hjörtur Sigurjónsson
um okkar sem eftir sitjum.
Á þessum dögum gagntekur ang-
urværð hugi okkar og minningar-
brotin streyma fram, eitt af öðm,
þar til fljót liðins tíma er svo
straumþungt orðið að einstakir at-
burðir greinast ekki lengur hver frá
öðmm. Úr þoku djúpsins horfír skýr
ásjóna ömmu til okkar, brosmild
og björt, geislandi augu og kvikar
hreyfingar, og í Qarska endurómar
innilegur hlátur hennar. Glöð sem
alltaf, brött sem áður, jákvæð sem
aldregi fyrr.
Við minnumst lífsspeki ömmu,
bjartsýni og trú á hið góða í mann-
eskjunni, speki sem hún sáði í hjörtu
okkar og hlúði að þar til festi ræt-
ur. Þannig hvflir andi ömmu yfir
vötnum okkar yngra fólksins og er
veganesti sem seint verður uppurið.
Árvökul augu hennar og almenn
skynsemi, öll góðu ráðin og hvatn-
ingamar, sem héldu okkur gang-
andi á erfiðum tímum, skopskyn
sem létti lund þegar á þurfti, leynd-
armál bamanna sem hún geymdi
með sjálfri sér, gleymum við
aldrei. Enginn kom að tómum kof-
anum þar sem amma var.
Nú er vor í lofti og ylur sólar
hlýjar köldum húsveggjum borgar-
innar. Sólargeislar flæða inn um
glugga í vesturbænum í leit að fé-
lagsskap ömmu. Sú leit er árang-
urslaus. Konan sem löngum beið
komu sólar, á rigningardögum, hef-
ur kvatt þetta tilverustig. Hún
kveður að vori, á þeim tíma árs sem
er þess verðugur að umvefja minn-
ingu ömmu þeirri birtu og þeim yl
sem frá henni stafaði í lifanda Hfi.
Við kveðjum ömmu að sinni og
þökkum henni allt sem við áttum
saman. Hvíli hún í friði.
Barnaböm
STÚDENTA-
STJARNAN
14 karata
gull
hálsmen
eða
prjónn
Jón Sigmundsson,
skartgripaverslun hf., Laugavegi 5, sími 13383.
Verð kr.
1800.-
VEIÐISETT
kr. 1.390
KAUPFÉLÖGIN
I LANDINU
FÓTB0LTI
kr.495
D0MUS
Blaðburóarfólk
óskast!
VESTURBÆR
Aragata
Tómasarhagi II32-57