Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Villi spæta og vinir hans. Teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Unglingarniríhverfinu. Kanadiskur myndaflokkur í 13 þátt- um. 7. þáttur. 19.23 ► Fróttaágrip á táknmáll. ®16.45 ► Trúnaðarmái. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984 meö leikur unum Patty Duke Astin og Frederic Forrest. Eiginkona lögreglumanns uppgötvar skýrslur meö leynilegum upplýsingum, sem geta reynst hættulegar. Leikstjóri Jerrold Freedman. 18.20 ► Knattspyma.SI-mótið 1. deild. Umsjón Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Popp- korn. Umsjón Guömundur Bjarni Haröar- sonog Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fréttir. Veö- ur. Auglýsingarog dagskrá. 20.40 ► Bergerac. Fjóröi þáttur af tíu í nýrri þáttaröö með Ber- gerac rannsóknarlögreglumanni á Ermasundseyjum. Þýöandi Trausti Júlíusson. 21.35 ► Saga tfskunnar. Lokaþáttur af þrernur. Fjallaö um mótþróaskeiö tískunnar á siöustu árum Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 22.40 ► Parklnson-lögmálið. ÓlafurSigurösson, fréttamaöurstjórn- ar umræöuþætti. Viömælendur hansveröa C.N. Parkinsonog Davíö Scheving Thorsteinsson. Dagskrárbreyting. 23.25 ► Fróttir frá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok. 19.30 ► Fráttir. Veöur. 20.00 ► Miklabraut. Bandarískurframhaldsþáttur (Highway to Heaven) um eng- ilinn Jonathan Smith. Leikarar Michael Landon og Victor French. <8(20.50 ► Umskipti á 11. stundu. (Enormous Changes)- Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983 um þrjár konur í nútímasam- félagi og baráttu þeirra fyrir sjálfstæöi. Leikarar, Lynn Millgrim, Ellen Barkin, MariaTucci og Kevin Bacon. Leikstj. Mirra Bank. 48(22.30 ► Oswald réttarhöld- in. 3. þáttur sviösett réttarhöld yfir Lee Harvey Oswald, grunuö- um moröingja John F. Kennedy. 48(23.25 ► Lúxuslff. Viötöl viö rika og fræga ásamt fróöleik um lifshætti þeirra. 48(00.10 ► Hinirósigruðu. Bandarisk kvikmynd meö John Wayne, Rock Hud- son og Bruce Cabot. 02.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 - 07.00 Veöurfregnir. Bœn. 07.00 - 07.03 Fréttir. 07.03 - 09.00 Morgunvakt í umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veöur- fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit, lesiö úr forustugreinum dagblaöa, tilkynning- ar. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00 - 09.05 Fréttir, tilkynningar. 09.05 - 09.20 Morgunstund barnanna. Fyrsti lestur sögunnar „Beröu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvalsdóttir les þýöingu Ing- vars Brynjólfssonar. 09.20 - 10.00 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 - 10.30 Veöurfregnir. 10.30 - 11.00 Ég man þá tíð, þáttur í umsjón Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 11.00 - 11.05 Stefánssonar. Fréttir. 11.06 - 12.00 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins Stefáns- sonar. 12.00 - 12.20 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 - 12.45 Hádegisfréttir. 12.45 - 13.30 Veöurfréttir, tilkynningar, tónlist. 13.30 - 14.00 ( dagsins önn. Þáttur um breytingaraldurinn í umsjón Helgu Thorberg. 14.00 - 14.30 Miödegissagan „Franz Liszt, örlög hans og ástir", 21. lestur. 14.30 - 15.00 Óperettutónlist. 15.00 - 16.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 15.20 - 16.00 Afrlka - móöir tveggja heima. Endurtekinn þáttur Jóns Gunn- ars Grjetarssonar. Almannafé Frjálshyggjumenn hafa löngum haldið því fram að valdsmönnum hætti til að sólunda því fé sem sótt er í vasa hins almenna skattborg- ara. Þessi kenning ftjálshyggju- manna fékk byr undir báða vængi er ríkissjónvarpið sýndi sænsku „kvikmyndina" Konan og hesturinn í fyrrakveld. Filmubútur sænsku ungpíunnar Stinu Helmerson er annars á mörkum þess sem almenn- ir sjónvarpsáhorfendur telja kvik- mynd, en þar var stuttlega gerð grein fyrir Hrafnkels sögu Freys- goða, síðan þvældist stúlkukindin um byggðir og óbyggðir á hestum og átti hin undarlegustu orðaskipti við aðvifandi hestamenn, þá svaf hún undir Rammagerðarfeldi í hrör- legum burstabæ. Æ, ég nenni ekki að rekja frekar „efni“ þessa filmu- búts er átti máski erindi sem prófverkefni á öðru ári í kvik- myndaskóla, en heldur þótti mér dapurt að heyra af stuðningi íslenska ríkissjónvarpsins, en sá stuðningur var rækilega tíundaður 16.00 - 16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.05 - 16.16 Dagbókin, dagskrá. 