Morgunblaðið - 26.05.1987, Side 77

Morgunblaðið - 26.05.1987, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987 77 Evrópufrumsýning á stórgrhmyndinni: MEÐ TVÆR í TAKINU Hór kemur hin sannkaliaða grinmynd sumarsins „OUTRAGEOUS FORT- UNE“ sem gerði sannkallaða stormandi lukku í Bandaríkjunum og er nú þegar orðin best sótta grínmyndin þar 1987. ÍSLAND ER ANNAÐ LANDIÐ f RÖÐINNI TIL AÐ FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND EN ÞÆR BETTE MIDLER OG SHELLEY LONG FARA HÉR ALDEILIS A KOSTUM. OUTRAGEOUS FORTUNE ER GRÍN- MYND SEM HITTIR BEINT i MARK. Aðalhlutverk: Bette Mldler, Shelley Long, Peter Coyote, Robert Prosky. Leikstjóri: Arthur Hiller. Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl.5,7,9og11. VITNIN ★ ★★ HP. L.A. TIMES VALDI „THE BEDROOM WINDOW“ SEM EINN BESTA „ÞRILLER" ÁRSINS 1987, EN MYND- IN VAR FRUMSÝND i BANDARÍKJ- UNUM i FEBRÚAR SL. MYNDIN ER BYGGÐ A SKÁLDSÖGUNNI „THE WITNESSES** EFTIR ANNE HOLDEN. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Elizabeth McGovern. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. TllFBl.l)IMKni i WlMXIW LITLA HRYLLINGSBUÐIN Aldrei hafa elns marglr góðir grlnarar verlð samankomnlr f einni mynd. Þetta er mynd sem á erlndi tll allra. Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkað verð. PARADISARKLUBBURINN | (ÍlBPVRADiSK jJSfcj&ÍÉSk Sýnd kl. 5,7,9 og 11. '■* * KOSS KÖNGULÓARKONUNNAR ★ ★ ★ V* SV.Mbl. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 pticnrpw- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, simi 37400 og 32716. /\uglýsinga- síminn er 2 24 80 BÍÓHÚSID Sené: 13800 Frumsýnir: ÁRÉTTRILEIÐ jmcrulse AlTtteRgtitM<m Tom Cruise er hór mættur til leiks i hinni bráðskemmtilegu unglinga- mynd „ALL THE RIGHT MOVES“. HANN HEFUR HUG A ÞVÍ AÐ KOM- AST AÐ HEIMAN OG FARA i HÁSKÓLA, EN EFNAHAGURINN ER ÞRÖNGUR OG HANN VONAST TIL AÐ FÁ SKÓLASTYRK SEM GÆTI VERIÐ DÁLlTIÐ ERFITT. Aðalhlutv.: Tom Cruise, Craig T. Nel- son, Lea Thompson, Gary Graham. Leikstjóri: Michael Chapman. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl.5,7,9og11. eftir Alan Ayckbourn. Föstudag 5/6 kl. 2.30. Ath.: aðeins 2 sýn. eftir. Sunnud. 31/5 kl. 20.00. Fimmtud. 4/6 kl. 20.00. Ath. breyttur sýningartimi. Síðustu sýn. n leiknrinu. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.00. Leikskemma LR Meistaravöllum i leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnud. 31/5 kl. 20.00. Uppseit. Þriðj. 2/6 kl. 20.00. Miðvikud. 3/6 kl. 20.00. Fimmtu. 4/6 kl. 20.00. Þriðjud. 9/6 kl. 20.00. Miðvikud. 10/6 kl. 20.00. Fimmt. 11/6 kl. 20.00. Föstud. 12/6 kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. Grínmynd sumarsins: ÞRÍR VINIR Chivt Chase ^Nmdn ■ Short Nartin ★ ★ ★ „Þrír drephlægilegir vinir". AI. Mbl. ★ ★ ★ „Hreinn húmor." SIR. HP. Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. ÞEIR GETA ALLT - KUNNA ALLT - VITA ALLT Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutv.: Chevy Chase (Foul Play), Steve Martin (All of me), Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places). Sýndkl. 3,5,7,90911.16. Frumsýning MILLIVINA Bráðfjörug gamanmynd um hvað gerist þegar upplýsist að fyrirmyndareigin- maðurinn heldur við bestu vinkonu konunnar??? Aðalhlutverk: Mary Tyler Moore (Ordin- ary People), Christine Lahti, Sam Waterston (Vfgvelli), Ted Danson (Staupasteinn). Leikstjóri: Allan Bums. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15. TRUB0ÐS- STÖÐIN ★ ★★ AI.MBL. Sýndkl. 5,7.15,9.30. Bönnud innan 12 ára. GUÐGAFMER EYRA k\ ★ ★★ DV. Sýnd kl. 7 og 9. VITISBUÐIR Hörku spennumynd. Bönnuð innan 16 ára. 3,5og 11.15. ÞEIRBESTU TOPGUM Endursýnum eina vinsælustu mynd síðasta árs. Sýndkl.3. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI Sýnd kl.5,7,9og11.15. BMX MEISTARANIR Hin eldfjöruga hjól- reiðamynd. Sýnd kl. 3. Viðar Magnússon, eigandi Söluskálans Skútunnar, í hinni vistlegu söluaðstöðu sinni. Söluskálinn Skútan í nýjum búninffi Akranesi.t/ U O SÖLUSKÁLINN Skútan á Akra- nesi hefur verið opnaður að nýju eftir gagngerðar endurbætur sem gjörbreytt hafa allri aðstöðu bæði viðskiptamanna og starfsfólks. Verslunin hefur verið stækkuð og settar upp nýjar innréttingar og er því mun betra rými í henni en áður var. Viðar Magnússon, eigandi sölu- skálans, lætur ekki þar staðar numið þvf hann hefur einnig tekið við rekstri söluskálans sem kenndur hefur verið við Fólksbílastöðina við Kirkjubraut. Þar hafa einnig farið fram gagngerð- ar endurbætur sem ekki síður eru velheppnaðar. Allar þessar breyting- ar eru liður f því að auka þjónustuna enn frekar. Vöruúrval er mun fjöl- breyttara en áður var og stefnt er að því að auka það enn frekar. Viðar hefur rekið söluskálann Skútuna nú um nokkurra ára skeið og að hans sögn hefur reksturinn gengið vel. Auk veitingasölunnar annast Viðar einnig sölu á olíuvörum og fleiru frá Olíufélaginu hf. og svo er einnig í söluskálanum við Kirkju- braut. Opið er hjá Viðari á báðum - . stöðunum frá kl. 8.00 að morgni til kl. 23.30 alla daga, auk þess sem boðið er upp á nætursölu um helgar. Sú þjónusta hefur notið vaxandi vin- sælda. Góð þvottaaðstaða er fyrir bifreiðir á báðum stöðum svo og önn- ur alhliða þjónusta fyrir bifreiðaeig- endur. _jg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.