Morgunblaðið - 20.06.1987, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík
Blaðberar óskast í Heiðarhverfi II.
Upplýsingar í síma 92-3463.
Trésmiðir
Trésmiði vantar í mótauppslátt í Hafnarfirði.
Ársverkefni framundan.
Upplýsingar í símum 52924 og 52881.
Fjarðarmót hf.
Fulltrúi/umboðs-
maður óskast
Sænskt fyrirtæki sem hefur með höndum
innflutning á gjafavörum úr nýsilfri, kopar
og messing auk rafmagnstækja óskar eftir
dugmiklum fulltrúa/umboðsmanni á íslandi.
Á söluskrá okkar eru um 2000 vörunúmer
og veltan er um 60 milljónir sænskar krónur.
HighlandsAB
Ingermarsgatan 6
S-11354 Stockholm
Sverige.
Sími:8-31- 11 73. Telex: 54473.
Telefax: 12725.
Starfsfólk
— frystihús
Vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Ekki
yngra en 16 ára. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 92-4666 og 92-6048 á
kvöldin.
Brynjólfurhf.,
Njarðvík.
Matreiðslumaður
óskast
í júlí og ágúst á hótel úti á landi.
Upplýsingar í síma 93-6300.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
símritara — loftskeytamann
— ritsímaritara
til afleysinga á loftskeytastöðina á ísafirði
nú þegar. Um fast starf getur verið að ræða.
Nánari uplýsingar hjá umdæmisstjóra Pósts
og síma á ísafirði.
Sjúkrahúsið
á Egilsstöðum
Eftirtaldar stöður við sjúkrahúsið eru lausar
til umsóknar:
- 2 stöður hjúkrunarfræðinga.
- 1 staða sjúkraliða.
Þurfa að geta hafið störf ca 15. ágúst-
1. september.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
97-1631 frá kl. 8.00-16.00.
Kennarar
Barnaskólinn á Eyrarbakka hefur starfað
óslitið frá 1852 og er nú með aila bekki
grunnskólans.
Að skólanum vantar kennara til kennslu á
ýmsum aldursstigum og íþróttakennara í
hálfa stöðu. Húsnæði er fyrir hendi. Athugið
að við erum í góðu og batnandi vegasam-
bandi við höfuðborgarsvæðið.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3117.
Kennarar!
Að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar
nokkra kennara næsta vetur meðal annars
í ensku, dönsku, raungreinum og byrjenda-
kennslu. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur
í boði ásamt yfirvinnu.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159.
Fóstrur — fóstrur
óskast til starfa á leikskólann Leikfell frá 1.
ágúst.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73080.
Ritari
Við leitum að ritara til starfa hjá þjónustufyrir-
tæki á ráðgjafasviðinu.
Starfið nær m.a. til móttöku viðskiptavina,
vélritunar, ritvinnslu og tölvuvinnslu annarr-
ar, skýrslugerðar, bókhalds, reikningsút-
skriftar og innheimtu.
Starfið krefst góðrar kunnáttu í ofannefndum
störfum og að auki að viðkomandi:
— geti starfað sjálfstætt,
— komi vel fyrir,
— sé lipur í umgengni.
Um er að ræða hlutastarf og koma þeir ein-
göngu til greina sem eru að leita að starfi
til lengri tíma. Viðkomandi þarf að geta haf-
ið störf fljótlega.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar og er þar svarað frekari fyrirspurnum.
Hannarr
RAÐGJAFAÞJONUSTA
Síóumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311
Rekstrarráfigjöf. Fjárfestingamat.
Markaðsráðgjöf. Aætlanagerð.
Tölvuþjónusta. Launakerfi.
Skipulagvinnustaða.
Framleiðslustýrikerfi.
Stj6rnskipulago.fi.
Laus kennarastaða
við búvísindadeild
við Bændaskólann á Hvanneyri
Staða aðalkennara í hagfræði við búvísinda-
deild Bændaskólans á Hvanneyri er laus til
umsóknar. Launakjör eru hin sömu og há-
skólakennara.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneyt-
inu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 15.
júlí nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
18.júní 1987.
Tónlistarkennari
Tónskólinn á Hólmavík óskar að ráða kenn-
ara með blásturshljóðfæri sem aðalgrein.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma
95-3392 og sveitarstjóri í síma 95-3193.
Tónskóli Hólmavíkur- og Kirkjubólshreppa.
'mtn
. . Mo^unbiaoio/iLinar t aiur^ Sigurður Blöndal skógrœktarstjóri setti niður fyrstu grenihrísluna á Drumboddsstöðum. Sig-
Forráðamenn BYKO og bœjarstjórnamenn 1 Kópavogi groðursettu 25 asptr vaj^i Ásgeirsson og Guðmundur H. Jonsson fylgjast með og í baksýn eru starfsmenn fyrirtæk-
við íþróttavöll bæjarins.
ísms.
BYKO fagnaði 25 ára afmælinu með gróðursetningn
AFMÆLIS Byggfingfarverslunar
Kópavogs var minnst með tvenn-
um hætti um síðustu helgi.
Kópavogfskaupstað voru afhent-
ar 25 trjáplöntur og þær gróður-
settar við íþróttavöll bæjarins og
á afmælisdaginn var farin skógf-
ræktarferð að Drumboddstöðum
I Biskupsstungum þar sem settar
voru niður á fjórða þúsund tijá-
plantna með aðstoð starfsfólks
fyrirtækisins og: vandamanna.
BYKO keypti jörðina í Biskups-
tungum á síðastliðnu hausti, en
ætlunin er að nýta hana til skóg-
ræktar og útivistar fyrir starfsmenn
fyrirtækisins. í ræðu sinni sagði
Guðmundur H. Jónsson, annar
stofnanda fyrirtækisins og stjómar-
formaður, að líkja mætti vexti
trésins við vöxt BYKO og færi vel
á aldarfjórðungsafmæli að fagna
því með hugarfari ræktunarmanns-
ins. Sigurður Blöndal skógræktar-
stjóri setti niður fyrstu greni-
hrísluna. Þá voru sveitarstjómar-
menn mættir með 25 aspir sem
þeir færðu „aönælisbarninu".
Forráðamenn fyrirtækisins og
bæjarstjómarmenn í Kópavogi tóku
síðan höndum saman á þriðjudag
og gróðursettu 25 aspir við íþrótta-
völlin, næst Fífuhvammsvegi.
BYKO hóf starfrækslu í litlu húsi
við Kársnesbraut 14. júní 1962 og
hefur alla tíð starfað í Kópavogi.