16.15 - 16.20 Veöurfregnir. 16.20 - 17.00 Barnaútvarpið. 17.00 - 17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05 - 18.45. Torgiö, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- uröardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00. 18.45 - 19.00 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 20.00 Tilkynningar. Daglegt mál, þáttur endurtekinn frá morgni. Glugginn, þáttur í umsjón Steinunnar Jóhannesdóttur úr sænsku menning- arlifi. 20.00 - 20.40 Sinfónía nr. 1 eftir Kurt Weill, Gewandhaus hljómsveitin í Leipzig flytur, Edo Waart stjórnar. 20.40 - 21.10 Málefni fatlaöra. Endur- tekinn þáttur Hilmars Þórs Hafsteins- sonar. 21.10 - 21.30 Ljóöasöngur. Heather Harper syngur lagaflokkinn „A song for the Lors Mayor’s" eftir William Walton. 21.30 - 22.00 Útvarpssagan „Leikur blær aö laufi" eftir Guömund L. Friö- finnsson, höfundur les 24. lestur. 22.00 - 22.15 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orö kvöldsins. 22.15 - 22.20 Veðurfregnir. 22.20 - 23.20 Skáldiö í Suðurgötu. Dag- skrá um Ólaf Jóhann Sigurösson, Gylfi Gröndal tók saman og ræöir viö skáld- iö. Endurtekinn þáttur. 23.20 - 24.00 íslensk tónlist. Fluttir veröa fyrst tveir sálmforleikar eftir Jón Nordal og Ragnar Björnsson, sem leik- ur á orgel. Fiölukonsert eftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sigurbjörnsson leikur meö Sinfóníuhljómsveit Islands, í lokatexta myndarinnar þar sem nafn ónefnds dagskrárstjóra — sem nú er í leyfi frá ríkisjónvarpinu — var letrað stórum stöfum. Það má vera að menningarmafían í Svíþjóð hafi gaman af því að lesa um stuðn- ing „menningarsinnaðra" dagskrár- stjóra íslenska ríkissjónvarpssins við þetta furðuverk, og það er auð- vitað ánægjulegt fyrir starfsmenn íslenska ríkissjónvarpsins að sjá nafn sitt á filmu er gæti ratað inní ríkissjónvarp Svíaríkis, en ætlast íslenskir skattborgarar — afnota- gjald sjónvarps er náttúrulega ekkert annað en nefskattur — til þess að þeim peningum, sem á að verja til innlendrar dagskárgerðar, sé sólundað í að filma hugaróra sænskrar ungpíu á sama tfma og ungir, íslenskir kvikmyndagerðar- menn verða að þrauka hér við að fílma auglýsingar? FréttabeiniÖ Fréttamenn ljósvakamiðlanna Karsten Andersen stjórnar. Kalais, eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson, Manuela , Wiesles leikur á flautu. Intermezzo úr „Dimmalimm” eftir Atla Heimi Sveins- son, Manuela Wiesler og Julian Dawson leika á flautu og píanó. 24.00 - 00.10 Fréttir. 00.10 - 01.00 Samhljómur, endurtekinn þáttur frá Akureyri I umsjón Þórarins Stefánssonar. 01.00 - 06.45 Veöurfregnir og næturút- varp á samtengdum rásum. RÁS2 06.00 - 09.05 ( bítiö. Þáttur í umsjón Siguröar Þórs Salvarssonar, fréttir á ensku kl. 08.30. 09.05 - 12.20 Morgunþáttur. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.45 - 16.05 Á milli mála. Þáttur i umsjón Leifs Haukssonar og Guö- rúnar Gunnarsdóttur. 16.05 - 19.00 Hringiöan í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 22.06 Strokkurinn. Þáttur frá Akureyri í umsjón Kristjáns Sigurjóns- sonar. 22.05 - 00.10 Háttalag í umsjón Gunn- ars Salvarssonar. 00.10 - 06.00 Næturvakt útvarpsins í umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAN 07.00 - 09.00 Morgunbylgjan í umsjón Péturs Steins Guðmundssonar. (skáp- ur dagsins og fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 - 12.00 Morgunþáttur í umsjón Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis- virðast stundum halda að þeir geti leyst öll heimsins vandamál með því einu að skunda á fréttavett- vanginn, rabba þar við fólk og svo er hóað á vísa menn í sjónvarpssal. En stundum eru mál þess eðlis að þau verða trauðla skilgreind fyrir framan hljóðnema og kvikmynda- vélar. Hallur Hallsson hugðist taka Hákon Ólafsson, yfirverkfræðing Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins, á beinið fyrir framan eitt af þeim húsum er hafa orðið bitbein burðarþolsskýrslunnar margumræddu. En Hákon sat ekki lengi á beininu því hann benti brátt Halli kurteisislega á þá staðreynd, að burðarþolsskýrslan tæki eðli sínu samkvæmt til svo sérhæfðra verk- fræðilegra útreikninga að hún yrði einfaldlega ekki skýrð í sjónvarps- sal. Ef til vill hefir Hákon viljað með þessari athugasemd benda hin- um ötulu fréttamönnum sjónvarps á þá einföldu staðreynd að senni- lega sé betra að kveðja í tæka tíð til sérfræðinga þegar fjallað er um kveöjur og fjölskyldan á Brávallagö- tunni. Fréttir kl. Í0.00 og 11.00. