Morgunblaðið - 26.05.1987, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
79
Bréfkorn til Pálma í Hagkaup
Góði vinur, Fálmi.
Það er viss ástæða fyrir því, að
ég skrifa þér svona bréf í Velvak-
anda f stað þess að lyfta símanum
eins og venjulega.
Ég hef lengi alið þá von í brjósti,
að fá að kaupa mjólk í eins lítra
femum, sem ég get hellt úr án
þess að hella niður. Þú veist hvað
ég meina, þessar femur sem em
eins og tveggja lítra umbúðimar
hjá Mjólkursamsölunni hér í
Reykjavík, nema þessar taka pott.
Svona umbúðir fást til dæmis hjá
honum Grétari á Selfossi. Og nú
hef ég nýlega séð þær líka á Blöndu-
ósi og Barðaströnd.
Þar sem ég hef ekki fengið aðrar
Til Velvakanda.
Ámi Helgason skrifar:
Ég horfði á sjónvarpið og þátt
þess um vímulausa æsku. Rann til
rifja þau stórkostlegu vandamál
sem við blöstu og hvemig hægt er
að eyðileggja ævi mannsins með
þessum eiturefnum. Þetta urðu mér
umhugsunarefni. En — daginn eftir
fæ ég bréf... Þar standa þessi
orð: Er íslenska ríkisstjómin að
kenna fólkinu í landinu að drekka
áfengi. Dæmi:
Vinur minn ætlaði um daginn að
Verð-
merking-
ar vantar
Til Velvakanda.
GJ skrifar:
Eins og fleiri hef ég gaman
af að skoða í búðaglugga og virða
fyrir mér úrvalið. Nú skilst mér
að það séu lög fyrir því að hafa
skuli verðmerkingar á öllum vör-
um sem stilt er út í búðarglugga.
Mikill misbrestur er á að þessu
sé framfylgt og tel ég það mjög
miður. Þetta er til óþæginda fyr-
ir væntanlega viðskiptavini og
varla getur það verið skemmti-
legt fyrir afgreiðslufólkið að vera
sífelt að upplýsa fólk um verðið
á sömu hlutunum.
skýringar á vöntun þeirra hér á
Reykjavíkursvæðinu, en að Mjólk-
ursamsalan álíti þær núverandi
betri fyrir okkur, þá kem ég með
fyrirspum til þín beint.
Getur þú ekki fengið mjólk í
svona umbúðum frá einhveijum
áðurnefndra staða og sett þær í
könnunarsölu við hliðina á hinum í
búðunum þínum, einhvem ákveðinn
tíma? Síðan myndir þú kynna Mjólk-
ursamsölunni og mér niðurstöður
vinsældakönnunar þessarar. Þá
fengi ég úr því skorið, hvort ég sé
eini klaufinn á höfuðborgarsvæð-
inu, sem ekki getur hellt úr núver-
andi eins lítra umbúðum. Sem er
þó nokkurt mál fyrir mig að vita,
panta miða í Þjóðleikhúsinu á leik-
ritinu „En liten Ö i havet". Það var
sagt að miðinn kostaði 2.000 kr.
Þar væra innifaldar veitingar.
Hvaða veitingar? Jú, kampavín fyr-
ir 600 kr.
Þetta leggur sú menningarstofn-
un sem sitt framlag til „Vfmulausr-
ar æsku“ og skammast sín ekkert
fyrir. Samþykkir menntamálaráðu-
neytið þetta og er þetta fyrirboði
einhvers meira? Bréfritari heldur
áfram.
Allir þekkja opnun flugstöðvar-
innar þar sem 3.000 manns fengu
1.600 til 1.700 lítra af víni en að-
eins 200 lítra af óáfengum drykk.
Þetta era hin venjulegu hlutfoll þar
sem ríkið veitir. Borinn fram bakki
með ca. 20 glösum þar sem í mesta
lagi era 2 glös með óáfengum
drykk, sem hremmd era strax, þar
sem margir era á bílum. Ætli mað-
ur að fá gos þá er bara fyrirlitning.
