Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 47 rtirtií Sími 78900 Vegna aðalfundax sýningarmanna verða sýning- ar í dag kl. 9 og 11. Evrópuírumsýning á ævintýramyndinTii: LEYNIFÖRIN Hér kemur hin frábæra ævintýramynd PROJECT X sem hefur verið hið mesta leyndarmál hjá 20TH CENTURY FOX kvikmyndaverinu síðan þeir komu með STAR WARS. MATTHEW BRODERICK (WAR GAMES, FERRIS BUELLER) ER UNGUR FLUGMAÐUR HJÁ HERNUM SEM FÆR ÞAÐ VERKEFNI AÐ FARA f LEYNILEGAR HERÆFINGAR MEÐ HINUM SNJALLA OG GÁFAÐA APA VIRGIL. PROJECT X VAR FRUMSÝND f BANDARlKJUNUM UM SL. PÁSKA OG HLAUT ÞÁ STRAX FRÁBÆRA UMFJÖLLUN OG AÐSÓKN. Aðalhlutv.: Matthew Broderlck, Helen Hunt, Bill Sadler, Jonathan Stark. Tónlist: Jamea Homer (Allens, 48 hours). Myndataka: Dean Cundy (Big Trouble In Lfttle Chlna). Hönnuður: Lawrence Paul (Romancing The Stone). Leikstjóri: Jonathan Kaplan (Heart Uke a Wheel). Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO. Vegna aðalf undar sýningarmanna verða sýningar í dag kl. 7,9og11. MEÐTVÆRITAKINU BETTE MIDIER SHELLEY LONG ★ ★★ SV.Mbl. IISLAND ER ANNAÐ LANDIÐ f RÖÐ- INNI SEM FRUMSÝNIR ÞESSA IFRÁBÆRU GRÍNMYND. OUTRAG- |EOUS FORTUNE ER GRfNMYND SEM HITTIR BEINT f MARK. Aðalhlutv.: Bette Midler, Shelley Long. Sýnd kl.7,9og11. VITNIN [>KOOVI DOW Sýnd kl. 7, 9og 11. LITLA HRYLUNGSBÚÐINI ★ ★★ Mbl. ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 7 og 11. PARADISARKLUBBURINN Sýnd kl. 7,9og 11. KOSS KONGULÓAR- ' KONUNNAR ★ ★★’/i SV.MI HP. Sýnd kl. 9. kvöld Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSID | Svra 13800 N* Vegna aðalfnndar sýn- ingarmanna verða sýn. í dag kl. 7.30 og 10. Frumsýnir nýjustu mynd David Lynch BLÁTT FLAUEL "BLUI: VELVET is « ntysloi y , a ntaslerpwcc, ÍI visiukldl y slcny ul MXUffil awakélling, 1)1 ijihhI IMMl «V»I. » lli|l 1« Hw tmtltlfWfHlll "Eiolicfilly chWWd,, Wln'iliiii vtin‘r» ffiibdfctlMl ui ibhpIM liy Lycwihs- lniHianilv Infarn! vision, oitti llititjj is 1(i) sihb, yuflW nevtir seeu ititylliiDj) Liklf Í1 in your lilp “ Œ/w ‘/ Wnc/, [H ★ ★★ SV.MBL. Heimsfræg og stórkostlega vel gerð stórmynd gerð af hinum þekkta leikstjóra DAVID LYNCH sem gerði ELEPHANT MAN SEM VAR ÚTNEFND TIL 8 ÓSKARA. BLUE VELVET ER FYRSTA MYNDIN SEM BfÓHÚSIÐ SÝNIR f RÖÐ BETRI MYNDA OG MUN- UM VIÐ SÉRHÆFA OKKUR f SVONA MYNDUM Á NÆST- UNNI. BLUE VELVET HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA ER- LENDIS, TD.: „Stórkostlega vel gerð.“ SH. LA T1MES. „Bandarískt meistaraverk." K.L ROLUNG STONE. „Snilldartega vel leikin." J.S. WABC TV. BLUE VELVET ER MYND SEM ALUR UNNENDUR KVIKMYNDA VERÐA AÐ SJÁ. Aöalhlutverk: Kyle MacLachlan, Isabella Rossellnl, Dennls Hop- per, Laura Dorn. Leikstjóri: David Lynch. □□[ DOLBY STEREO [ Sýnd kl. 7.30,10. Bönnuð innan 16 ára. W i 3. B í f « M, a » O' K d </> M z a aNISOHOia J ripwAni (Jt*s»H Fred Dryer sem Burns liðþjálfi í myndinni „Fyrr ligg ég dauð- ur.“ Spennumynd sýnd í Laug- arásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni „Fyrr ligg ég dauður." Leikstjóri myndarinnar er Terry J. Leon- ard, en aðalhlutverk leika Fred Dryer, Brian Keith og Joanna Pacula. Myndin á að gerast fyrir botni Miðjarðarhafsins og segir frá átök- um landgönguliða í sendiráði Bandaríkjanna í ríkinu Jemal og hryðjuverkamanna, sem stefna að þvi að steypa stjóm landsins. Þegar hryðjuverkamennimir ræna yfir- manni og um leið persónulegum vini Bums liðþjálfa, en sendiherra Bandaríkjanna bannar allar tilraun- ir til að fínna þá, tekur liðþjálfinn málin í eigin hendur, segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. fíPRiL F00LSDAY ★ ★’/* ,Vel heppnað aprílgabb" AI. Mbl, Sýndkl.5,7,9og11.15. BMX MEISTAR- ARNIR Hin eldfjöruga hjól- reiöamynd. GUÐGAF MÉREYRA ★ ★★ DV. Sýnd kl. 7 og 9. VITISBUÐIR Hörku spennumynd. Bönnuð innan 16 ira. 5 og 11.15. HERBERGIMEÐ UTSYNI „Herbergi með útsýni er hrein- asta afbragð". ★ ★★★ ALMbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Short ★ ★★ „Þrírdrephlægilegir vinir". AI.Mbl. ★ ★ ★ „Hreinn húmor." SIR. HP. Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. ÞEIR GETA ALLT - KUNNA ALLT - VITA ALLT Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutv.: Chevy Chase (Foul Pfay), Steve Martin (All of me), Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Frumsýning MILLIVINA FYRSTIAPRIL £3 I Aðalhlutverk: Mary Tyler Moore, | Chrístine Lahti, Sam Watereton, Ted Danson Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Grínmynd sumarsins: ÞRÍR VINIR LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 <9i<9 jWÆGJU VCÖRINN eftir Alan Ayckboum. í kvöld kl. 20.30. Ath.: Allra síðasta sýn.f eftir Birgi Sigurðsson. Föstud. 12/6 kl. 20.00. Ath. brcyttur sýningartimi. Síðustu sýu. í leikárinu. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtáli. Áð- göngumiðar eru þá geymdir f ram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-19.00. Leikskemma LR Meistaravöllum PAK SLIVI RIS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikakemmu LR v/MeistaravellL Fimmtud. 11/6 kl. 20.00. Föstud. 12/6 kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó 8. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kL 16.00 sýningardoga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið fré kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í sima 1 33 03.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.