Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 59 HIVHINC JUBRflF Þctts brfl ci •rnl til þín ivo þú íkn HAPP OG IIAHIHGJU Upprunslcgs bréfi6 vsr sknfsó 1 Ncw Ervjlsnd, U.5.A. i.u*f ió hrfur fsnö umhvíifii jöröm* «6 rsinnsts kosti 10 sinnun. HMÍnqjan cr þcr scnd. Innan í jöyui ra ilaya cf tir aö þ6 hríur fcnyló brcf 16, kraur hsppiö tl 1 þin. Þct ta cr ckkcrt spsu^. Hsppið kciiur til þln lUt 09 brcf i pósti. Scndu sfrit til fólks, scn pí hcldur «6 þsrfnist hspps 09 h*»ingju. Scndu «ny» pcnings, þsr IW haminqjan cr ckki m1<1 i surusu Gcymdu ckkl brcfifr. Scndu þsö afrao innan 96 tis>s. Binn Vep, liösfuiinqi rékk uíjIí V0.000,-. Jan Elliott fékk U3S 40.000,, cn taps6i þcim sftur, vc^na þcss aö hann slcit kcöjuns. Scndu 20 sfrit sf brcfinu. SJaöu hvsö qcrist innsn fjöqur1a daga. Kcöjan Lyi-jaói i Vcnasucls, 09 upprunslc^* brcf 16 vár skrifsð sf Ssulsnton- Dur-Pof, írúboöa ( S-Amcrtku. pú skslt scnds ?0 sfrit til s-ttingj* °<i yina. Eftir nokkrs d*y* yrritt citthvs6 6v«nt. Þsö cr slvc^ örugyt, jsfnvcl þótt þú trúr ckki a hi6 yf irnÍtturulcga. sSúTistisn Dior fckk hsnungjubírcf srið 1951. Hann bs6 rttara slnn s6 9crs 70 sfrit sf þvi 09 scnda fyrir B19. Hokkrum dttqum scinns vann hann USS 7 milljónir 1 happdrs)tti. Arlo Dsllitt, akrifstofuoisður fckk brcf, cn ^lcymdi að scnds þsö ífrait innan 96 tírns. Hsnn missti vinnuna. Scinna fsnn hann brcfið sftur 09 scndi þa6 afrsm. Hokkrum dögum seinna fckk hsnn bctra stsrf. 11; þír e:;ki detta það 1 hug. Bréf »í P.S. Brcfið cr raunvcrulc^s vclritsö 09 fjölritsö. Scndu ckki 1"......i* - vinnur rsunvcrulegs. Góður matur Félagskonur kvennadeildar Rauða krossins fóru í sína árvissu sumarferð í síðustu viku. Á heim- leið var snæddur kvöldverður í Hótel Örk, Hveragerði. Þar var sest að fallega dúkuðum borðum, þar sem borin var fram vel heit súpa, kjötréttur og eftirrétt- ur, ljúffengur matur. Við viljum hér biðja fyrir kveðjur til starfsfólks Hótel- Arkar, sem veitti okkur framúrskarandi góða þjónustu. Við vonum að Hótel Ork megi lengi lifa og dafna vel, svo að við megum öll njóta hins fallega um- hverfis þar, utanhúss sem innan. Félagskonur kvennadeildar Rauða krossins Hvimleið keðjubréf Tvær konur höfðu samband við Velvakanda og afhentu honum keðjubréf sem þeim hafði borist og voru ekki alls kostar ánægðar með. Onnur þeirra lét eftirfarandi at- hugasemd fylgja: Mig langar að vekja athygli á því að keðjubréf eitt, hótunarbréf eiginlega er á hraðferð um allt landið. Ég hef fengið tvö á einni viku. Ekki þarf að fjölyrða um það að umrætt bréf vekur eflaust ugg hjá auðtrúa borgurum. Með von um að hægt sé að kveða'niður þennan miðaldadraug. Herdís Hallvarðsdóttir Frábær skemmtun Kæri Velvakandi. Mig langar fyrir hönd nokkurra eldri borgara að þakka Hermanni Ragnari Stefánssyni fyrir frábæra skemmtun sem hann stórnaði í VR-húsinu 17. júní. sl. Þessi skemmtun tókst vel, enda var húsfyilir og komust færri að en vildu. Eftir mjög góð skemmtiat- riði, tískusýningu eldri borgara, kórsöng o.fl. var dansað þegar allir voru orðnir vel saddir af góðum veitingum. Ólafur Að íiöggva á hel- fjötra marxismans Fegin er ég, að sumir af þeim mönnum sem hlupu frá námi til þess að reyna að koma helfjötrum marxismans á þjóð sína geta nú fylgst með baráttu Gorbachevs við að reyna að höggva a þá. Allt er staðnað og lengur er ekki hægt að blóðmjólka kúna. Nú á að reyna kapítalismann sem hefur sýnt það í öðrum löndum, að hann er það eina afl, sem stendur undir ölluin framförum sem orðið hafa, síðan frelsiskenning hans komst í gagnið. Það á að byrja á því að gera for- stjórana ábyrga gerða sinna. Reyna að haga framleiðslunni eftir eftir- spurn. Til þess að eitthvað fari batnandi í Rússlandi þá verða vald- hafarnir af taka mannréttindi líka með í reikninginn, en það verður erfíðast og ógerlegt nema að af- nema marxismann alveg. Það hlægir mig hins vegar að núna virð- ist sem félagsvísindadeild Háskóla íslands sé síðasta vígi hagfræði- kenninga Karls Marx. Nú gerast þeir hlutir sem óhugs- andi hefðu verið á tímum Willy Brandts og sumra skoðanabræðra hans. Nú koma valdhafar úr