Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 27 Ferðamálaráðherra Manar, Alian Bell, (lengst t.h.) tekur á móti frú Vigdísi er hún skoðaði Gaiety- leikhúsið í Douglas. New, landstjóri, fylgist með. lega athöfn er hið forna þing Manarbúa, Tynwald, var sett. Síðdegis þann dag var haldin mikil garðveisla er mörg hundr- uð eyjarskeggjar komu í og fengu þar með tækifæri til að hitta forseta íslands. Um kvöldið var forsetinn heiðursgestur í veislu er haldin var í tilefni þing- setningarinnar. Þriðjudaginn 7. júlí fór forset- inn í skoðunarferð um eyjuna og heimsótti m.a. Cregneash- þorp, þar sem öllu er við haldið eins og það var fyrir 100 árum og Peel-kastala. í Peel hafa fundist minjar frá Víkingaöld og skoðaði forsetinn svæðið þar sem uppgröfturinn fer fram. Síðar um daginn skoðaði hún Manx- safnið þar sem flestar fornminj- arnar eru varðveittar. Forsetinn gróðursetti tré í Tynwald grasagarðinum, til minningar um heimsókn sína. Lengst til vinstri má sjá Kornelíus Sigmundsson, forsetaritara og Magnús Magnússon, sjónvarpsmann. <&*? Metsölublað á hverjum degi! GenSet RAFMÖTORAR Sumarbústaðaeigendur og verktakar Eigumtilafgreiöslu mótordrifnar rafstöðvar og rafsuðuvélar LEITIÐ UPPLYSINGA. Skeifan 3h - Sími 82670 gpPSPPPPPC: Úrvals norskir tog- og dragnótavírar ScanRope Nú fyrirliggjandi á sérstaklega hagstæðu verði: Dragnótavír Dragnótavír Dragnótavír Togvír Togvír Togvír Togvír Togvír Togvír 9 mm 6x7 500 fm. 10 mm 6x7 500 fm. 12 mm 6x7 300 fm. 10 mm 6x19 300 fm. 12 mm 6x19 300 fm. 14 mm 6x19 273 fm. 16 mm 6x19 300 fm. 20 mm 6x19 400 fm. 22 mm 6x19 400 fm. ^. » Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. UTANHUSSMALNING Góð á veggi og ennþá betri á þök Mörg dæmi um endingu frá 1966-1987= 21 ÁR Flagnar ekki - Mikið teygjuþol - Fæst í 18 litum Er þettu ekki réfta málningin? SMIÐSBUÐ BYGGINGAVÖRUVERSLUN Sigurður Pálsson byggingameistari Garöatorgi 1, Garöabæ, sími 656300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.