Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 62
PSt ’ w»'.ír>? r orn* T»m«M -'TWjrvwm* 62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 Húsnæði Málningar hf. brennur til kaldra kola Vatnsskortur olli erfiðleikum Tjón talið vera um 80 millj. kr. áttar og voru íbúðarhúsin vestan verksmiðjunnar öll rýmd og fóik varað við að anda að sér eiturgufunum. Allt ónýtt Húsið er um 2000 fermetrar að grunnfleti, steinsteypt með bárujámsklæddu þaki. í hús- næðinu var framleiðsludeildin til húsa, auk skrifstofu og mötu- neytis, en sölulagerinn er til húsa við Lyngháls í Reykjavík. „Atburðarásin var mjög hröð. Við heyrðum brunavamarkerfið fara í gang og eldurinn lagðist í húsið á fimm mínútum þannig STÓRBRUNI varð í gær þeg- ar húsnæði Málningar hf. að Marbakkabraut 21 í Kópa- vogi brann til kaldra kola og er tjón talið vera hátt í 80 milljónir króna. Allt tiltækt lið Slökkviliðs Reykjavíkur var kallað út kl. 13.40 auk Slökkviliðs Reykjavíkurflug- vallar og munu um 50 slökkviliðsmenn hafa verið að beijast við eldinn fram eftir degi. Starfsmenn í hús- inu voru um 35 talsins og komust þeir allir út ómeiddir utan einn sem brenndist lítil- lega. Vindur var af suðaust- an þegar eldurinn kom upp og lagði reyk út á sjó. Síðan snérist hann hann til austan- Eldurinn kom upp í norðausturhorni hússins á neðri hæð þess. Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Slökkviliðsmönnum tókst að mestu leyti að ráða niðurlögum eldsins á þremur klukkustundum. að maður gat ekkert um annað hugsað en að koma sér út,“ sagði Gísli Guðmundsson framleiðslu- stjóri í samtali við Morgunblaðið í gær. „Eldurjon kom upp á jarð- hæð hússins, norðaustanmegin, þar sem hráefnageymslan er og mörg eldfim efni eru innan dyra. Ég treysti mér þó ekki að segja um hvað hugsanlega hefur vald- ið eldinum. Mér sýnist allar eignir fyrirtækisins ætla að eyði- leggjast. Þó er smá möguleiki á að hægt sé að bægja eldinum frá þremur stórum vélum, sem við eigum í bakhúsinu," sagði Gísli skömmu eftir að eldurinn kom upp. Eins og kveikiþráður „Ég var á efnaloftinu við átöppun ásamt fleirum og allt í einu fór viðvörunarkerfið í gang,“ sagði Sigurður Viðarsson verkstjóri í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Ég labbaði rakleið- is inn á skrifstofu til að athuga hvar upptök eldsins væru og beindust allir mælar að neðri hæð hússins, jafnvel kjallara. Ég fór aftur inn til mín en þar var allt á kafi í reyk svo ég tók á rás út. Þá mundi ég eftir kon- unni í eldhúsinu, sem er á Morgunblaðið/Sverrir Málning hf. er til húsa að Marbakkabraut 21. Logarnir teygðu sig langar leiðir út um glugga og sprengingar urðu oft í húsinu og mögnuðu eldinn. Húsin vestan við voru rýmd vegna eldhættu. við slökkvistarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.