öllum áttum og keppast við að heimta mannréttindi handa fólkinu í kommúnistaríkjunum. Þetta var óhugsandi fyrir nokkrum árum þeg- ar skáldin kepptust við að iofa Stalín. Auðvitað hlaut að koma að því, að heimurinn gæti ekki þolað misþyrmingar marxismans á mann- skapnum. Skortur og kúgun hans leiddi líka til vaxandi örðugleika í öðrum löndum. Hverjum er mest að kenna offramleiðslan í land- búnaðinum, nema hungrinu í kommúnistaríkjunum. Bara í A- Evrópu lifa yfir 300 milljónir manna við skort á öllum lífsnauðsynjum okkar. Ekkert er heiminum í dag nauðsynlegra en mannréttindi, svo sem tjáningarfrelsi, ferðafrelsi og verkfallsrettur. Ég vona að baráttan sem hafin er í Rússlandi beri árangur, en löng verður sú barátta. Ef einhver árangur á að nást þá verða vinstri öflin í hinum frjálsa heimi að hætta að ganga undir KGB og berjast fyrir frelsi öllum þjóðum til handa. Húsmóðir Borgað verði fyrir tómar gosdósir í Yosemite þjóðgarðinum í Bandaríkjunum keypti ég gos og öl á dósum. Ég tók eftir því að fljót- lega fóru ýmsir náungar (bakpoka- fólk og unglingar) að lóna í kringum okkur og gefa okkar auga. Ástæðan var að þeir vildu vita hvað við gerðum við tómu dósirnar. Þær fóru auðvitað í þar til gerða ruslakassa. En náungarnir voru fljótir að hirða úr ruslakassanum. Þetta var þeirra gullnáma. Þeir endurseldu dósirnar á 5 cent stykk- ið og það gat vel drýgt tekjurnar hjá duglegum safnara. Mitt ráð er því að bæta endur- kaupsverði dósanna, til dæmis 5 eða 10 krónum, ofan á verð gosdrykkj- anna eða ölsins og margur strákur- inn mun afla sér vasapeninga með því að selja dósirnar til réttra aðila sem væru til dæmis sjoppurnar. Gangið í málið og dósirnar verða horfnar um leið. Gumbur Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. H.C. Andersen Ljóðið er eftir H.C. Andersen Nokkrar bollaleggingar hafa orð- ið um það í Velvakanda hver hafi ort kvæðið „Eg elska hafið æst er stormur gnýr" og eru þá helst til- nefnd skáldin Guðmundur Guð- mundsson eða Steingrímur Thorsteinsson. En þetta fallega ljóð er ekki eftir neitt íslenskt skáld, heldur er það danskt að uppruna Mjólkur- fernurnar ágætar Ekki skil ég í því fólki sem er sínöldrandi yfir okkar blessuðu mjólkurfernum. Mér finnast þær í alla staði mjög hentugar og að það sé algjör klaufaskapur að geta ekki opnað þær og hellt úr þeim án þess að sulla allt út. Sjónvarpið hefur nú sýnt hvernig á ekki að opna þær og ætti því að koma með smá- kennslustund fyrir klaufana. Annars er það svo með sumt fólk að það er eins og að það hafí tóma þumalfíngur. Leyfið því bara nöldrurunum að nöldra áfram og haldið ykkar striki með þessar ágætu mjólkurfernur. Annars væri það ef til vill góð hug- mynd að hanna sérstakar fernur með túttu fyrir klaufana. Mjólkursvelgur og eftir ævintýraskáldið H.C. And- ersen. Birtist það fyrst í bók hans Phantasier og Skizzer, sem kom út árið 1831, og þar undir heitinu: „Hvad jeg elsker". Fyrsta vísan á frummálinu er þannig: Jeg elsker Havet, naar det stor- mer vildt, ^. jeg elsker det, naar Fladen ligger mildt, og Maanen spejler sig i dybets Blaa, Jeg elsker Bjergene, jeg aldrig saa. Það var nú líka dálítið ósennilegt að íslenskt skáld teldi sig aldrei hafa séð fjöll. Sigurður Guttormsson Með Bröste og klút í hendi kemstu í skínandi hreingerningar- skap! Peningar og bankabók týndust Pálmi hringdi: „Ég týndi um daginn bankabók og 25.000 krónum í reiðufé sem ég var nýbínn að taka út úr bók- inni. Þetta er mjög tilfinnanlegt fyrir mig því að ég er með konu og ungabarn. Vil ég biðja skilvísan finnanda að hringja í síma 46857 eftir klukkan sjö." ^BJ a^feV' A •j UÓMANDIBÍLL í HVELLI Bröste hreinsivörurnar vinna kraftaverk á bilnum: Splendo gerir rúdumar skinandi hreinar á augabragöi. Basta Vinyl Extra fjarlægir óhreinindi af vinyl eða plasti utan á bilnum t.d. studurum. Polish Spray er bón sem setur sterkan gljáa á lakkið og ver það raka og óhreinindum. Ren$-Lak djúphreinsar bíiiakkið sem fær þá sinn upprunalega lit. Bröste gæðavörur fést á bensmstoðvum Esso. ESSO 1 l Híufélagiðhf i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.