Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 Karamellur og kíndakjöt! - eða hvernig sælgætisát og gosdrykkja dregur úr neyslu landbúnaðarafurða eftírKrístinn Björnsson Nýlega birtist grein i Tímanum, þar sem blaðamaður, (HEI) bregður á leik með tölur og tíðindi. Grein þessi er undir fyrirsögninni: „Sæl- gætisframleiðslu í stað kindakjöts — og ropvatnsverksmiðjur í undan- rennumusterin." Blaðamaðurinn sveiflar sér liðlega á milli stað- reynda og hugrenninga og fer iétt með. Eins og oft getur að sjá í Tímanum lætur hann í ljós þá skoð- un, að íslendingar borði ekki nóg af kindakjöti. Og ekki drekki þeir heldur nægilega mikið af nýmjólk. Hins vegar eti þeir þjóða mest af sælgæti og drekki kynstrin öll af gosdrykkjum. Þetta séu afleitar neysluvenjur. Blaðamaður vitnar síðan í síðasta hefti Heilbrigðis- mála, þar sem grein birtist um þessi mál. Tilefnið þar voru hugleiðingar um tannheilsu íslendinga. Blaðamanni Tímans finnst hins vegar miklu merkilegra að bera saman kindakjötsát og nýmjólkur- drykkju annars vegar og sælgætisát og gosdrykkju hins vegar. Ekki skal lagður dómur á skyn- semi slíkra skrifa — né þá heldur hvort þau leiði til góðs eða ills fyr- ir þjóðfélagið. En mikið lifandi skelfing er það hvimleitt og þreyt- andi að sjá og heyra fjallað um mál með þessum hætti. Ekki er nóg með að beinlínis sé farið rangt með staðreyndir í veigamiklum atriðum heldur er hreint og beint verið að fjalla með afar óábyrgum hætti um tvær mjög viðamiklar greinar í matvælaframleiðslu landsmanna, þó ólikar megi kallast. Annars veg- ar um framleiðslu í nauta- og kindakjöti og mjólkurafurðum, og þá gríðarlegu erfiðleika, sem þar að steðja og kosta þjóðarbúið, og þar með landsmenn alla, hundruð ef ekki þúsundir milljóna króna árlega. Hins vegar um framleiðslu og sölu á sælgæti og gos- og svala- drykkjum, þ.m.t. ávaxtadrykkjum, sem færa þjóðarbúinu hundruð milljónir króna í tekjur árlega, í formi ýmis konar skattheimtu hins opinbera. Skilja má blaðamann með þeim hætti, að flytja eigi framleiðslu á síðarnefndu vöruflokkunum frá fyr- irtækjunum og til bændanna. Eða ber kannski að skilja hann svo, að ef íslendingar felldu niður neyslu á sælgæti og gosdrykkjum, þá leyst- ust vandamál Iandbúnaðaríns? Ekki er sagt, hvernig það mætti gerast, en væntanlega yrði það að vera með boðum og bönnum, sem þá tækju einnig til innflutnings þess- ara vörutegunda. Ekki vita allir, að boð og bönn og kvótar verða trauðla á lagðir nema fyrir og með tilstilli Framsóknarmanna. Það liggur ekki í augum uppi af hverju blaðamaður nefnir þessar framleiðslugreinar og ber þær sam- an. Astæða er til að undirstríka, að í upplýstu neysluþjóðfélagi eins og á Islandi dugir tæplega lengur að ætla sér að hafa vit fyrir fólki og stýra neyslu þess. Til að boð og bönn eigi rétt á sér, verður að vera um að ræða vöru, sem sannanlega er hættuleg heilsu manna, sé henn- ar neytt. Svo framarlega sem mönnum eru kynntar staðreyndir, t.d. með því að segja þeim það, að ofneysla sælgætis geti verið fitandi og að það beri að þrífa tennur vel að neyslu lokinni, á að segja fólki það, að deildar séu meiningar manna um hollustu neyslu á mjög feitu kindakjöti. Þá er nóg að gert. Fólk verður síðan að gera upp hug sinn til þess, hvers það