Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 7 20:00 HEIMSMETABOK GUINNESS (Guinness Book of Records). Mönnum virðist i bióð borið að reyna krafta sína og hæfi- leika. íheimsmetabók Guin- ness er hinum ýmsu sérkennum og afrekum safnað saman á einn stað til að menn geti barið dýrðina augum. 22:15 Laugardagur HORFINN SPORLAUST (Into ThinAir). Ungur námsmað- urá leið frá Ottawa i Kanada til Ohio-fylkis i USA hverfurá dular- fullan hátt. Simtal frá Nebraska ereina visbendingin. Myndin lýsir örvæntingu fjölskyldu drengsins. 23:45 Laugardatfur S YNDAJA TNINGA R (True Confessions). Tveirbræð- ur velja sér ólikt ævistarf. Annar gerist prestur en hinn lögreglu- foringi. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Robert Duvall og Charles Durning. Auglýsingasfmi Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn færð þú hjá Heimlllstækjum Heimilistæki hf| S:62 12 15 Frumsýning í allan dag og á morgun laugardag kl. 13 -17 DAIHATSUUMBOÐIÐ, Ármúla 23, s. 685870 - 681733. CHAR ÞRIÐJA KYNSLÓÐIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.