Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 13
&• vser íjiU m HnoAairaTflM cnaAJHvtuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRJBJTJDAGUR 14. JÚLÍ 1987 Sí 13 Utvarpsfréttir 1 sjónvarpinu: Erumað spara með breyttu fyr- irkomulagi - segirPéturGuðfínns son, framkvæmdastjóri „Sjónvarpið er einfaldlega a< spara," sagði Pétur Guðfinnsson framkvæmdastjóri Sjónvarpsiní þegar hann var inntur eftir f yrir komulagi seinni fréttatím; sjónvarpsins. Að undanfðrm hefur sá háttur verið á hafðu að sfðustu fréttir hljóðvarps fyr ir dagskrárlok sjónvarps en teknar á hljóðband og fluttar lok dagskrár sjónvarps. Á virkum dögum eru það tíu fréttir útvarpsins sem fluttar eru sjónvarpinu, en um helgar þega útsending sjónvarps fer yfírleit fram yfir miðnætti, eru það frétti útvarpsins á miðnætti sem flutta eru. Pétur sagði að þetta yrði fyrii komulagið á seinni fréttum sjór varpsins í sumar, en að öllur líkindum yrði fyrri háttur tekin upp með vetrardagskránni, í oktc ber. Hitaveita Vest- mannaeyja: Athugar heppilegar leiðirtilupp- hitunar FORRÁÐAMENN Landsvirkjun- ar og Hitaveitu Vestmannaeyja munu ræða saman í næstu viku um hvernig best sé að standa að hitaveitumálum i Eyjum, en eins og fram hefur komið í fréttum, er hraunorka þeirra Eyjamanna á þrotum eftir um það bU tvö ár. Ýmislegt kemur til greina í þessu efhi, að sögn Jóhanns Más Maríus- sonar aðstoðarforstjóra Landsvirkj- unar. Komið hefur til tals að Hitaveita Vestmannaeyja kaupi raf- orku á rafskautskatla og myndi síðan kynda með olíu á móti, eins og víðar á landinu er gert, til dæm- is hjá Orkubúi Vestfjarða og hjá svokölluðum RO-veitum á Austur- landi. Á M ^H ¦' a ^H 3* Þóröur Ingvi Guömundsson, framkvaemdastjóri tfngióffíbfo&ii- Ásgeir Eiríksson, aöstoðarframkvæmdastjóri. fóngáo/éááéœt Lind á nýjum stað Við hjá Lind stóðum í stórræðum fyrir helgina við að flytja starfsemi fyrirtækisins úr Bankastræti 5 í nýtt og betra húsnæði að Ingólfsstræti 3. En nú eru flutningarnir um garð gengnir, við höfum komið okkur vel fyrir á nýja staðnum og okkur er ekkert að vanbúnaði. Við bjóðum því alla þá sem vilja kynnast kostum góðrar fjármögnunarleigu velkomna í heimsókn. LIND Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík. Sími 62 19 99 Kristín Baldursdóttir. skrifstofumaður. l0r\ Engar þreifingar, engir rakamælar. Þurr bleyja Cosifits Bleyjur i þrem stœrðum ENDURNAR HVERFA ÞEGAR BLEYJAN BLOTNAR Blaut bleyja Cosifits Smiðjuvegi 14. símar 77152 og 73233. pósth. 4024. Reykjavlk ¦ . - ¦ ¦ .iii..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.