Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
35
Hljómsveitin Grafík:
Tónleikar á
Isafirði og
Hótel Borg
HLJÓMSVEITIN Grafík verður
með tónleika í Uppsölum á
ísafirði nk. laugardag ld. 21.00.
Tónleikar þessir eru þeir einu
sem hljómsveitin kemur til með
að halda á ísafirði á þessu ári.
Á mánudagskvöldinu nk. verður
Grafík ásamt hljómsveitinni Snigla-
bandinu með tónleika á Hótel Borg.
Á tónleikunum á Borginni kynna
hljómsveitirnar efni sem verður á
væntanlegum hljómplötum.
Hljómsveitin Grafík.
Ljósmynda-
sýningí
Djúpinu
ÞORVARÐUR Árnason opnar
sýningu á ljósmyndum i Djúpinu
laugardaginn 6. júní.
Þorvarður er líffræðingur að
mennt og kennir við Menntaskólann
í Reykjavík. Hann hefur fengist við
ljósmyndun frá því um tvítugt og
hefur um nokkurt skeið starfað
fyrir ýmis blöð og tímarit, einkum
Þjóðlíf.
Á sýningunni eru 20 litmyndir,
flestar teknar á síðustu tveim árum.
Meginþema sýningarinnar er hreyf-
ing, form og litir.
Sýningin verður opin daglega kl.
11.00-23.30 fram til 28. júní og er
öllum heimill aðgangur.
Þorvarður Árnason
smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
National olíuofnar og gasvólar.
Viðgerðir og varahlutaþjónusta.
RAFBORG SF.
Rauðarérstlg 1, simi 11141.
Hvflasunnuferðir Útivist-
ar 5.-8. júní
1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull.
Góð gistiaöstaöa á Lýsuhóli.
Sundlaug, heitur pottur. Jökul-
ganga og gönguferöir um
ströndina undir jökli og viðar.
Breiöafjarðareyjasigling. Verö f.
fél. kr. 3.700.-, f. aöra kr. 4.050.-.
Fararstj.: Kristján M. Baldursson
og fl.
2. Skaftafell - öræfi.
Tjaldaö við þjónustumiðstööina.
Göngu- og skoöunarferðir um
þjóögaröinn og öræfasveitina.
Verð f. fél. kr. 3.650.-, f. aöra
kr. 4.020.-. Farastj.: Ingibjörg
S. Ásgeirsdóttir.
3. Skaftafell — Öræfajökull.
Gengin Ssandfellsleiðin á
Hvannadalshnjúk. Hægt aö hafa
gönguskíði. Tjaldað í Skaftafelli.
Undirbúningsfundur. Verö f. fól.
kr. 3.650.-, f. aðra kr. 4.020.-.
Fararstj.: Reynir Sigurösson o.fl.
4. Þórsmörk — Goðaland.
Góð gisting í skálum Útivistar
Básum. Gönguferöir viö allra
hæfi. Ódýr ferö. Verö f. fól. kr.
3.000.-, f. aöra 3.600.-. Fararstj.
Friða Hjálmarsdóttir og Þórunn
Christiansen.
5. Undlr Mýrdalsjökll.
Ný ferð á mjög áhugavert svæði
á Höfðabrekkuafrétti innaf Reyn-
isbrekku. Tjöld. Greiöslukorta-
þjónusta. Uppl. og farm. á
skrifstofu, Grófinni 1, sfmar:
14606 og 23732. Sjáumstl
Útivist.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir F.í.
um hvítasunnu
7. Júnf (sunnudag) kl. 13.00 —
Reykjanes/ökuferð
Ekið verður suöur með sjó, þvert
yfir skagann i Hafnir og áfram
út á Reykjanes. Þar verður geng-
iö á Valahnúk þar sem gamli
vitinn var. Siöan veröur ekið um
Grindavík og Svartsengi til
Reykjavíkur. Verö kr. 800.
8. júnf (mánudag) kl. 13.00 —
Vffilsfoll (656m)
Gönguferöin tekur um 3 klst.
Verö kr. 500.
Miðvikudaginn 10. júnf — ki.
20.00 verður næsta skógrækt-
arferð f Heiðmörk.
Laugardaginn 13. júnf efnir
Ferðafélagið til „fjöruferðar“.
Hrefna Sigurjónsdóttir og Agnar
Ingólfsson, höfundur „Fjörulífs"
fræöslurits F.l verða leiðsögu-
menn og kenna þátttakendum
að greina lífverur fjörunnar eftir
bókinni. Einstök ferð með sér-
fræöingum i lífríki fjörunnar.
Helgarferð tll Þórsmerkur
12.-14. júnf.
Feröafélag (slands.
Hvftasunnuferðir
Fariö veröur inn f Þórsmörk,
föstudaginn 5. júni og mánudag-
inn 8. júni. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni, Laufásvegi 41 og
í simum 24950 og 10490.
Farfuglar.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Ferðafélagsferðir um
hvítasunnu, 5.-8. júní
1. Skagafjörður — Drangey.
Gist í svefnpokaplássi á Sauðár-
króki. Einstakt tækifæri til þess
að skoöa Drangey meö kunnugum
fararstjórum. Siglingin út í Drang-
ey tekur um eina klst. frá Sauöár-
króki. Einnig veröa famar
skoðunarferöir um Skagafjörö.
Fararstjóri: Siguröur Kristinsson.
