Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987
9
VANTAR þl<3r.
....garðslátt, ánamaðka, vélrit-
un, gluggaskreytingu, bókhald,
þýðingar, tækifærisvísu,
brunaþéttingar, fráslátt, máln-
ingu, saumaskap, forritun,
hellulagnir, garðahirðingu...
Það er nokkuð sama hvað þig vantar.
Við höfum hverskonar þjónustuaðila
á skrám okkar.
Byrjaðu því á að hringja í623388. A) •• O fi
Viðvísum þérá ráttafólkið. ****
GUIA
Ókeypis
utanlandsferð
Nokkur módel, einstaklingar eða par óskast til
þátttöku í myndatökum eriendis
á næstunni gegn ókeypis férð.
Uppiýsingar veittar
á skrifstofunni,
ekki í síma.
—nSfi BKi—
Frá Rannsóknastofnun
uppeldismála
Námskeið um fræðilegar rannsóknir á lestri verð-
ur haldið á vegum Rannsóknastofnunar uppeldis-
mála dagana 18.-27. ágúst 1987.
Kennt verður í Odda, húsi félagsvísindadeildar
Háskóla íslands virka daga kl. 9-13.
Leiðbeinandi verður dr. Jón Torfi Jónasson dósent.
Nánarí uppL á skrífstofu R.U.
kl. 9-12 ísíma 621175.
H.B.BYGGINGAVÖKUR HE
Suðurlandsbraut 4, Slmi 33331 og Nethyl 2, Ártúnsholti, Slmi 671440
Við sama hey-
garðshomið
Á árinu 1980 var deitt
harkalega um það hér á
landi, hvort lgarnorku-
vopn væru á Keflavfkur-
flugvelli. Þá gekk hópur
fólks dulbúinn á Hlemm-
torgi og mótmætti kjam-
orkuvopnum á íslandi i
tilefni af þvi að 40 ár
voru liðin frá þvi að Bret-
ar hemámu ísland. Urðu
allsnarpar umræður um
fullyrðingar herstttðva-
andstæðinga um kjam-
orkuvopn á íslandi, sem
lyktaði með þvi að þeir
urðu undir. Sömu sögu
er að segja um þá rimmu,
sem varð i desember
1984, þegar William
nokkur Arkin kom hing-
að til lands og flutti þann
boðskap, í stuttu máli, að
Bandarikjastjóm ætlaði
að hafa skoðanir íslend-
inga að engu og flytja
hingað kjarnorkuvopn á
ófriðartfmum, hvort sem
íslendingar vildu það eða
ekki. Talaði hann um 48
4júpsprengjur til að
granda kafbátum í svo-
nefndar Orion-vélar
vamarliðsins, sem notað-
ar eru til kafbátaleitar
og gagnkafbátaaðgerða.
Eftir heitar umræður
varð ljóst, að væru slíkar
áætlanir til í bandariska
vamarmálaráðuneytinu
yrði þeim ekki hnindið í
framkvæmd nema að
fengnu samþykki is-
lenskra stjómvalda.
í tilefni af Keflavíkur-
göngu nú birtir Þjóðvifj-
inn yfir þvera forsfðu
þessa yfirlýsingu:
Keflavík er atómstöð. Að
visu er William Arkin
ekld heimildarmaðurinn
að þessu sinni heldur
Vigfús nokkur Geirdal,
sagnfræðingur. Segir
hann, að það sé skýlaust
brot á stefnu íslands um
að heimila ekki kjam-
orkuvopn, að hér á landi
skuli vera Orion-kaf-
bátaleitarvélar. Segir
Vigfús, að „samkvæmt
skilgreiningu stórveld-
þlÓPVIUINN
Herstödin
Keflavík er atómstöð
Vigfús Geirdal:
Staðsetning OrionflugvéUmna i Keflavík skýlaust brol á stefnu Islands. Kjamorkuvopn hafa haft viðkomu hér
srrMrítc:
• -- •
a. au h>a...tn.^n Mr « eta ekki. té þeun
taa«, Mftr Vl*f«. GelnW mgm tkk voce Of þvt t
ti i -i | - -■ - '-r-‘ ----- UUgrcueariiM ea
m I »JI« flj.. «■«. voouhenfl*
nd Leh- iUk vom «r bvorki Kejt eð ivui vopnuð k|unorkuvopnum. I
ruilUftð Uiuuh né nnumh. þu n hifl nðkoms héi t Undi Auk
Telu« Vig- BaadutkjuDcnn nnu eð mn þeu leku henn mjðg Mkkgt nð
þvi felh þm nndu tú. aokkuð vM eð I keflevik léu ilftu og I .vunenutmtegnum- Onoa-véleraer hefi heft iKk
--------..----------....--------------u,- ^ ------------------------ — -“• tð finne Uet um ilikt. I
Gengið undir fölsku flaggi
Svokallaðir herstöðvaandstæðingar ætla að ganga frá Keflavík
nú um helgina. Eins og kunnugt er vita þessir andstæðingar
ekki upp á hár um hvað þeir eru sameinaðir. Þeim er ekki held-
ur alveg Ijóst, hvernig þeir vilja búa um hnútana til að áfram
verði unnt að tryggja frið í okkar heimshluta, nái óljós stefna
þeirra fram að ganga. Til marks um veikan málstað og tilraunir
til hræðsluáróðurs honum til framdráttar er sú árátta forkólfa
herstöðvaandstæðinga að reyna að klína kjarnorkuvopnum á
Keflavík og ísland. Ein slík var gerð í Þjóðviljanum í gær. Er
rætt um hana í Staksteinum í dag.
anna sjálfra, séu þessar
flugvélar kjamorku-
vopn“.
