Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
4-
Ætlar þú að mála
úti eða inni?
Málning og lökk o.f 1. Allir litir og áferðir á veggi, gólf, glugga, vinnuvélar og skip. Hitaþolinn lakkúði, margir litir. Blakkfernis. RYOEYOm - RYOVÖRN
Málningaráhöld Rúllur, penslar, málningarbakkar og sköfur — og allt annað sem til þarf m.a. áltröppur og stigar, margar stærðir.
Fyllingaref ni — Kítti
Polyfilla fyllingarefni og uppleysir.
Linolin — Silicon — Seal one — Kítti.
Ánanaustum, Grandagaröi 2, sími 28855.
HRINGDU
BiaWHI'BfBSIWHW
in skuldfærð á
greiðslukortareikning
þinn mánaðarlega.
SÍMINN ER
691140 691141
í flestum skóverslunum, sportvöruverslunum og kaupfélögum um allt land
Kirkjur á landsbyggðinni
Fermingar um
hvítasunnu
Fermingar og guðsþjónustur í
Hjarðarholtsprestakalli. Prestur
sr. Friðrik J. Hjartar. Organisti
Ragnar Ingi Aðalsteinsson.
Hvítasunnudagur 7. júní:
Kvennabrekkukirkja kl. 11.00.
Fermdir verða:
Amar Hólmarsson,
Erpsstöðum.
Guðjón Bjöm Guðbjömsson,
Miðskógi.
Valdimar Magnússon,
Oddsstöðum.
Snókdalskirkja kl. 14.00.
Fermdir verða verða:
Gunnar Þröstur Sæmundsson,
Tungu.
Unnar Laxdal Gíslason,
Blönduhlíð.
Stóra-Vatnshomskirkja kl.
16.00.
Fermd verða:
Hallur Kristmundsson,
Giljalandi.
Kristín Guðrún Ólafsdóttir,
Leikskálum.
Annan hvitasunnudag:
Hjarðarholtskirkja.
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Ferming í ísafjarðarkirkju hvíta-
sunnudag 7. júní kl. 14. Prestur
sr. Jakob Agúst Hjálmarsson.
Fermd verða:
Amar Oddgeir Sveinsson,
Fjarðarstræti 4.
Daníel Jakobsson,
Miðtúni 12.
Eygló Guðmundsdóttir,
Sunnuholti 1.
íris Jónsdóttir,
Urðarvegi 23.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Hlíðarvegi 51.
Jóhann Bæring Gunnarsson,
Fagraholti 7.
Martha Lilja Marhensdóttir,
Hlíðarvegi 26.
Ragnar Torfi Jónasson,
Túngötu 1.
Sigríður Sigþórsdóttir,
Kjarrholti 2.
Sigrún Jóhanna Eiríksdóttir,
Hafraholti 54.
Valur Amór Valgeirsson,
Sunnuholti 4.
Þórey María Ólafsdóttir,
Urðarvegi 15.
Ferming í Sauðlauksdal og
Saurbæ, Rauðasandshreppi, á
hvítasunnudag 7. júní. Prestur
sr. Þórarinn Þór.
Fermd verða:
Ástþór Skúlason,
Melanesi, Rauðasandi, Saurb.sókn.
Sverrir Guðmundsson,
Fagrahvammi, Rauðas.hr., SauðLs.
Þór Þórðarson,
Ási, Rauðas.hr., Sauðl.sókn.
Hraunbúar:
Þórey Óladóttir,
Geitagili, Rauðas.hr., SauðLsókn.
Ferming á Bijánslæk og í Haga
á Barðaströnd 2. hvítasunnudag
8. júní. Prestur sr. Þórarinn Þór.
Fermd verða:
Anna María Torfadóttir,
Stóra-Krossholti, Hagasókn.
Ásdís Lilja Samúelsdóttir,
Hvammi, Bijánslækjarsókn.QL
Helena Bjamey Ingvadóttir,
Neðri-Ámórsstöðum, Bijánsl.sókn.
Ingibjörg Ingvadóttir,
Fossá, Bijánslækjarsókn.QL
Kristján Geir Gíslason,
Efri-Rauðsdal, Bijánsl.sókn.QL
Stöðvarfjarðarkirkja.
Ferming hvítasunnudag 7. júní
kl. 11. Prestur sr. Gunnlaugur
Stefánsson.
Fermd verða:
Andrés Júlíus Stefánsson,
Hólmanesi 12a.
Björgólfur Jónsson,
Einholti.
Bjöm Þór Jóhannsson,
Varmalandi.
Bryndís Guðjónsdóttir,
Borgargerði 18.
Halldóra Björk Ársælsdóttir,
Laufási.
Hanna Björk Birgisdóttir,
Bjarmalandi.
Hólmar Þór Unnarsson,
Ásbyrgi.
Magnea Þorbjörg Einarsdóttir,
Heiðmörk 11.
Sigurlaug Fanndís Káradóttir,
Bjarkarlundi.
Svanhvít Dögg Antonsdóttir,
Heiðmörk 9.
Þingeyrarkirkja í Þingeyrar-
prestakalli. Ferming hvitasunnu-
dag 7. júní kl. 14. Prestur sr.
Gunnar Eiríkur Hauksson.
Fermd verða:
Bjöm Henrý Kristjánsson,
Múla, Þingeyrarhreppi.
Dagmar Sigrún Guðmundsdóttir,
Fjarðargötu lOa.
Elías Þórarinn Jóhannsson,
Aðalstræti 49.
Jón Sigurðsson,
Brekkugötu 44.
Sigmar Öm Sigþórsson,
Brekkugötu 42.
Sólborg Unnur Hafsteinsdóttir,
Fjarðargötu 58.
Ferming í Hallgrímskirkju í
Saurbæ á hvítasunnudag kl. 11.
Prestur sr. Jón Einarsson, pró-
fastur.
Fermdir verða:
Amfínnur Jónasson,
Bjarteyjarsandi.
Jón Þórólfur Guðmundsson,
Hóli.
Skátamót hald-
ið í Krýsuvík
1DAG hefst 47. vormót skátafé-
lagsins Hraunbúa í Hafnarfirði.
Verður mótið haldið í Krýsuvik
og stendur yfir alla hvitasunnu-
helgina, eða frá 5. til 8. júní.
Dagskrá vormóts Hraunbúa
verður að þessu sinni í samræmi
við ramma mótsins sem er
„Vertu viðbúinn“.
Rútuferðir á mótið verða frá
skátaheimilinu Hraunbyrgi
klukkan 19.30. í kvöld
Á sunnudaginn kemur gefst
svo almenningi kostur á að vera
með við varðeld sem hefst
stundvíslega klukkan 20.00.
Mótsstjómin.
Næstkomandi sunnudagskvöld
verður varðeldur fyrir almenn-
ing í Krýsuvík.
4