Morgunblaðið - 20.06.1987, Page 23

Morgunblaðið - 20.06.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 23 Greinarhöfundur, Sigurður Bjarnason á góðri stund. Skrá yfir um 7 0 mannúðarsamtök Á SJÖUNDA tiíg líknar og mannúðarsamtaka starfa hérlendis samkvæmt nýútkominni handbók bókaútg- áfunnar Grundar sem ber heitið „Hver hjálpar hverjum ?“. Samtök þessi eiga flest aðset- ur á höfuðborgarsvæðinu og spanna vítt svið, svo sem stuðn- ing við aldraða, vangefna, fatlaða, heymarskerta, blinda og sjónskerta, aðstoð vegna áfeng- isvandamála og kvennaahthvarf. í bókinni eru einnig talin upp lándssamtök á borð við Krabba- meinsfélagið, Slysavamarfélag- ið og Kvenfélagasambandið. Heiti og heimilisfangi hvers fé- lags fylgir stutt skilgreining og lýsing á starfseminni. Þetta er þriðja útgáfa handa- bókarinnar. Pétur Þorsteinsson tók hana saman. í formála lýsir Gísli Sigurbjömsson þeirri von sinni að skýrslan sé nú ýtarlegri en áður og vonar hann að at- hugasemdum verði komið á framfæri við Ellihjálpina reynist einhveijar upplýsingar skorta í bókinni. ýmissa innlendra milliliða hefur hjálpast að við að hækka veiðileyfin óhóflega. Hér er því varla hægt að tala um almenningsíþrótt gagn- stætt því sem gildir um silungsveiði. Nú á tímum, þegar allskyns ávana- og fíkniefni eru boði föl viðkvæmum sálum bama og unglinga, er fátt skynsamlegra en að leiða þau á fund veiðigyðjunnar. Stangveiðifélögin, mörg hver, bjóða upp á námskeið í fluguhnýt- ingum og fluguköstum yfir vetur- inn. Ekki eru margar stundir jafnt ungum sem öldnum veiðimanni merkilegri þeirri er hann hefur dregið sinn fyrsta lax eða silung á land á flugu, hnýttri af honum sjálf- um. Hinn félagslegi þáttur veiði- mennskunnar er ekki svo lítill. Þeim tómstundum er vel varið, sem menn eyða við ár og vötn í fylgd fjöl- skyldu og annarra góðra vina. Þangað flýja menn gjaman til þess að hvfla sig frá amstri og erli hins daglega líf og safna kröftum til þess að takast á við vandamálin, sem framundan eru. Hver man ekki eftir svari leikarans góðkunna, Áma Tryggvasonar, í Stikluþætti Ómars Ragnarssonar forðum { skaktúr úti á miðjum Eyjafirði. Ómar spurði hvers vegna hann færi ekki til Mallorca til hvfldar og hressingar. Ámi benti til Hríseyjar og sagði að þama væri sín Mallorca og hingað kæmi hann til þess að sækja sér Hrísorku. Að deila veiðigleðinni með félög- um er ómetanlegt og stór hluti veiðimennskunnar. í veiðitúrum hafa menn oft tengst vináttubönd- um, sem enst hafa ævilangt, öllum til heilla. Oft og tíðum er veiðiferð- in sjálf ekki allt, heldur tilhlökkun- in, sem allir sannir veiðimenn finna áður en á veiðar er haldið, undirbún- ingur ferðarinnar og síðast en ekki síst eftirmáli. Á löngum vetrar- kvöldum er gaman í góðra vina hópi að riíja upp og hlusta á frá- sögn af vel heppnaðri veiðiferð. Ekki er lakara að geta kryddað frá- sögnina með myndum, sem teknar hafa verið í ferðinni. Hinn 21. júní næstkomandi er Veiðidagur íjölskyldunnar. Nokkur undanfarin ár hefur það verið fast- ur liður í starfsemi margra stang- veiðifélaga að bjóða fólki að veiða í ýmsum vötnum nálægt þéttbýlis- stöðum þennan dag. Á þessum stöðum er öllum, ungum sem göml- um, velkomið að koma og spreyta sig með flugu, maðk eða spón. Þennan dag verða vanir stangveiði- menn til taks og leiðbeina fólki, sem þangað leitar með veiðiðtæki sín. Við hvetjum fólk til að mæta og kynna sér hvemig standa skal að veiðunum. Munið að veiðibakterían er hættulaus baktería og gegn henni hefur ekkert bóluefni fundist. Hollir lífshættir eru undirstaða góðs lífs og heilsu. Sannur veiðimaður er náttúruunnandi, sem skilur aðeins eftir sig sporin sín, virðir bónda vel og lokar hliðinu á eftir sér. VW JETTA er talandi dœmi um vönduö vinnubrögö. VW JETTA er traustur og endingargóöur bíll. VW JETTA er meö íram- hjóladrií og íer meistaralega á íslenskum malarvegum. Verö frá kr. 549.000 Höfundur er tannlœknir. PRtSMA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.