Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 3
i' - . MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 C* 3 Morgunblaðið/KGA Það var stórborgarabragur á Húsavik um landsmótshelgina enda hafa sjáldan verið jafnmargir samankomnir þar nyrðra. Gestir munu hafa verið 14.000 til 16.000 talsins, að sögn lögreglu, en þess má geta að íbúafjöldi þar er tæplega 2.500. Landsmótið tókst vel með hjálp veðurgnða „LANDSMÓTIÐ tókst ákaflega vel og óhætt er að segja að við heimamenn séum mjög afslapp- aðir eftir á,“ sagði Bjarni Þór Einarsson, bæjarstjóri á Húsavík, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Veðrið lék við okkur eins og það gerir nú oft héma norðan heiða enda er það ákaflega mikilvægt að veðrið sé í lagi þegar svo margt fólk er samankomið til að leika sér. Engin alvarleg slys urðu og um- gengni var furðu góð á svæðinu," sagði Bjami Þór. Hann sagði að landsmótið ætti örugglega eftir að leiða ýmislegt gott af sér fyrir Húsavíkurbæ. „Það hefur verið góð auglýsing fyrir stað- inn og eigum við jafnvel von á meira ferðafólki hingað en oft áð- ur. Þá höfum við komið okkur upp fullkomnum íþróttamannvirkjum, sérstaklega fyrir innanhússíþróttir, og vona ég svo sannarlega að ung- ir sem aldnir njóti þeirrar aðstöðu sem hér er,“ sagði Bjami Þór. Sjá umfjöllun um Landsmót UMFÍ á iþróttasiðum. Kanntu a.ð bua tU gomsæta grUlsósu? Þú þarft ekkert að kunna í matar- gerð til þess. Þú opnar dós af sýrðum rjónta, kíkir inn í eldhússkápana, notar hugmyndaflugið og velur eitthvað girnilegt, t d. grænmeti eða krydd, sem þú blandar út í sýrða rjómann. Arangurinn kemur bæði þér og þínum þægilega á óvart! Þú þekkir nafnið! Kokkteilsósa ... en með sýrðum rjóma. Taktu mælieiningarnar ekki of alvarlega. I dós sýrður rjómi 3 msk Heinz eða Libby’s tómatsósa /2-1 tsk sætt sinnep. Blandaðu öllu saman og berðu fram með kjúklingum, pylsum, frönskum kartöflum eða glóðuðum fiski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.