Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 Einbýlis- og raðhús Eskiholt — Gbæ: tnsöiu32o fm mjög skemmtil. einbhús. Innb. bílsk. Fagurt útsýni. Holtsbúð - Gb Tæpl. 400 fm mjög skemmtil. einbhús. Stór innb. bflsk. Á góðum stað í Mos.: Rúml. 250 vandaö nýl. hús. Mögul. á tveimur ib. Gott hús ó góðum stað. í Seljahverfi: 235 fm einl. vand- aö einbhús auk bílsk. Falleg lóö. Lerkihlíð.: Til sölu ca 250 fm mjög glæsil. endaraöh. 4 svefnherb. Vandaö eldhús Qg baöh. Bílsk. Vönduö eign. Hlíðarbyggð Gb.: 210 fm mjög vandaö og smekklegt endaraðh. Stór stofa, 4 svefnh., vandaö baöh. Mögul. á einstaklíb. í kj. Innb. bflsk. Vönduö elgn. Austurbæ: Vorum aö fá til sölu nýtt glæsil. raöhús. Ca 225 fm. Bflskrótt- ur. Mögul. á tveimur ib. Hlaðbær: 160 fm vandað einb. auk sólstofu og 40 fm bflsk. Falleg lóö. Róleg- ur og góöur staöur. Dragavegur: tii söiu uo fm tvflyft timburhús ó stórri lóö. Laust strax. Byggingarréttur aö 2 x 100 fm húsi. 5 herb. og stærri Hæð í Hlíðunum: Vorum aö fá til sölu ca 130 fm mjög fallega efrí hæö. Stórar stofur, 3 svefnherb., ný- stands. baöherb. Svalir. Bílsk. Verö 5 m. Barónsstígur: 150 fm ris, í dag 2 íb. íb. sem gefa mikla mögul. í Hlíðunum: Glæsll. 160fmlbúð- ir. Stórar stofur. 3-4 svofnh. Arinn. Bðskýfi. Ennfremur 3ja harb. mjög skemmtil. íb. Afh. í júnl 1988. í Vesturbæ: 2ja, 3ja og 4 herb. íb. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Allar íb. meö sérþvottah. og stórum sólsvölum. Afh. í júní 1988. Mögul. ó bílsk. 4ra herb. Hjarðarhagi — laus: tii söiu 4ra herb. góö ib. m. bílsk. Uppl. á skrifst. Sérhæð á Teigunum: 110 fm nýstands. efri sérhæö i þrfbhúsi. Parket. Svalir. Geymsluris yfir íb. Verö 4,4 millj. Á góðum stað í mið- borginni: 110 fm björt og falleg miöhæð í þríbhúsi. Stórar stofur, arinn. íb. er öll nýstandsett. Hraunbær: 110 fm mjög góö íb. á 1. hæö. 3 svefnh. Verö 3,5 millj. Eskihlíð: 100 fm góð íb. á 3. YNGVE ZAKARIAS Myndiist Bragi Ásgeirsson Norræna húsið kynnir um þessar mundir myndlistarmann af yngstu kynslóð norskra mynd- listarmanna, Yngve Zakarías að nafni, sem stendur á þrítugu. Zakarías nam við listaskólann í Þrándheimi í eitt ár, en hefur síðan verið afkastamikill á sýn- ingarvettvangi heima fyrir og erlendis, og verið búsettur í Berlín hin síðari ár. Fígúran og hlutir sem tengjast henni eru einkennandi fyrir myndveröld þessa unga lista- manns og hvað hröð vinnubrögð og umbúðalausan túlkunarmáta áhrærir sver hann sig mjög í ætt við jafnaldra sína og lagsbræður í myndlistinni austan hafs og vestan. Þannig virðast honum ekki duga hin gömlu verkfæri tréristunnar heldur hefur tekið rafmagnsverkfæri í þjónustu sína, a.m.k. við útfærslu hinna stærri mynda en við stærðir er Yngve Zakarías ekki hræddur. En við þetta verður línan frek- ar tilfinningalaus og hörð og hér er ég ekki með á nótunum hvað þessa listgrein áhrærir þar sem tilfinningaríkur skurðurinn er aðal listamannsins. Eg vil hér einkum vísa til hinna stóru tré- ristumynda H.A.P. Grieshaber, sem Zakarías virðist einmitt hafa sótt ýmislegt í smiðju til. Það var einmitt tilfinningarík og persónu- leg beiting skurðaijámanna, sem einkenndu myndir þessa ágæta listamanns, sem lést fyrir fáein- um árum. En Zakarías hefur einnig leit- að fanga víðar og eðlilega í villta málverkið, sem hefur blómstrað í Berlín ekki síður en annars stað- ar í Þýskalandi. Sumir