vill neyta. Bollaleggingar eins og þær, hvort karamelluframleiðsla sé að koma í stað kindakjötsfjalls og að flytja beri ropvatnsverksmiðjur í undan- Álitlegar nýbúgreinar í landbúnaði: Sælgætisframleiðslu í stað kindakjöts - og ropvatnsverksmiöjur f undanrennumusterin Ktn icM voru i Keflavikiirfitia- wlli. Sarntab ciu t»TU 420U tona. •ða MP 17.5 k, 4 hvcrn Ukadin| jrfir M| pMÉHÍ við um 3.8kg I um irift M0). .Miéao viA árleta •AUiukwntu undanfarin ár týnm rjoat a6 wifatkaauui fari vel yftT 4.50D tónn i ár. cAa I um tí.I kfiMM Uolbiu)*:vfirróM v«MMt til að U tandwncnn Ul aö knupn wn 9 fJOO tonn af kmaakjAÍi I «r, þ e lelpMi niðwr mtí 13.4 nullnSnum litra »1 aoadrykkjurn en þao er t.d. mcira cn belmofur þcu lí ir*fjöW» tem |*0 »i KldtM »í nýmjAtk I landiau (um 43 ffrilrj. Iltra). Ati- iiammiurinn «f foadrykkjtim 1 aunn >»r þvi uw V7 Kinr. rnn vnr ' •2»llinimyin19oU ankn af nýauMk. Bt,<ur#W ao Mcn4.r brr^r þ-U .0 rjlajanl mm —1 bTcvtr— t0tmmkm HUariaur ot vcn w a» uU W lui.....111111111111111« f •tafi 1i/m*ttmym)i og bcrvu •**¦ tmrta) af öfaðrhni njMirWH tku-i I rorvalMvccWBinr. (Virttel Of. þfðorað að U þar e*n- hvcm vcinntimann*. tcm aelja roewwaað I irh að *» kr Ulraru (jrrir vcrlkmiðiuMfoni). f nýjarta heln >lctlbruðnmaU kxawr Inm að M 19« frara- fcidon 14 innlcndar txktankvcrk- ¦nMðnir «n I.YUfl lonn af urlfieti. Þar við hettual wn e.OPjn umn af . brioativkr! •ékka- taðioii»kkíliotþv(«naiku.e»lil bau M þ-fi arnuka aaití»ngahecttið ug jafavcl aukn- ar ni*u.freiðuur KinOakjóttö « ¦cn kananut cr oft UW ivo d jrt A vcrrh m v hc>U ikrakka At ir búð koau 9.000 Iocm riraicfi 2.4X1 rniflionw. cða uin 10 þ*t krðnnr rncMataUuauntur i mann. EI vtð aftur i nðti nefum okkw mb ¦vtðalkíUWtrð uHaxtta te um títl ki cr þamaim>aAnrða &aH(ieliuo4u lyrir um í .7U)m.n,óo- ¦r kronn. eða vm 11 þút.kr. inoðal- inneylta i aiano. Blaðið HeiHKi|ð.M«il uppJvúr einmi að irið I9U hðhun vlð únl»ð henum 4 2UI loonum al drykkjumf vml.B75a^n>ónumkr6».eð*ryrr nikvamlexi iðnM npcirmð chj 43 milfóoir lilri af rr*m>ólk ktnta Él nr búð. ArnlkanMnlurmn á nuan koatar því an 7.700 krónnr af drvkkja-. milum er að fjaUa um þeau _ifurða»oJu- urifztii' og fOt- drykk)ave>k»anði> úi Irl lann- þeini bágbocnuMu *em þakktat meðal þróaðea. lem kitarmft er. Benl er i að rJntWM-i Of rveiur- telöf hafj þurfi aðborgn 286 millj. krnna vefna lannviðfcröa ¦ fvru of fremat fnmnskðUncfncnda ¦ irið I9S3. acm wpau verður þvf uikIú 300 milli krona koMnaðar- Kðar iþcMH ín umband i miAi utúndaiti Of - Jrykkju likr-Jtnfi of unn- ikemmdaniu. Hcr efu ao meðal- t-N um 7 tennur -knnmdif > 12 iia bðmum m m M I r-Ua-fum kandum. 8em cr i *ð eykur cr *eUttr i tvofak b__m vcrAi ( Noi • efi cn bcr of i þrccnft _-mtb verði f Danmðrku of F-anlandl. A U- lanmþv-íihvortiaðrH«f-aaO-«n maujotd eða i-nmkin af tvkri. hHUvef-rkf_^31-WV.mnr-Ma maafjðM 4 mmb-au ag uanfcrem ank 2S% iflluiHlta. (ICan-nki td aö bafa eitumA map I unrtviðfcro- akoatnað MuMrrbarnanna). Sykufinnihald ÍnncvUa klend- ¦np af Boadrvkkinm of ulieii mi actla uen 3.000 tonn. WH umtvar- »r um 20 kltáum 1 mann að irteðnhali. MiOnð við 2.500 moðal 20 hfið af lykri uppfylla atl* orku- þöri UndururtM ( cinn minnð i ari. eða 12. htula bcirrar orku tcra við þurtum Heildar lykurnevU* Urmdinfa hefnr vcrið iiimkr. 