Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 '
RANDERS Tegl
UTANHÚSSHLEÐSLUSTEINN
Morgunblaðið/RAX
Sýningarnefnd hinnar alþjóðlegu grafíklistasýningar: (talið frá vinstri)Valgerður Hauksdóttir formaður
félagsins íslensk Grafík, Ingunn Eydal formaður sýningarnefndar, Hafdis Olafsdóttir, Ingibergur Magn-
ússon, Jóhanna Bogadóttir og Einar Hákonarson forstöðumaður Kjarvalsstaða. í sýningarnefndinni er
einnig Sigried Waltengoyer.
Munið okkar vinsæla kalda borð.
„Graphica Atlantica“ á Kjarvalsstöðum:
Stærsta grafík-
sýning hérlendis
REYKJAVÍKURBORG og félag- um, dagana 6. til 28. júní þetta viðamesta grafíklistasýn-
ið íslensk Grafík standa að næstkomandi. Á sýningunni ing, sem haldin hefur verið
ráðstefnu og sýningu á vest- verða sýnd verk um 100 grafík- hérlendis.
rænni grafíklist á Kjarvalstöð- listamanna frá 24 löndum og er Sýningin og ráðstefnan bera
ðum
672020
Haukur Morthens
og 6 manna hljómsveit
skemmta í kvöld.
L. M. Jóhcmnsson & Co
Símar: 622830/31 PO. BOX 1285
Laugavegi 55 (VON)121 Reykjavík
Hjartvernd 20 ára:
7 0 þúsund Islendíngar
hafa veríð rannsakaðir
RANNSÓKNARSTÖÐ Hjarta-
verndar á 20 ára afmæli á þessu
ári og í tilefni þess er fyrirhugað
að efna til sérstakrar ráðstefnu
fyrir lækna og fræðsiufunda fyr-
ir almenning í október. Hingað
hefur verið boðið 9 erlendum
fyrirlesurum, sem að sögn Dr.
Nikulásar Sigfússonar, yfirlækn-
is rannsóknarstöðvarinnar, eru
allir mjög kurinir vísindamenn á
sviði faraldsfræði hjarta- og
æðasjúkdóma. Þá verða auk
þessara erlendu fyrirlesara 13
fyrirlestrar á vegum íslenskra
aðila, og munu þeir allir fjalia
um einhveija þætti eða niður-
stöður úr rannsóknum Hjarta-
MERKI UM GOÐAN UTBUNAÐ
S-SCOTT
NEOPRENE VÖÐLUR
Fást í nœstu sportvöruverslun.
veradar, en þegar hafa um 70
þúsund Islendingar um alit land
verið rannsakaðir.
Aðalverkefni Hjartavemdar á
þessum 20 árum hefur verið mjög
umfangsmikil rannsókn, svonefnd
Hóprannsókn.á miðaldra fólki á
Reykjavíkursvæðinu. Um 30 þús-
und konur og karlar á aldrinum
53-80 ára hafa verið þátttakendur
í Hóprannsókninni og sagði Nikulás
að með þessu móti hefði verið aflað
mikilvægra upplýsinga sem auðvel-
dað hefðu baráttu við þessa sjúk-
dóma og uppbyggingu vama gegn
þeim. „Langtímarannsóknir eins og
Hóprannsókn Hjartavemdar skapa
aukna möguleika á að fylgjast með
breytingum á heilsufari þjóðarinn-
ar, og hvaða þættir það em sem
valda þessum breytingum," sagði
Nikulás. „í stað þess að rannsaka
hvem einstakling bara einu sinni
hefur okkur gefíst kostur á að fylgj-
ast með þeim, og rannsóknir af slíku
tagi em ömggari því þá er hægt
að fylgjast með fleiri þáttum. Fram
að þessu höfum við aðallega beint
sjónum að þeim þáttum sem taldir
em valda mestri hættu á hjartasjúk-
dómum en það em, eins og margir
vita, sígarettureykingar, hár blóð-
þrýstingur og of há blóðfíta. Hjá
okkur hér á Islandi hafa allir þess-
ir áhættuþættir færst mjög í rétt
horf; reykingamönnum hefur fækk-
að, blóðfita hefur farið lækkandi
og meðferð á of háum blóðþrýstingi
hefur batnað mjög á síðustu ámm.
Þróun af þessu tagi hefur átt sér
stað í mörgum iöndum undanfarin
10-15 ár og má fyrst og fremst
þakka það breyttum lifnaðarþáttum
fólks. Á meðan engin varanleg
lækning er þekkt í baráttunni við
kransæðasjúkdóma og aðra æða-
sjúkdóma virðist heillavænlegast að
leggja áherslu á forvamaraðgerð-
ir,“ sagði Nikulás að lokum.
í tengslum við læknaþingið sem
haldið verður í haust verður síðan
haldinn fræðslufundur fyrir al-
menning og verður dagskrá hans
kynnt síðar.
Einkaumboð
I. Guðmundsson & Co hf
Símar; 91-11999-24020
Starf Hjartavemdar og læknaráðstefnan i haust var kynnt biaða-
mönnum á fundi i gær af þeim Guðmundi Þorgeirssyni, lækni, Ugga
Agnarssyni, lækni, Dr. Nikulási Sigfússyni, yfirlækni, og Stefáni
Júliussyni, framkvæmdastjóra Hjartavemdar. Morgunbiaðið/Einar Faiur
Karlmannaföt kr. 5.500.-
Terylenebuxur kr. 995.-, 1.395.- og 1.595.-
Terylene/ull/stretch kr. 1.895.-
Permapress buxur (polyester/bómull) kr. 875.-
Gallabuxur kr. 795.-, 850.- og 875.-
Sumarbuxur kr. 750.-
Bolir frá kr. 235.-
Peysur, skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt.
Andrés,
Skólavörðustíg 22A, sími 18250.