Morgunblaðið - 14.07.1987, Side 56

Morgunblaðið - 14.07.1987, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 HEIÐURSVELLIR Hörkustríðsmynd, byggð á sann- sögulegum atburðum úr Kóreustríð- inu. Peet Haalen, flokksforingi, upplifði og varð vitni að hörmulegum atburðum í „striðinu sem allir vilja gleyma". Áhorfendur munu ekki gleyma því. Aðalhlutverk: Everett McGIII og Rou Brandsteder. Leikstjóri: Hans Sheepmaker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. □□ f DOLBY 5TERE0 j WISDOM Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emllio Estevez og Deml Moore. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ðra. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 30Q0 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA LAUGARAS= = --- SALURA ---- MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiöingar að maður þarf að eyöa hálfri milljón dollara fyrir Mafiuna verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Chrlstlna Cardan. Sýndkl.B, 7,9og11. ---- SALURB ----- DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Það getur verið slitandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 íra. ______ SALURC __________ MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTl DRAUMÁTÖK Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gífurlega áhrifaríkar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 18 ára. StoifÐaiuigjiyir Vesturgötu 16, sími 14680. Collonil vatnsverja á skinn og sk6 KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN Ratvís: Fer ðaskr if stofa opnuð í Kópavogi FERÐASKRIFSTOFAN Ratvís hefur verið opnuð að Hamraborg 1-3 í Kópavogi. Ratvís, sem er eina ferðaskrifstofan sem starf- rækt er í Kópavogi, verður með sölu á pakka- og sólarlandaferð- um frá fjórum öðrum ferðaskrif- stofum: Terra, Polaris, Sögu og Ferðamiðstöðinni, auk þess að vera með umboðssölu fyrir Flug- leiðir og Arnarflug. Ratvís verður einnig með eigin alhliða ferðaþjónustu og mun leggja áherslu á viðskiptaferðir, ferðir til Bandarílqanna og sérfargjöld innan þeirra, og ferðir til fjarlægra landa með íslenskum fararstjórum. Ratvís er svo að staðaldri með íslenskan fararstjóra, Rannveigu Einarsdótt- ur, í Lundúnarferðum sínum. Einnig mun Ratvís meðal annars bjóða upp á sælkeraferðir til Þýska- lands, ferðir á heilsuhæli í Englandi, Þýskalandi og Sviss, fjallgöngu- ferðir á Kilimanjaro og Concorde- flug. Framkvæmdastjóri Ratvísar er Fanney Gísladóttir og sölustjóri Helga Ólafsdóttir, en þær störfuðu áður hjá Ferðamiðstöðinni í Reykjavík. Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL.TÍMINN. Hvað gerðist raun verulegu í Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem nnna góðum kvikmyndum. Lcikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýndkl. 7,9.05,11.15. Bönnuð innnan 18 ðra. STREN GJALEIKHÚ SBÐ í HLAÐV ARPANUM sýnir 7. sýn. fimm. 16/7 kl. 21.00. 8. sýn. fös. 17/7 kl. 21.00. 9. sýn. laug. 18/7 kl. 21.00. 10. sýn. sunn. 19/7 kl. 21.00. Aðeins þessar 10 sýn. Forsala aðgöngumiða í sima 15185 og í djúsbar Hlaðvarpans í síma 19560 frá kl. 17.00 sýn- ingardaga. Ósóttar pantanir seldar klst. fyrir sýningu. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, si'mi 37400 og 32716. LEIKFERÐ , 1987 ; PC £ (A M I KONGO m rh Sjallinn Akureyri u miðv. kl. 20.00. r* Fimmt. kl. 20.00. Leiksýning og 3 kvöldverður að- íá eins kr. 850. II K I 4 M — Sími 11384 — Snorrabraut 3Td u J í if* .1 .. -t'- ■ „. . ... Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGELHEART AngelHeart Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd sem hinn þekkti leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleikurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRABÆRAR VIÐTÖKUR VlÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." ★★★★ B.N. JOURNAL AMERICAN. Aöalhlv.: Mickey Rourke, Robert De Nlro, Usa Bonet, Charlotte Rampling. Framleiðandi: Elllot Kastner. Leikstj.: Alan Parker. Myndln er i □□ [DOLBY STEPEO ] Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ARIZ0NAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd kl.5,7, 9og11. 1 ^ Z 'W: R ISING ARIZ0M A comedy beyond beílef. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE dundeei S ★★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 MOSKITO STRONDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Welr. Sýnd kl. 7,9. Þátttakendur í sumarferð Fríkirkjusafnaðarins í Strandarkirkju. Ánægjuleg sumarferð Fríkirkjusafnaðarins EFNT var til árlegrar sumar- ferðar Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík sunnudaginn 5. júlí. Þátttaka var góð. Um hundrað manns lögðu leið sína suður í Strandarkirkju Krýsuvíkurleið. Gerður var stuttur stans í Herdís- arvík, þar sem Bjami Guðmunds- son, fyrrverandi yfirpóstafgreiðslu- maður, sagði samferðafólki sínu sögu af kynnum sínum af Hlín Jo- hnson og Einari skáldi Benedikts- syni. Kl. 14.00 var sungin messa í Strandarkirkju. Séra Gunnar Bjömsson, fríkirkjuprestur, prédik- aði og þjónaði fyrir altari, fríkirkju- kórinn söng undir stjóm Pavels Smid, organista. Jón Kr. Ólafsson, söngvari á Bfldudal, söng stólversið „Þó missi ég heym og mál og róm“ eftir Ólínu Andrésdóttur, skáld- konu, við lag C.E.F. Weyse. Að lokinni messu héldu ferða- langamir austur í Hveragerði. Þar beið þeirra kaffíborð í umsjá Sig- rúnar Sigfúsdóttur, hótelstým á Hótel Ljósbrá. Eftir kaffídrykkju var haldið heimleiðis yfír Hellis- heiði. í ferðanefnd voru, auk safnaðarprests, þeir Dónald Jó- hannesson og Jóhannes Öm Óskarsson. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.