tala hér um endumýjun tréristunnar, en ég held að menn hafí reynt allar hugsanlegar þrykkaðferðir á þeim vettvangi og er það heldur nýtt að menn nálgist ekki grafík sem miðil í sjálfu sér en ekki fjölföldunarað- ferð. Annars finnst mér sú orðgnótt sem listfræðingum tekst að fram- kalla við lýsingu á þessari „nýjung“ einna athyglisverðasta fyrirbærið. Þar sem ég kem helst auga á tæknilega frumstæðar, einhæfar og grófar tréristur, sem næsta lítið höfða til mín, vel ég þann kostinn að taka upp kafla úr sýningarskrá leikum og lærðum til glöggvunar. „Hann sviptir tréristuna kyrr- stöðu sinni, ímyndar sér hreyf- ingu og hraða með því að breyta sjónarhomum, aflaga myndefnið' og kalla fram hugrenninga- tengsl. „Risafóturinn" virðist hrasa út úr myndfletinum. Jafn- vel „sitjandi stúlka" býr ekki yfír kyrrstöðu fyrirsætunnar. Hún beygir sig niður, seilist; hún er lifandi þrátt fyrir einföldun. Með þessum myndum hefur Zakarías tekið skref fram á við. Hann notar ekki tréristuna leng- ur sem fjölföldunarmiðil heldur er þrýstiflöturinn sjálfur orðinn listaverkið. Tijábútar, hurðir, plötur, spýtnaafgangar fá á sig lit og ekki er ráðskast með ein- kennandi lögun þeirra. Listamað- urinn vinnur ekki lengur með hlutina í spegilmynd, svo að þá mætti kalla lágmyndir úr tré sem bera merki áleitni í lit og tré. Stakir tijáhlutir mynda sam- stæða röð, sem fyllir upp í allt sýningarrýmið með myndefni sínu. Slík notkun á rýminu, sem hin nýja tækni gerir kleifa, var einkar áleitin í verkum Zakarías- ar á samsýningunni „Norealis" í DAAD-galleríinu í Berlín. Þar lét listamaðurinn ekki tilviljun ráða heldur lét hann aðstæður í sýn- ingarsalnum ráða hvar verkum af ólíkri stærð var skipað, svo úr varð áleitið og litríkt tréristu- rými sem nærðist á spennu milli frábrugðins myndefnis. Þar mátti sjá ofbeldi og ofsagleði, hugar- angur og hugleiðslu, mannlýsing- ar og huglýsingar, tóm og fylld agnúast hvert við annað. Zakarí- as var ekki að lýsa ástandi heldur að leysa úr læðingi ferli hugsana og sjónar hjá sýningargestinum. Með þessum tréristu-lágmynd- um hefur lítilmótlegur listmiðill endanlega öðlast sjálfstæði. Hann stendur ekki lengur til þjónustu reiðubúinn eins og „hús- móðir" heldur á eigin fótum í list nútímans og æfir sig á áhrifum efnis, lögunar og litar." (Michael Glasmeier). Svo mörg eru þau orð en ég segi fyrir mig að margt af þessu er mér fyrirmunað að skilja í sambandi við tréristur Yngve Zakariasar auk þess sem ég leyfí mér að mótmæla kröftuglega að tréristan geti kallast „lítilmótleg- ur listmiðill" jafnframt því að vera „til þjónustu reiðubúinn eins og „húsmóðir““. Slíkur fyrirslátt- ur er ótrúleg lágkúra og gildir einu máli hvaða sígildur listmið- ill á í hlut en lýsir kannski betur hvaða meðölum er beitt í nútíma umfjöllun um listir. Annað mál er, að ég er langt frá því að vera ósnortinn af myndum Yngve Zakaríasar og þá einkum þeim er hann vinnur beint í tréð og nefíiir málverk svo sem nr. 2 „Leikur", „Stúlka sem horfír á hendur sínar“ (3), „Kveðja til sólarinnar" (7) og „Dýraríkið/Jurtaríkið" (8). I þeim öllum eru öflug átök og kraftur. hæö. Svalir. Laus. Eyjabakki: 110 fm góð >b. & 2. hæð auk íbherb. I kj. Þvottah. I ib. Gbær fjárst. kaupandi: Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra herb. íb. i Gbæ. 3ja herb. Hraunbær: 87 fm mjög góö íb. ó 3. hæö. Stórar svalir. Rúmg. stofa. Fagurt útsýni. Verö 3,0-3,1 millj. Óðinsgata: 90 fm mjög góö ib. ó 1. hæð. Sérinng. Lyngmóar: 96fmfalleglb. Bllsk. Miklabraut: 75 fm góð kjib. Sérinng. Laus. 2ja herb. Álfaheiði — Kóp 70 fm mjög 1 skemmtil. og björt íb. Afh. strax, róml. tilb. u. trév. Smyrilshólar: 5 fm góð íb. á I 3. hæð. Miðtún: 0 fm falleg kjíb. (b. ný- 1 standsett. Verö 1850 þús. Holtsgata: 60 fm góð lb. á 1. hæö. Svalir. Verð 2,2 mlllj. Glaðheimar. 