Þessi kenning sagn-
fræðings herstöðvaand-
stæðinga sýnir glögg-
lega, hve langt þeir þurfa
að leita til að ýta undir
hræðsluna, sem þeir telja
sig þarfnast vegna
gönguferðarinnar frá
Keflavík. Samkvæmt
„skilgreiningu" geta all-
ar flugvélar borið kjam-
orkuvopn og em þvi
Iqamorkuvopn! Em það
þessi kjamorkuvopn,
sem herstöðvaandstæð-
ingar vi\ja að sé vísað frá
hinum kjamorkuvopna-
lausu Norðurlöndunum?
Hættulegur
áróður
Samkomulag um að
fjarlægja meðaldrægar
eldflaugar frá Evrópu er
nú á næsta leiti. Er
Uklegt, að markvert
skref i þá átt verði stig-
ið, þegar utanríkisráð-
herrar aðildarlanda
Atlantshafsbandalagsins
htttast hér i Reykjavík (
næstu viku. í öllum þeim
umræðtun, sem orðið
hafa um kjamorkuvopn
og fækkun þeirra á und-
anfömum árum, hefur
ekki fyrr verið minnst á
Orion-flugvélar Banda-
rikjíimímna eða annarra
þjóða, en þær em til að
mynda í eigu Norðmanna
og Hollendinga. Halda
Hollendingar úd einni
slíkri vél hér á landi sam-
kvæmt sérstöku sam-
komulagi.
Almennt er enginn
sem efast lengur um, að
sú stefna íslendinga að
leyfa ' ekki kjamorku-
vopn í landi sinu, sé virt,
nema herstöðvaandstæð-
ingar. Morgunblaðið
hefur margsinnis bent á,
hve þjóðhættulegur þessi
áróður herstöðvaand-
stæðinga er. Hann er í
fyrsta lagi til þess fallinn
að grafa undan tittrú
manna til fullra yfirráða
íslendinga í þessu efni,
yfirráða, sem em ský-
laust viðurkennd i
samningum á vettvangi
Atlantshafsbandalagsins
og við Bandarikin sér-
staklega. í öðm lagi
gefur hann þeim, sem
ræður yfir kjamorku-
vopnum og kynni að sjá
sér hag af þvi að ögra
íslendingum með þeim,
átyllu til að hafa slíkar
ögranir í frammi. 1 þriðja
og siðasta lagi kynni
hann að kalla gífurlega
hættu yfir þjóðina, ef
friðarkerfíð, sem við höf-
um tekið þátt í að móta,
brystí.
Þegar Alþingi ákvað
að Ísland skyldi gerast
stofnaðili Átlantshafs-
bandalagsins 30. mars
1949, stóðu andstæðing-
ar þeirrar ákvörðunar á
Austurvelli, köstuðu
gijótí í þinghúsið með
höndunum en hrópuðu á
frið með vörunum. Nú
sýnist enn ætlunin að
ganga frá Keflavík með
frið á vörunum en hótun
um kjamorkuárás í rass-
vasanum.
SLATTUVELA-
VIÐGERÐIR
Jtlt'il'.IIIIl
TW 1 ■ ’ n • i
V atnagarflar 14 — 104 Reykjavík
sím! 31640
Royal
TSí&amatkadutinn.
ji"11 *
líttÍSQÓtu 12-18
Mazda 626 GLX Coupé 1985
Grásans, sjálfsk., vökvastýri, rafm. í rúöum
o.fl. Ekinn aðeins 18 þ.km. Verö 520 þús.
Subaru 1800 4x4 st. 1985
Hvítur, ekinn 38 þ.km. Útvarp + segul-
band. Verð 525 þús.
Toyota Tercel 4x4 1985
Brúnsans, ekinn 39 þ.km. m/aukahlutum,
dráttarkúlu o.fl. Verð 490 þús.
Dodge Daytona Turbo Z1985
Svartur, 5 gíra, 4 cyl. (2.2), vökvastýri,
sóllúga, cruise control o.fl. Sprækur
sportbill. Verð 790 þús.
Ford Sierra 2000 GL 1983
Grænsans., ekinn 70 þ.km. Aflstýri o.fl.
Verð 430 þús.
Daihatsu Charade CS 1985
Rauöur, ekinn 33 þ.km. 5 dyra. VerÖ 265
þús.
Toyota Landcrusier '86
20 þ.km. Krómfelgur o.fl. V. 880 þ.
Fita Uno 45 ’86
13 þ.km. Sem nýr. V. 250 þ.
Toyota Tercel 4x4 '83
68 þ.km. Topp bíll. V. 380 þ.
Ford Fiesta '83
70 þ.km. m/sóllúgu o.fl. V. 230 þ.
Dodge Aries station '84
40 þ.km. Fallegur btll. V. 550 þ.
Toyota Tercel 5 dyra '84
47 þ.km. Dekurbill. V. 350 þ.
Daihatsu Runabout '82
Fallegur bffl. V. f75 þ.
Citroen BX 16 TRS '84
52 þ.km. Úrvalsbffl. V. 440 þ.
M. Benz 230 E ’83
Hvítur, fallegur bíll. V. 790 þ.
BMW 316 '86
12 þ.km V. 615 þ. (skipt. ód.)
Volvo 240 GL '86
17 þ.km. Sjálfsk. o.fi. V. 690 þ.
M. Benz 280 SE '84
40 þ.km. Sjálfsk. o.fl. V. 1300 þ.
Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.