Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 HEIÐURSVELLIR Hörkustríðsmynd, byggð á sann- sögulegum atburðum úr Kóreustríð- inu. Peet Haalen, flokksforingi, upplifði og varð vitni að hörmulegum atburðum í „striðinu sem allir vilja gleyma". Áhorfendur munu ekki gleyma því. Aðalhlutverk: Everett McGIII og Rou Brandsteder. Leikstjóri: Hans Sheepmaker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. □□ f DOLBY 5TERE0 j WISDOM Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emllio Estevez og Deml Moore. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ðra. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 30Q0 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA LAUGARAS= = --- SALURA ---- MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiöingar að maður þarf að eyöa hálfri milljón dollara fyrir Mafiuna verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Chrlstlna Cardan. Sýndkl.B, 7,9og11. ---- SALURB ----- DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Það getur verið slitandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 íra. ______ SALURC __________ MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTl DRAUMÁTÖK Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gífurlega áhrifaríkar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 18 ára. StoifÐaiuigjiyir Vesturgötu 16, sími 14680. Collonil vatnsverja á skinn og sk6 KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN Ratvís: Fer ðaskr if stofa opnuð í Kópavogi FERÐASKRIFSTOFAN Ratvís hefur verið opnuð að Hamraborg 1-3 í Kópavogi. Ratvís, sem er eina ferðaskrifstofan sem starf- rækt er í Kópavogi, verður með sölu á pakka- og sólarlandaferð- um frá fjórum öðrum ferðaskrif- stofum: Terra, Polaris, Sögu og Ferðamiðstöðinni, auk þess að vera með umboðssölu fyrir Flug- leiðir og Arnarflug. Ratvís verður einnig með eigin alhliða ferðaþjónustu og mun leggja áherslu á viðskiptaferðir, ferðir til Bandarílqanna og sérfargjöld innan þeirra, og ferðir til fjarlægra landa með íslenskum fararstjórum. Ratvís er svo að staðaldri með íslenskan fararstjóra, Rannveigu Einarsdótt- ur, í Lundúnarferðum sínum. Einnig mun Ratvís meðal annars bjóða upp á sælkeraferðir til Þýska- lands, ferðir á heilsuhæli í Englandi, Þýskalandi og Sviss, fjallgöngu- ferðir á Kilimanjaro og Concorde- flug. Framkvæmdastjóri Ratvísar er Fanney Gísladóttir og sölustjóri Helga Ólafsdóttir, en þær störfuðu áður hjá Ferðamiðstöðinni í Reykjavík. Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL.TÍMINN. Hvað gerðist raun verulegu í Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem nnna góðum kvikmyndum. Lcikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýndkl. 7,9.05,11.15. Bönnuð innnan 18 ðra. STREN GJALEIKHÚ SBÐ í HLAÐV ARPANUM sýnir 7. sýn. fimm. 16/7 kl. 21.00. 8. sýn. fös. 17/7 kl. 21.00. 9. sýn. laug. 18/7 kl. 21.00. 10. sýn. sunn. 19/7 kl. 21.00. Aðeins þessar 10 sýn. Forsala aðgöngumiða í sima 15185 og í djúsbar Hlaðvarpans í síma 19560 frá kl. 17.00 sýn- ingardaga. Ósóttar pantanir seldar klst. fyrir sýningu. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, si'mi 37400 og 32716. LEIKFERÐ , 1987 ; PC £ (A M I KONGO m rh Sjallinn Akureyri u miðv. kl. 20.00. r* Fimmt. kl. 20.00. Leiksýning og 3 kvöldverður að- íá eins kr. 850. II K I 4 M — Sími 11384 — Snorrabraut 3Td u J í if* .1 .. -t'- ■ „. . ... Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGELHEART AngelHeart Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd sem hinn þekkti leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleikurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRABÆRAR VIÐTÖKUR VlÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." ★★★★ B.N. JOURNAL AMERICAN. Aöalhlv.: Mickey Rourke, Robert De Nlro, Usa Bonet, Charlotte Rampling. Framleiðandi: Elllot Kastner. Leikstj.: Alan Parker. Myndln er i □□ [DOLBY STEPEO ] Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ARIZ0NAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd kl.5,7, 9og11. 1 ^ Z 'W: R ISING ARIZ0M A comedy beyond beílef. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE dundeei S ★★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 MOSKITO STRONDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Welr. Sýnd kl. 7,9. Þátttakendur í sumarferð Fríkirkjusafnaðarins í Strandarkirkju. Ánægjuleg sumarferð Fríkirkjusafnaðarins EFNT var til árlegrar sumar- ferðar Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík sunnudaginn 5. júlí. Þátttaka var góð. Um hundrað manns lögðu leið sína suður í Strandarkirkju Krýsuvíkurleið. Gerður var stuttur stans í Herdís- arvík, þar sem Bjami Guðmunds- son, fyrrverandi yfirpóstafgreiðslu- maður, sagði samferðafólki sínu sögu af kynnum sínum af Hlín Jo- hnson og Einari skáldi Benedikts- syni. Kl. 14.00 var sungin messa í Strandarkirkju. Séra Gunnar Bjömsson, fríkirkjuprestur, prédik- aði og þjónaði fyrir altari, fríkirkju- kórinn söng undir stjóm Pavels Smid, organista. Jón Kr. Ólafsson, söngvari á Bfldudal, söng stólversið „Þó missi ég heym og mál og róm“ eftir Ólínu Andrésdóttur, skáld- konu, við lag C.E.F. Weyse. Að lokinni messu héldu ferða- langamir austur í Hveragerði. Þar beið þeirra kaffíborð í umsjá Sig- rúnar Sigfúsdóttur, hótelstým á Hótel Ljósbrá. Eftir kaffídrykkju var haldið heimleiðis yfír Hellis- heiði. í ferðanefnd voru, auk safnaðarprests, þeir Dónald Jó- hannesson og Jóhannes Öm Óskarsson. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.