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.10 -14.00 Á hádegi. Þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fréttir kl. 13.00. 14.00 - 17.00 Síödegispopp í umsjón Ásgeirs Tómassonar. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 - 19.00 ( Reykjavík siðdegis. Umsjón Hallgrímur Thorsteinsson. Fréttir kl. 17.00 og frá 18.00 - 18.10 19.00 - 21.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Fréttir kl. 19.00 21.00 - 24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteíni Ásgeirssyni. 24.00 - 07.00 Næturdagskrá i umsjón Bjarna Ólafs Guömundssonar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. STJARNAN 07.00 - 09.00 Snemma á fætur. Þáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 08.30 09.00 -11.56 Morgunþáttur Gunnlaugs Helgasonar. Tónlist, leikir. 11.55 - 12.00 Fréttir. 12.00 - 13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. 13.00 - 16.00 Tónlistarþáttur í umsjón Helga Rúnars Óskarssonar. 16.00 - 19.00 Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, getraun kl. 17.00 - 18.00 og fréttir kl. 17.30. 19.00 - 20.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 - 21.00 Stjörnuspil. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vin- sældarlistanum. 21.00 - 23.00 Tónlistarþáttur í umsjón ákveðin sérfræðileg atriði er al- mennir fréttamenn hafa ekki hundsvit á. írólunni í Kastljósi síðastliðinn föstudag var rætt óformlega við .jómfrúar- ráðherrana“ og vöktu sérstaka athygli mína ummæli nýskipaðs fjármálaráðherra, Jóns Baldvins, þar sem hann hældi konu sinni fyr- ir að sleppa með 26.000 í matar- reikning . . . og við erum sex í heimili . . það er hver heimilis- maður borðar fyrir 4.333 krónur á mánuði. Venjulegt fólk sem þarf að borga sinn heimilismat fullu verði hlýtur að undrast slíka yfir- lýsingu úr munni æðsta yfirmanns ríkisfjármála, en svona er sjón- varpið, það er býsna ágengur miðill og oft skeinuhættur. Ólafur M. Jóhannesson Áma Magnússonar. 23.00 - 23.10 Fréttir. 23.10 - 00.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. Umsjónarmaö- ur Gunnar Þóröarson. Dagskrárbreyting. 00.00 - 00.22 Saga fyrir svefninn. Jó- hann Sigurðarson, leikari les. 00.22 - 07.00 Næturdagskrá í umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00 - 08.15 Morgunstund, Guös orö, bæn. 08.16 - 12.00 Tónlist. 12.00 - 13.00 Hlé. 13.00 - 19.00 Tónlistarþáttur. 19.00 - 22.00 Hlé. 22.00 - 22.16 Pédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16 - 24.00 Tónlist. 24.00 - 04.00 Næturdagskrá. Dagskrár- lok. Stjarnan: Islenskir tónlistar- menn í þættinum íslenskir tónlistar- menn á Stjömunni er nú komið að Gunnari Þórðarsyni. Hann kemur í heimsókn og leikur þá tónlist sem hann hefur mestar mætur á. Án efa verður þama leikin sú tónlist sem mest áhrif hefur haft á lagasmíðar Gunn- ars sem er einn afkastamesti höfundur dægurlaga á íslandi. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 06.30 - 09.30 ( bótinni. Morgunþáttur. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Baröason. Fréttir af hlustunarsvæöi. 09.30 - 12.00 Tónlistarþáttur í umsjón Þráins Brjánssonar. 12.00 - 12.10 Frétti. 12.10 - 13.30 ( hádeginu. Þáttur í um- sjón Gylfa Jónssonar. 13.30 - 17.00 Sfðdegi í lagi. Umsjónar- maöur Ómar Pétursson. 17.00 - 18.00 Gamalt og gott. Þáttur Gests E. Jónassonar meö tónlist frá 7. áratugnum. 18.00 - 18.10 Fréttir. 18.10-19.00 Þættinum Gamalt og gott framhaldið. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 -19.00 Umsjónarmenn svæðisút- varps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.