Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 17 nafnið „Graphica Islandica". Sýnd verða verk eftir listamenn frá Norður-Ameríku og Evrópu í öllum sýningarsölum Kjarvalsstaða. Gef- in verður út sýningarskrá með mynd frá hveijum listamanni og verða veitt verðlaun af alþjóðlegri dómnefnd að upphæð 200.000 kr. Ráðstefnan verður einnig haldin að Kjarvalsstöðum dagan 6. og 7. júní og á Kirkjubæjarklaustri 8. til ll.júní. 100 listamenn frá 24 löndum sýna á sýningunni og var við val listamanna leitað tilnefningar ólíkra aðila innan lands og utan, þannig að gæfí sem best yfírlit af grafíklist beggja vegna Atlants- hafsins. íslensku listamennimir voru þannig valdir, að félagar í íslenskri Grafík og fleiri sendu inn myndir og valdi valnefnd síðan úr þeim. Að sögn sýningarhaldara, var reynt að fyrirbyggja allan mismun á milli landa, en um leið að velja gott yfírlit af verkum vestrænna grafíklistámanna. Þrátt fyrir þetta hafí undirtektir listamanna, sam- taka þeirra og listaverkamiðlara verið misgóðar. „En hingað til lands eru komnar um 400 myndir frá 25 þjóðlöndum, sem munu gefa þó nokkuð góða mynd af vest- rænni grafíklist í dag,“ eins og segir í kynningu sýningamefndar. Fyririesarar á ráðstefnunni voru valdir með það í huga, að þeir gætu nálgst umræðuefni Graphica Atlantica frá sem víðustum gmnd- velli. Meðal fyrirlesara má nefna Leslie Leubbers og Kenneth Tyler frá Bandaríkjunum, Roger Boulet frá Kanada, Outi Heiskanen frá Finnlandi, Jordi Arko frá Svíþjóð, Isabellu Gustowsku frá Póllandi, Franc Bordas frá Frakklandi, Ro- semary Simmons frá Bretlandi og Svenrobert Lundquist frá Svíþjóð, sem er stjómandi umræðnanna. Allflestir fyrirlesrar munu sýna litskyggnur með fyrirlestrum sínum. Umræðuhópar munu síðan ræða ályktanir fyrirlesara um stöðu grafíklistar í dag, svo og þá hugmynd hvort unnt sé að styrkja vestræn sambönd milli listamanna. A Kirkjubæjarklaustri mun ráð- stefnan halda áfram og er ætlunin að ræða þar sérstaklega málefni er varða Norðurlöndin. Slitlag milli Núpsstaðar og Kálfafells Hnausum í Meðallandi. FOKIÐ hefur mjög úr veginum milli Langholts og Eldvatns sem gijót var keyrt í í fyrra. Er nú ekið þar nær eingöngu á hraun- gijóti. Fljótt verður þó úr þessu bætt, þvi samkvæmt ákvörðun yfir- stjómar vegamála á Suðurlandi er það forgangsverkefni. Nú eru hafnar framkvæmdir við að leggja slitlag á kafla af hringvegin- um milli Núpsstaðar og Kálfafells. Sauðburði mun nú nær lokið hér en þó getur sums staðar eitthvað ver- ið eftir óborið. Það er misjafnt eftir bæjum. Mun sauðburður hafa gengið óvenju vel. Hefur gott veðurfar átt mikinn þátt í því þar sem seinni hluti maímánaðar var óvenju heitur. Fór hiti i 21 gráðu og jafnvel aðeins meira. — Vilhjálmur. Siglufjörður; Sigluvík og Stál- vík með á Qórða hundrað lestir Siglufirði. Stálvíkurtogaramir lönduðu afla á Siglufirði i byijun vikunnn- ar. Sigluvík kom inn með 193 tonn af þorski og ufsa. Stálvík var að landa í gær hátt í 180 tonnum eft- ir viku útivist. Stapavík landaði 30-40 tonnum af frystri rækju á miðvikudag. Heldur hefur dregið úr rækjuveiðinni að und- anfomu, eins og eðlilegt er á þessum árstíma. Hér blæs nú hreint loft norðan úr íshafi og blessuð rigningin leikur við Siglfirðinga. Er það vel því allur gróð- ur var orðinn þurr og veitti ekki af smá raka. Matthías NÚ FER AD HITNA í KOLUNUM Það er tilhlökkunarefni að byrja grillveislurnar aftur. Góður matur, fjör og útivera. Þig vantar kannski hitt og þetta í grillið: kol, vökva, áhöld, bakka eða jafnvel sjálft grillið. Leitaöu ekki langt yfir skammt. Á næstu Essostöð finnur þú allt sem þarf . . . nema grillmatinn! Grillkol 2,3 kg Grillkol 4,5 kg Grillvökvi 0,51 Grillvökvi 1,01 Grill 225 kr. 434 kr. 75 kr. 120 kr. frá 2076 kr. Gríllahöld og gríllbakkar í urvali. E= 3 Qlíufélagið hf AEG RYKSUGAN A FUUAJ... VAMPYR 406 ryksugan frá AEG er 1000 W og þuí sérlega kraftmikil, hún er með stillanlegum sogkrafti, inndreginni snúru og snúningsbarka, svo fátteitt sé nefnt. \Þetta er slíkt gœðatœki að við leyfum okkur að full- lyrða að þú fáir hvergi jafn fjölhœfa ryksugu á svo frá- bœmverðt Kr.8.392.- (STAÐGREITT) Vestur-þýsk gœði á þessu verði. - Engin spurning! .ÁFRÁBÆRU VERÐI! AEG A E G heimilistœki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! ALVEG i EINSTOK I GÆDI BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.