Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
8o
í DAG er föstudagur 5. júní,
sem er 156. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 0.15 og síðdegisflóð
kl. 12.56. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.14 og sólar-
lag kl. 23.40. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.26 og tunglið er í suðri
kl. 20.23. (Almanak Háskóla
íslands.)
Því að ekki er Guðs riki
matur og drykkur, heldur
réttlæti, friður og fögnuð-
ur í heilögum anda.
(Róm. 14, 17.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 5 ■
6 7 8
9 ■ ”
11 ■
13 14 ■
■ ’’ ■
17 □
LÁKÉTT: - 1. lyktar af, 5. að-
gæta, 6. fjöllin, 9. ránfugls, 10.
ósamstæðir, 11. rómversk tala, 12.
greinir, 13. hiti, 15. eyktamark,
17. býr til.
LÓÐRÉTT: - 1. hófataka, 2. fugl,
3. andi, 4. umrenningurinn, 7.
vindhana, 8. hreyfingu, 12. kall,
14. dve(ja, 16. frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. kæta, 5. Agli, 6.
rola, 7. AD, 8. arðan, 11. fá, 12.
tmg, 14 lind, 16. annast.
LÓÐRÉTT: — 1. kartafla, 2. talið,
3. aga, 4. kind, 7. ana, 9. ráin, 10.
anda, 13. get, 15 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. í dag, 5.
ÖV/júní, er áttræð frú
Helga Ásta Guðmundsdótt-
ir frá Stóra-Kálfalæk,
Arahólum 4, hér í Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Olafur
Magnússon, húsasmíðameist-
ari. Ætla þau að taka á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
í Vesturbergi 115 eftir kl. 16
í dag.
70 ára afmæli. Nk.
I \/ sunnudag, hvítasunnu-
dag, 7. júní, er sjötugur
Gunnar Ásgeirsson, for-
stjóri, Efstaleiti 14 hér í
bænum (áður í Starhaga 14).
Hann og kona hans, Valgerð-
ur Stefánsdóttir, ætla að taka
á móti gestum í Oddfellow-
húsinu á afmælisdegi Gunn-
ars milli kl. 16 og 18.
FRÉTTIR______________
EKKI var á Veðurstof-
unni að heyra i gœr-
morgun að tefjandi
breytingar verði á veðri.
Það mældist hvergi frost
á landinu í fyrrinótt og
þar sem kaldast var, uppi
á Hveravöllum, var
tveggja stiga hiti um
nóttina og á Hornbjargi
þriggja stiga hiti. Hér f
Reykjavík var hiti 7 stig
og úrkoman eftir nóttina
mældist 4 millimetrar.
Mest hafði rignt austur
á Dalatanga og mældust
16 millimetrar eftir nótt-
ina. Þessa sömu nótt i
fyrra snjóaði f Esjuna og
var tveggja stiga hiti hér
í bænum. Frost var 4 stig
uppi á Hveravöllum um
nóttina.
ORLOFSNEFND húsmæðra
í Reykjavík byrjar að taka á
móti umsóknum um orlofs-
dvöl á Hvanneyri í sumar í
skrifstofu nefndarinnar í
Traðarkotssundi 6, frá og
með nk. þriðjudegi, 9. júní.
Skrifstofan er opin rúmhelga
dagakl. 15—18, sími 12617.
SAMTOK psoriasis og ex-
emssjúklinga hafa fengið
gistiaðstöðu f verbúð Fiska-
ness hf. í Grindavík. Nánari
upplýsingar veitir Sigurgeir í
síma 92-8280 eða Spoex, sími
25880.
KIRKJUR Á
LANDSBYGGÐINNI
STÓRÓLFSHVOLS-
KIRKJA: Hátíðarguðsþjón-
usta hvítasunnudag kl. 11.
Sr. Stefán Lárusson.
ODDAKIRKJA: Hátíðar-
guðsþjónusta hvítasunnudag
kl. 14. Sr. Stefán Lárusson.
KIRKJUHVOLS-
PRESTAKALL: Hvfta-
sunnuguðsþjónusta í Þykkva-
bæjarkirkju nk. sunnudag kl.
10.30. Í Kálfholtskirkju kl.
14 og í Árbæjarkirkju kl.
21.30. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir, sóknarprestur.
MELSTAÐARKIRKJA: í
tilefni af 40 ára vígsluaf-
mælis kirkjunnar verður
hátíðarmessa annan hvíta-
sunnudag, 8. þ.m. kl. 14.
Verður þar meðal annars ein-
söngur og fleira. Velunnarar
Melstaðarkirkju eru sérstak-
lega boðnir velkomnir til
þessarar hátíðarguðsþjón-
ustu. Sóknarprestur.
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRADAG fór Araar-
fellið úr Reykjavíkurhöfn á
ströndina og einnig leiguskip-
ið Dorado (Eimskip). í gær
fór leiguskipið Baltic út aft-
ur. Togarinn Snorri Sturlu-
son kom inn af veiðum til
löndunar. Þá fór fískseiða-
flutningaskip, Böe-Junior,
norskt, sem kom fyrir nokkru
til að taka hér seiðafarm.
Asfaltflutningaskip var vænt-
anlegt í gær með farm til
malbikunarstöðvarinnar á
Ártúnshöfða. í dag, föstudag,
er Fjallfoss væntanlegur að
utan.
Fífltjjarfur flugmaður lenti á Rauða torginu:
Komst óséður frá
Helsinki til Moskvu
‘mmm t
Mætti ég biðja um eiginhandaráritun
r / IMffijif lli,
xmL ■ él,l!#
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 5. júní til 11. júní er í Lyfjabúð Breiö-
holts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22
alla daga vaktvikunnar. Hvítasunnudag og annan í hvíta-
sunnu er aöeins opið í Lyfjabúð Breiðholts.
Læknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtal8tímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafg-
sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaróógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
8Ímsvari.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sólfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgorspftalinn f Fossvogi: Mónu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaopftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „EldhúsiÖ fram ó vora daga“.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afniö Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími
36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg-
arbóka&afn f Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hof8valla8afn verður lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö míð-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvaisstaÖir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bóka8afn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnja8afn fslands Hafnarfiröi: Lokaö fram í júní.
ORÐ DA3SINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Surinud. fró 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug SoltjamamG88: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.