30 kfU i mann i iri að meðaluli. Greinin. sem birtíst í Tímanum. rennumusterin. flokkast undir aulafyndni. Það situr sízt á undirrituðum að gera lítið úr gífurlegum vandamál- um landbúnaðar hér á landi. Is- lenskir bændur eru duglegt fólk og það er nauðsynlegt fyrir menningu og framtíð þessa lands að byggð haldist sem víðast. Islendingum ber að leysa þessi mál í sameiningu í náinni framtíð. Skrif eins og þau sem birtust í Tímanum hinn 24. júní sl. eru þeim góða ásetningi ekki til framdráttar. í Tímanum kom fram, að áætluð sata á sælgæti á fslandi á árinu 1987 væri 4.500 tonn og að salan á árinu 1986 hefði verið 4.200 tonn. Hagstofa íslands gefur upp. að sal- an á árinu 1985 hafí verið S.235 tonn og á árinu 1986 3.156 tonn. Inn í tölum Hagstofunnar er ekki sala á lakkrís og ekki sala f Fríhöfn- inni í Kefiavík. En það skýrir ekki til fulls þennan mun á tölum. Enda skiptir kannski ekki máli, hvort hver íslendingur etur 14—15 kíló eða 18-19 kiló af sælgæti á ári, allavega ekki í þessu sambandi. Því hvort sem við miðum við lægri eða hærri töluna er ljóst, að margar þjóðir neyta töluvert meira magns en við af sælgæti. T.d. í V-Þýzka- landi, Bretlandi, Sviss, Belgíu og Bandaríkjunum. Hvernig tann- heilsu manna þar er komið veit ég ekki gjorla, en hefí þó Iesið, að víða í þessum löndum séu fyrirbyggjandi aðgerðir í tannverndun viðameiri en hér á landi. Ennfremur kemur fram í grein Tímans að á íslandi þurfí hvorki að borga aðflutnings- Kristinn Björnsson „Til að boð og börin eigi rétt á sér, verður að vera um að ræða vöru. sem sannanlega er hættuleg heilsu manna. sé hennar neytt. Svo framarlega sem mönn- um eru kynntar stað- reyndir, t.d. með því að segja þeim það, að of - neysla sælgætis geti verið f itandi og að það beri að þrífa tennur vel að neyslu lokinni, á að segja f ólki það, að deildar séu meiningar manna um hollustu neyslu á mjög f eitu kindakjöti. Þá er nóg að gert." gjöld eða söluskatt af sykri. En hvað með sykur, sem er notaður í sælgæti eða gosdrykki? Hugum að þessum hluta greinarinnar dálítið Ný íslandsbók eft- ir Magnús Magn- ússon hlýtur góðar undlrtektír eftír Valdimar U. Valdimarsson Ný bók eftir Magnús Magnússon, „Iceland Saga", hefAir hlotið af- bragðs undirtektir í Bretlandi og ágæta kynningu í fjölmiðlum. Magnús Magnússon, hinn víð- kunni og vinsæli sjónvarpsmaður hér í Bretlandi, hefur löngum verið iðinn við kynningu á íslandi, sögu landsins og menningarlegri arfleifð. Auk þess að hafa ritað nokkrar bækur, sem þessu tengjast, hefur Magnús meðal annars staðið að þýðingu nokkurra íslenskra forn- sagna á breska tungu. Einnig fást nú nokkur verk Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness í enskri útgáfu fyrir tilverknað Magnúsar. Með hinu nýja riti sínu, „Iceland Saga" hefur Magnús Magnússon enn lagt lóð sitt á vogarskálarnar til kynningar á íslandi með ensku- mælandi þjóðum. Sögusviðið er heimur fornsagnanna, sem Magnús tengir á snilldarlegan hátt þeim staðháttum og kennileitum sem verða á vegi nútímamannsins. Þannig tengir Magnús saman nútfð og fortíð, landið sem blasir við ferðalöngum nútimans og þann heim fortíðarinnar sem miðaldabók- menntirnar fslensku veita okkur innsýn í. Og það er óhætt að segja Kápumynd