Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 51 eins og fólk á Vesturlöndum gerir í miklum mæli. Fólkið veit ekki hvað það er að borða en það veit gíraffinn." Noel Johnson heldur því fram að alla sjúkdóma megi rekja til óheil- brigðra lifnaðarhátta og hann heldur því líka fram að voldug gróðaöfl megi ekki til þess hugsa að hin nýja heilsubótarhreyfing breiðist út frekar en orðið er. „Það græðir enginn á heilbrigðu fólki," segir Noel, „og þess vegna vilja læknar og lyfjaframleiðendur ekkert af náttúrulækningum vita. Þeir vilja halda áfram að lifa á veiku fólki og láta það kaupa lyf og læknismeðferð dýrum dómum. „En læknar og vísindamenn ná þó oft miklum árangri í baráttu við sjúkdóma." „Já, en til þess að þeir nái árangri verða þeir að hafa veikt fólk og ég held því fram að með heilbrigðu lífemi og náttúmlegu fæði sé hægt að koma í veg fyrir sjúkdóma. Með því að lifa eins og náttúran býður okkur fengi þetta fólk ekki vinnu og þess vegna er það svona á móti náttúrulækningum." „Hvert ferðu héðan?" „Ég fer til Stokkhólms til að hitta Ingmar Johanson fyrrverandi heimsmeistara í hnefalejkum. Við ætlum að boxa dálítið. Ég var at- vinnuboxari í ein sjö ár og enn þann dag í dag get ég ekki hugsað mér neitt sem er eins skemmtilegt. Mér fínnst miklu meira gaman að boxa en hlaupa. Ég er mjög þolinn og sem dæmi get ég nefnt að um daginn tók ég þátt í maraþonhlaupi í New York og hljóp þá 35 km vega- lengd. Á meðan hlaupið fór fram svaf ég ekki í þrjá sólarhnnga og það gerði mér ekkert til. Áður en svona hlaup hefst tæmi ég magann og borða þá ekkert í hálfan annan sólarhring, en eftir að ég er lagður af stað þá gleypi ég eina fijókoma- töflu í hvert skipti sem ég á 1,5 km að baki. Þannig held ég mér gangandi og fæ alla orku úr frjó- komunum á meðan ég hleyp. Þau em mitt eldsneyti. Það em fleiri en ég sem ganga fyrir ftjókomum. Nú er farið að gefa veðhlaupahest- um fijókom og þeim gengur miklu betur en öðmm hestum. Ronald Reagan og Nancy — þau borða bæði ftjókom, og svo mætti lengi telja." High-Desert-fijókomin em frá Arizona og islenzki umboðsmaður- inn, Magnús Bjömsson, segir þá sögu að rannsóknir í Bandaríkjun- um hafi sýnt að æviskeið músa sem fengið hafi ftjókom hafi meir en tvöfaldast, auk þess sem feldur þeirra hafi orðið sérlega fallegur og gljáandi. Niðurstaða þessara rannsókna hafi síðan orðið til þess að nú sé minkabóndi norður í landi að byija að gefa minkum sínum fijókom og verði fróðlegt að sjá árangurinn af því eldi. Noel Johnson og Bryndís Jóhannesdóttir. Parker skelfir: Úr myndinni Angel Heart eftir Alan Parker. Robert De Niro gerir vel í litlu hlutverki. á Robert De Niro með frásögninni. Hann svíkur auðvitað ekki í hlut- verki hins dularfula Louis Cyphre en er farinn að taka að sér heldur mörg aukahlutverkin uppá síðkast- ið. Gamall vinur Parkers, Charlotte Rampling, fer með lítið hlutverk og Lisa Bonet sýnir hörkugóðan og kynþokkafullan leik í hlutverki Epiphany, sem tengist leitinni að Johnny í Lúísíana. Fyrirmyndarfað- ir verður aldrei samur. Alan Parker er einn af fjölbreyti- legustu leikstjómm sem uppi em. Hann gerir aldrei sömu myndina tvisvar heldur leitar í hvert sinn að algerlega nýju verkefni og ólíku frá því sem hann hefur áður gert. Get- ið þið hugsað ykkur ólfkari myndir en t.d. Bugsy Malone og Midnight Express eða Shoot the Moon og Birdy? Myndir hans eiga ekkert sameiginlegt hver með annarri og þannig vill hann hafa það. Hann neitar að festa sig í ákveðnum teg- undum mynda og það er ómögulegt að þekkja myndir hans í sundur eða benda á einhveija og segja að hún sé greinilega eftir Parker. Angel Heart er enn ein f hinn fjölbreytilega hóp góðra mynda Al- an Parkers. Endirinn er að vísu af ódýrasta tæi en það kemur næstum því ekki að sök eftir þá frábærlega stílfærðu kvikmyndagerð sem á undan er gengin. Allar myndir um hið yfímáttúm- lega, endurholdganir og djöfladýrk- endur og Kölska, krefjast þess af manni að maður gefí raunvemleik- anum frí um stund og gleypi við þvf sem stóra tjaldið sýnir okkur. Ef það er vel gert tekst manni kannski að gleyma raunvemleikan- um og skelfist skáldskapurinn. Parker skelfír. Hann skelfír meira en þrisvar sinnum þijár Martraðir á Álmstræti í þriðja veldi. Veríð velklædd í sumar Kreditkortaþj ónusta. y y PRJÓNASTOFAN Uoumv, Skeijabraut 1, (v/Nesveg) Seltjarnarnesi Iðunnar-peysur úr ítölsku bómullargarni í sumarfríið. Dömupeysur langerma og stutterma, herra-skyrtu- peysur og barnapeysur. Einnig mjög fallegar sumar- blússur frá Oscari of Sweden og sumarbuxur frá Gardeur. Verslunin er opin daglega frá 9.00-18.00, laugardaga 10.00-12.00 (lika í sumar). / •• d H d i BYGGINGAVÖRUR*KAUPfELOGIN 32 OO KRÓKHÁLSI 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.