Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 -W Pinoíex VIÐARVÖRN Pinotex~/ tlassic PINOTEX BASE Grunnviðarvöm fyrir nýtt, óvarið tréverk og einnig fyrir gamalt, flagnað og uppþornað tréverk. Berið ríkulega á þar til viðurinn hættir að drekka í sig. Munið að rétt undirvinna tryggir endinguna. PINOTEX CLASSIC Lítið þekjandi en áhrifarík viðarvörn sem kallar fram æðar og áferð viðarins. Frábært efni í 17 staðallitum auk hundraða litatóna til viðbótar af Sadolin-litabamum. PINOTEXEXTRA Hálfþekjandi viðarvörn sem endist í mörg ár. Mikið þurrefnisinnihald tryggir góða endingu. Áferð og æðar viðarins njóta sín. 12 fallegir staðallitir auk hundraða litatóna af Sadolin-litabamum. : íHnotex* superaecA PINOTEXSUPERDEC Þekjandi acryl-viðarvöm. Lyktarlaus og slettist ekki. 17 staðallitir auk hundraða litatóna. Superdec má nota yfir allar aðrar tegundir. Rétta etnið þegar breyta á um lit, meira að segja úr svörtu í hvítt. PINOTEX Útsölustaðir VERNDAR VIÐINN um land allt. OG GÓÐA SKAPIÐ! Sadolin ii Flagga alltaf við frans mannaleiði á þjóð- hátíðardag Frakka &_ VILTU KAUPA »00 þýSUND KRÓNUR wárúmlega 75 wsun^mf SPARNADI! m&r Ef þú kaupir 100 þús. kr. skulda- bréf Lýsingar hf., sem kostar nú kr. 75. 641,- ( miðað við gengi þessa viku), færð þú endur- greiddar kr. 100.000,- eftir 3 ár, auk verðbóta. Búnaðarbanki íslands hefur til sölu örugg skuldabréf Lýsingar hf. sem er í eigu Búnaðarbanka íslands, Landsbanka Islands, Brunabótafélags íslands og Sjóvá hf. Bréfin eru verðtryggð til 3 ára. Þau eru seld með afföllum, sem tryggja kaupendum 36% raun- virðisaukningu á tímabilinu, eða 10,8% raunvexti á ári. Söluverð 13.-17. júlí: 75.641,- Söluverð 20.-24. júlí: 75.792,- Söluverð 27.-31. júlí: 75.943,- í dag er verðmæti hvers bréfs orðið kr. 102.015,- vegna hækk- unar lánskjaravísitölu. fÍBÚNADARBANKINN 1HAUSTUR II/vrjKI í Kaupmannahöfn FÆST / Í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI v-aI H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.