bókarinnar að Magnúsi bregðist ekki bogalistin fremur en fyrri daginn. Honum veitist auðvelt að hrífa lesendur með sér og vart er unnt að hugsa sér betra veganesti fyrir enskumæl- andi ferðalanga, sem sækja Island heim. Er bókin vafalaust í farteski margra þeirra Breta sem gera sér ferð til íslands um þessar mundir. Sá sem hefur þessa bók með í för um ísland, stórbrotna náttúru þess Magniis Magnússon hlýðir á Olaf Egilsson, sendiherra íslands í London, flytja ávarp í hófi, sem haldið var í sendiherrabústaðnum í tilefni af útkomu bókarinnar. og helstu sögustaði, er nefnilega ekki aðeins á ferðalagi um landið sjálft heldur einnig um þá sögu sem þetta land á að baki sér, þá sögu sem landið hefur skapað $ sambýli við íslenska þjóð í 11 aldir. , Hinir fjölmörgu sögustaðir sem Magnús fjallar um fá ljóslifandi yfirbragð í meðförum höfundarins og bók þessi hlýtur að koma eins og sending af himnum ofan fyrir breska ferðalanga, sem hyggja á íslandsför. Um leið er „Iceland Saga" ómetanleg landkynning eins og Ólafur Egilsson, sendiherra ís- lands í Bretlandi, drap á í hófí, sem haldið var f íslenska sendiherrabú- staðnum í Lundúnum í tilefni af útgáfu bókarinnar. í hófi þessu voru meðal annars samankomnir fulltrúar bókaforlagsins, Bodley Head, fjölmiðlamenn, sem um bæk- ur fjalla, og fulltrúar nokkurra stórra bókaverslana hér á landi. Og vitanlega lét Magnús sjálfur sig ekki vanta. Eins og aðrir gestir hlýddi hann á ávarp Olafs Egilsson- ar sendiherra, sem sagði meðal annars í tilefni af útgáfu hinnar nýju bókar „Það getur ekki farið fram hjá neinum að Magnús Magn- ússon er gæddur óhemju viðamikilli þekkingu á íslandi og öllu því, sem Islenskt er, hvort sem um er að ræða íslenska landafræði, þjóðina sjálfa eða þær bókmenntir sem hún hefur alið af sér í aldanna rás. Þessi yfirgripsmikla þekking Magn- úsar og reynsla hans sem rithöfund- ar veldur því að vandfundinn er einstaklingur, sem betur er í stakk búinn til að kynna ísland meðal enskumælandi þjóða." Magnús sýndi það raunar og sannaði í hófinu hjá sendiherra að ekki var þetta ofmælt hjá Ólafi. í stuttu ávarpi gerði Magnús á snilld- arlegan hátt grein fyrir efni bókar sinnar, hreif gesti eina örskotsstund með sér aftur til fyrstu alda íslands- byggðar áður en nútíminn tók við á ný í sendiherrabústaðnum við Park Street f Lundúnum. Óhætt er að segja að „Iceland Saga" hafi hlotið afbragðs kynn- ingu hér í landi og ýmsir fjölmiðlar hafa rætt við Magnús í tilefni af útgafunni. Þarf vart að taka fram að slík viðtök eru ekki aðeins ágæt auglýsing fyrir bókina sjálfa heldur einnig prýðileg landkynning fyrir ísland, til þess fallin að vekja áhuga á þessu landi norður við heim- skautsbaug og þvi fólki, sem þar býr, menningu þess og sögu. Annað er að minnsta kosti ekki að sjá af þeim undirtektum og áhuga sem bókin hefur vakið. Er skemmst frá því að segja að „Iceland Saga" hef- ur selst mjög vel og meðal annars komist á lista nokkurn f Times yfir söluháar bækur. Þannig hefur Magnús Magnússon enn einu sinni lagt drjúgan skerf til kynningar á íslandi, enn á ný á hann heiður af ómetanlegri landkynningu, semtrú- lega verður seint metin til fjár. Höfundur er fréttaritarí Morgun- blaðsina iLondon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.