Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 15
+ iQf\r t TT>T *. r aim A/TTTTrfTCT^T rrjfX A TaTXTTnCTA^fT MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 b,r 15 nánar, því hér fyrst kastar tólfun- um. Inntak greinar blaðamannsins er m.a., hvað mikið sé af sykri í þessum vörutegundum. Staðreynd- in er nefnilega sú, að sælgætis- og gosdrykkjaiðnaðurinn eru þær tvær iðngreinar á íslandi, þar sem álögur eru hvað mestar. Þannig bera þær báðar bæði vörugjald og söluskatt. Tökum dæmi um verðmyndun: Súkkulaðistykki kostar frá fram- leiðanda kr. 20. Á það ber framleið- anda að leggja vörugjald og sérstakt tímabundið vörugjald, samtals 25,88%, eða kr. 5,17. Þá bætist við álagning kaupmannsins, meðalálagning ca. 43%, þá hækkar stykkið í kr. 36. Þar við bætist sölu- skattur, 25% og endanlegt verð súkkulaðistykkis verður því kr. 45. Hækkun frá verksmiðjuverði er 125%!! Framleiðandinn fær kr. 20 til að standa undir hráefnakostn- aði, vinnulaunum, umbúðum, dreif- ingarkostnaði, fjármagnskostnaði og öðrum föstum kostnaði, ríkið fær kr. 14,17 og kaupmaðurinn fær kr. 10,83. Sanngjörn býti, eða hvað? Á undanförnum árum hefur orðið mikil vöruþróun í hefðbundnum landbúnaðarvörum, þ.e. nauta- og kindakjötsframleiðslu og mjólkur- vöruframleiðslu. Þessi vöruþróun er ugglaust mikið til komin vegna þess að hún var framleiðendum nauðsyn. Verndunin og einokunin var hætt að duga framleiðendum. Neytendur fóru að snúa sér annað eftir fjölbreytni og nýjungum. Vöruþróun í sælgætis- og gos- drykkjaiðnaði hefur líka verið gífurleg á síðustu árum. Hún er hins vegar til orðin vegna mikillar samkeppni framleiðenda, bæði inn- lendra framleiðenda innbyrðis, en ekki síst er samkeppnin við inn- flutta vöru. En vöruþróunin er lfka til orðin vegna metnaðar framleið- endanna, sem eflist og dafnar í heilbrigðri, eðlilegri samkeppni um hylli markaðarins. Þar hafa inn- lendir framleiðendur í mörgum tilvikum staðið vel fyrir sínu og haldið eða jafnvel aukið markaðs- hlutdeild íslensku framleiðslunnar. Mörg fyrirtæki í þessum iðngrein- um eru til mikillar fyrirmyndar og eru rekin með miklum ágætum. Hjá fyrirtækjum í þessum iðngrein- um vinna mörg hundruð manns. Það fólk, og fyrirtækin sjálf, hljóta að eiga betri kveðjur skildar frá Tímamönnum en fram koma í margnefndri grein. Höfundur er tramkvœmdastjóri Nóa-Siríua ht. og varatormaður Félags ísl. iðnrekeada. ÞEKIU KJÖRVWU ÞEKUR BETUR ÞEKJU KJÖRVARI þekur viðinn mjög vel og ver hann óblíöri íslenskrí veöráttu. ÞEKJU KJÖRVARI hindrar ekki eðlilega útöndun viðarins. ÞEKJU KJÖRVARI hentar þvt vel á allar viðartegundir. + "IMMMWhict. HVUMIOI. RIAVMlW* Þekjandi viðarvörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.