2. Skagafjörður - Trölli íTrölla-
botnum.
Gönguferð meö viöleguútbúnaö
i nýlegt sæluhús Feröafélags
Skagfiröinga.
3. Öræfajökull - Skaftafell.
Gengiö á Öræfajökul (2119 m).
Farin veröur Virkisleið. Gist (
svefnpokaplássi á Hofi.
Fararstjórar: Anna Lára Friðriks-
dóttir og Torfi Hjaltason.
4. Hrútafjallstindar (1875 m).
Farin veröur „Hafrafellsleiö" á
tindana. Gist í svefnpokaplássi
á Hofi.
Fararstjóri: Jón Viöar Sigurðsson.
Upplýsingar um útbúnað í feröir
3 og 4 eru veittar á skrifstofu F.f.
5. Snæfellsnes — Snæfellsjökull.
Gengiö á Snæfellsjökul og einnig
farnar skoðunarferöir á láglendi.
Gist í svefnpokaplássi á Görðum
i Staðarsveit.
Fararstjórar: Ásgeir Pálsson og
Gunnar Tyrfingsson.
6. Þórsmörfc — gist f Skagfjörös-
skála/Langadal.
Gönguferöir um Mörkina.
7. Þórsmörk — Fimmvörðuháls
(dagsferðir frá Þórsmörk).
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
Fararstjórar: Leifur Þorsteins-
son o.fl.
Brottför í allar feröirnar kl. 20.00
föstudaginn 5. júní.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu F.I., Oldugötu 3.
Ath. greiðslukortaþjónusta.
Tll athugunar fyrfr ferðamenn:
Um hvftasunnuna verður ekkl
leyft að tjalda f Þórsmðrk,
vegna þess hve gróðurlnn er
skammt á veg kominn.
Ferðafélag fslands.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
Bæjarfógetaskrifstofa
í Kef lavík
Tilboð óskast í framkvæmdir við skrifstofu-
byggingu bæjarfógetaembættisins í Keflavík.
Innifalið í verkinu er að setja nýtt þak á bygg-
inguna, um 320 m2 , ganga frá nýjum
gluggum og útveggjum, regnvatns- og jarð-
vatnslögnum o.fl.
Verkinu skal skila fullgerðu eigi síðar en 18.
sept. 1987.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjud.
23. júní 1987 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartum 7. simi 26844
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði óskast
100-200 f m skrifstofuhúsnæði óskast til leigu
á góðum stað. Upplýsingar gefur:
Fasteignasalan Fjárfesting,
sími 62-20-33.
Framhaldsskólinn
á Húsavík
Námsframboð 1987-1988
1. ár: Almennt upphafsnám á flestum braut-
um, m.a. málabraut, ferðamálalínu, fisk-
vinnslubraut, heilsugæslubraut, náttúru-
fræðibraut og viðskiptabraut.
(Athygli skal vakin á að nú eru ekki aðrir
nemendur teknir í Samvinnuskólann en þeir
sem lokið hafa minnst tveggja ára námi á
viðskiptabraut.)
2. ár: Málabraut
Fomám: Fyrir þá, sem ekki hafa náð tilskyld-
um árangri á grunnskólaprófi.
Iðnbraut: Áfangar ráðast af aðsókn. Nauð-
synlegt er að þeir sem þegar hafa hafið
iðnnám eða ætla sér á þessu ári, láti skrá
sig nú í vor.
Vélstjóranám — vélavarðanám.
Námsflokkar: (áfanganám og námskeið aug-
lýst síðar).
Starfræksla hinna ýmsu námsbrauta er háð
því að nægileg þátttaka fáist.
Heimavist er í boði fyrir aðkomunemendur.
Innritun nemenda fer fram í skólanum frá
1. júní — 15. júní kl. 10.00-12.00 mánudaga
til föstudaga (sími 41344).
Nánari upplýsingar veita skólastjóri og yfir-
kennari (símar 41344 og 41720).
Nám í fiskeldi
Innritun á fiskeldisbraut Kirkjubæjarskóla,
Kirkjubæjarklaustri, stendur yfir.
Námið er tveggja ára nám, bæði verklegt
og bóklegt.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
99-7640 og 99-7633.
Skólastjóri.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Unubakka 20, Þorlákshöfn, þingl.
eign Máts hf., fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1,
Selfossi föstudaginn 12. júni 1987, kl. 11.30.
Uppboösbeiöendur eru lönlánasjóður, Byggöastofnun, lönþróunar-
sjóöur og innheimtumaöur ríkissjóðs.
Sýslumaður Ámessýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og síóara á fasteigninni Egllsbraut 14, n.h., Þoriákshöfn,
þingl. eign Friöriks Ólafssonar, fer fram í skrifstofu embættislns,
Höröuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 12. júnf 1987 kl. 11.
Uppboösbeiöendur eru veödeild Landsbanka fslands, Landsbanki
fslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og Ingvar
Bjömsson hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninnl Oddabraut 4, e.h„ Þorlákshöfn, þingl. eign Einars
Bjarnasonar, fer fram á skrifstofu embættisins aö Höröuvöllum 1,
Selfossi, föstudaginn 12. júní 1987, kl. 10.00. Upþboósbeiðendur
eru Árni Einarsson, hdl., Landsbanki islands, Tryggingastofnun ríkis-
ins og veódeild Landsbanka fslands.
Sýslumaður Ámessýslu.