55 fm ib. á jarð- hæð. Sérinng. Laus. r^, FASTEIGNA JJJI MARKAÐURINN | (—1 Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr.. Olafur Stefánsson viöskiptafr. Hafnarfjörður Hvaieyrarbraut. 3ja-4ra herb. íb. ó neðri hæð, 118 fm í tvíbhúsi. Allt sér. Laus. V. 3,1-3,2 millj. Hverfisgata. Járnv. timburh. með þremur ib. á jarðh., miðh. og í rish. Grunnfl. húss um 50 fm. Ekkert áhv. Tilboð. Álfaskeið. 2ja herb. 65 fm íb. á jarðh. V. 1,6 millj. Selvogsgata. 2ja herb. falleg íb. á jarðh. V. 1,4 millj. Brattakinn. 3ja herb. jarðh. Sérinng. V. 1,7 millj. Hverfisgata. 2ja herb. rish. V. 950 þús. Einkasala. Kjarrmóar — Garðabær. 3ja herb. sem nýtt 110 fm raðh. á tveimur hæðum. Skipti á 3ja herb. íb. m. bílsk. koma til greina. Hef kaupanda að góðri 4ra-5 herPergja fbúð eða einbýlishúsi. Ámi Gunnlaugsson m Austurgðtu 10, sfmi 50764.. I « W bifrffe Góðan daginn! f Tilþrifalítil tilviljun Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Regnboginn Milli vina — Just Between Friends fr'A Leikstjóri og handrit: Allen Burns. Kvikmyndatökustjóri: Jordan Cronenweih. Tónlist: Patrick Williams. Aðalleikendur: Mary Tyler Moore, Christine Lathi, Ted Dan- son, Sam Waterstone, Julie Payne, Jane Greer. Bandarísk. Orion Pictures 1986. Ca. 108 mín. Moore er annt um heilsu sína og stundar líkamsæfíngar á heilsu- ræktarstöð af miklum móð þegar hún er ekki að snússat í kringum hann Danson sinn, bömin eða heim- ilið. Þá gerist það einn ágætan veðurdag í svitasmiðjunni, að frúin kynnist forkunnarfagurri konu sem er sjónvarpsþulur, (Christine Lathi). Fer svo vel á með þeim kvinnunum að fyrr en varir er Lathi komin í kvöldverðarboð hjá sinni nýju, kæru vinkonu. Hins vegar kemur babb í bátinn þegar eiginmaðurinn birtist; hann gagnast sem sé báðum. Þegar Danson sér þama hjálægjur sínar báðar, fer heldur að kárna gamanið og líður ekki á löngu uns hans ekta- kvinna kemst á snoðir um sannleik- ann í málinu. Vináttan endar jafn skyndilega og til hennar var stofnað og eftir sitja tvær volandi konur, sitt í hvor- um borgarhlutanum og karlaumingi sem hvergi fær höfði sínu hallað. Sannast nú hið fomkveðna, að sjaldan er ein báran stök, þar sem viðhaldið reynist nú þungað í ofan- álag og verður þessi harmsaga ekki rakin nánar ... Maður er satt að segja hálfhissa á því að þetta ágætisfólk allt saman fær ekki einhvem ærlegri starfa en að leika í svona ómerkingi. Það þarf svosem ekki að vara fólk við þessari armæðu, en á tímum þeirrar bullandi samkeppni um frítíma fólks sem nú ríkir, virkar hún nánast eins og tímaskekkja. Það má vera að Milli vina sé þolanlegt sjónvarpsefni en sem aðdráttarafl í kvikmynda- húsi fær hún engan veginn staðist. Menn þurfa ekki að rísa upp úr lungamjúku sófasettinu til að sjá betri hluti en þessa. Moore og Lathi í Milli vina. Sú síðarnefnda ljósasti punktur myndar- innar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.