Ég hefi lesið um það að í svona
tilfellum erlendis sé alltaf jafnt af
hvora.
Fleira var skrifað. En ég spyr.
Er þetta rétt og er það þetta sem
ríkið telur að hjálpi æskunni til að
forðast áfenga drykki, eða er það
bara að koma æskunni á bragðið
með því hugarfari að líf ríkissjóðs
velti á sem mestum drykkjuskap.
Og svo ein spuming. Hvaða ráðu-
neyti stendur fyrir þessari æsku-
lýðsstarfsemi? Væri goðgá að biðja
um svar?
þar sem konan mín segir, að svo sé.
Þú fyrirgefur vonandi þessa
óprúttnu aðferð, sem ég nota til
þess að koma þessu á framfæri, auk
þess sem þetta er líklegt til þess
að valda þér útgjöldum. En tilgang-
urinn er auðvitað sá að fá móralsk-
an stuðning almennings við þessa
krossferð mína gegn þessum
fjárans baukum, sem ég get helst
ekki hellt úr án þess að úr verði
meiri háttar mál.
Bestu kveðjur,
Halldór Jónsson verkfræðingur.
Skrifið eða hringið til
Veivakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til — eða
hringja milli kl. 13 og 14, mánu-
daga til föstudaga, ef þeir koma
þvi ekki við að skrifa. Meðal efnis,
sem vel er þegið, eru ábendingar
og orðaskiptingar, fyrirspumir og
frásagnir, auk pistla og stuttra
greina. Bréf þurfa ekki að vera
vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og
heimilisföng verða að fylgja öllu
efni til þáttarins, þó að höfundur
óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina því til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
Góðirjjætt-
ir um Is-
lendinga
erlendis
Til Velvakanda.
Unnur skrifan
Ég vil þakka Stöð 2 fyrir þættina
„íslendingar erlendis" sem sýndir
hafa verið að undanfömu. Það er
ætíð gaman að heyra um og sjá
dugnaðinn hjá „landanum“ hvar
sem hann fer.
Þátturinn um Systu og Óla í New
York var skemmtilegur og vel gerð-
ur, en mér fannst hann ekki
tæmandi. Ég hef dvalið hjá þeim,
og hefði viljað sjá fallegu gestaher-
bergin og meira af þessu glæsilega
húsi þeirra.
Fyrirgreiðslan hjá þeim og allur
aðbúnaður er til fyrirmyndar og það
er öryggi fyrir fólk sem er óvant
að ferðast að búa hjá þeim.
Undarleg stefna
í áfengismálum
Enginn fer skólaus frá okkur
$kóvíd
við Oðinstorg.
Karlmannaföt kr. 5.500.-
Terylenebuxur kr. 995.-, 1.395.- og 1.595.-
Terylene/ull/stretch kr. 1.895.-
Gallabuxur kr. 795.-, 850.- og 875.-
Flauelsbuxur kr. 745.-
Sumarbuxur kr. 750.-
Bolir frá kr. 235.-,
Peysur, skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt.
Andrés,
Skólavörðustíg 22Ay sími 18250.
Qompton porkinson
PoMlsett
Suðuríandsbraut 10. S. 686499.
ávallt fyrirliggjandi
1 fasa og 3 fasa
0,5 hö — 50 hö
KROSSVIBUR
T.d. vatnslímdur og
vatnsheldur - úr greni,
birki eða furu.
SPÓNAPLÖTUR
T.d. spónlagðar, plast-
húðaðar eða tilbúnar
undir málningu.
Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket.
Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu
verðL SPARIÐ PENINGA!
- Smíðið og sagið sjálf!
Þið fáið að sníða niður allt plötuefni
hjá okkur í stórri sög
ykkur að kostnaðarlausu.
621566
BJÖRNIXN
Við erum í Borgartúni 28