Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1987 + í DAG er þriðjudagur 14. júlí, sem er 195. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.47 og síð- degisflóð kl. 21.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.36 og sólarlag kl. 23.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 4.30. (Almanak Háskóla íslands.) Því að hver sem ákallar nafn Drottins mun hólp- inn verða. (Róm. 10, 13.) KROSSGÁTA 1 y: y 6 7 "7 8 i ¦¦i<r u MaaF^^ 13 _ 14 ¦Í5 _ 16 LÁRÉTT: — 1. kona, 5. eldstæði, 6. dýið, 9. keyra, 10. tveir eins, 11. tónn, 12. poka, 13. bara, 15. reyfi, 17. pinnar. LOÐRÉTT: — 1. afbrotamann, 2. leiktæki, 3. sar, 4. slá létt Iiökk, 7. kúsk, 8. vætla, 12. hœg suða, 14. dugnað, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: lARÉTT: - I. bast, 5. týnd, 6. raus, 7. ha, 8. undur, 11. ná, 12. nót, 14. jjini, 16. angrar. LÓÐRÉTT: — 1. barnunga, 2. stund, 3. Týs, 4. Edda, 7. hró, 9. náin, 10. unir, 13. tœr, 15. ng. ARNAÐ HEILLA Qf\ ára afmæli. Á morg- Ovf un, 15. júlí, er áttræð Guðrún Sígurðardóttir, Blómvangi 18 í Hafnar- firði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur, Braga Guðmundssonar og Rakelar, í Pjóluhvammi 16 þar í bæn- um, eftir kl. 16 á afmælis- daginn. "T f\ ára afmæli. í dag, 14. I U júlí, er sjötug frú Svanfríður Gísladóttir, Hlíðarvegi 8 á ísafirði. Eig- inmaður hennar er Hjörtur Bjarnason. FRÉTTIR ÞA hefur suðaustlægri vindátt tekist að grafa um sig og er nú alls ráðandi á landinu með hlýju veðri. Var aðfaranótt mánudags- ins t.d. mjög hiý hér i bænum, 11 stiga hiti. Var úrkomulaust. Minnstur híti á landinu var 6 stig, t.d. á Raufarhöfn. Mest úrkoma hafði mælst á Vatnsskarðs- hólum í fyrrinótt og mældist 11 niillim. í spár- inngangi veðurfrétta í gærmorgun var sagt: Hiti breytist lítið. Snemma í gærmorgun var kominn 8 stiga hiti vestur i Frobisher Bay. Hiti var 4 stig i Nuuk. Þá var 9 stiga hiti í Þránd- heimi, 12 í Sundsvall og í Vaasa 13 stiga hiti. BORGARDÓMARAEMB- ÆTTID. í nýju Lógbirtinga- blaði auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneytið laus tvö embætti borgardómara við borgaradómaraembættið hér í Reykjavík með umsókn- arfresti til 31. þessa mánaðar. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin á morgun, miðvikudag, kl. 17-18 á Hávallagötu 16. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom togarinn Engey til Reykjavíkurhafnar af veiðum og til löndunar. Þá hélt togar- inn Hjörleifur til veiða og að utan kom Goðafoss. Þá komu af ströndinni Mánaf oss og Ljósafoss Þá kom Kynd- ill af ströndinni og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. í gær kom Hekla úr strand- ferð. Amerískt hafrannsókna- skip kom, Bartlett heitir það, og leiguskipið Dorado kom að utan. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: Guðrún 3000, Ingiberg 3000, IB 3500, NN 4000, Sigurður Jóhannsson 4000, NN 4500, Guðrún Jónsdóttir 5000, ALMANAK Kassagerðar Reykjavíkur fyrir árið 1987 og 1988. Almanaksútgáfa Kassagerðarinnar hefur haft þá sérstöðu að það kemur út á miðju ári. Almanaksárinu lýkur í maílok næsta ár. Að vanda er mjög til aimanaksins vandað um alla gerð. Sama máli gegnir um litprentun myndanna sem prýða hina 12 mánuði. Myndirnar eru að þessu sinni nær einvörðungu frá stöðum í innsveitum landsins og upp til heiða og fjalla. Ljósmyndararnir sem eiga myndirnar 12 eru þrír; Gunnar S. Guðmundsson, L. Björk og Emil Þór Sigurðsson. Allmörg ár eru nú liðin frá því Kassagerðin hóf útgáfu þessarar vönduðu almanaka. Þau eru að öllu leyti unnin í prentsmiðju fyrirtækisins. Á þessu ári eru liðin 55 ár frá því Kassagerð Reykjavíkur var stofnuð. Henni stjórnaði um langt árabil Jóhann Kristj- ánsson forstjóri. Hann kom líka við sögu Loftleiða á sínum tíma. Hrifsuðu kjöt af konu Óvænt og sérkennilegt atvik varð nýlega hjá Afurðasölu Sambandsins á Kirkjusandi þegar starfsmenn þar unnu að þvi að búa haugakjötið undir fiutning á áfangastað; ruslahaugana í Gufunesi. Skammastu þín bara, að rífa matínn frá aumingja litlu rottukrílunum Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. júlf til 16. júlí, að báftum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunn. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sðlarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allen sólarhrínginn sami sími. Uppl. um tyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hailsuverndarstöð Raykjavfkur á þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Onæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (elnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbemeinsfél. Virks daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenns: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein. hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabnr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapotak: Opið virka daga 9—19. Laugardog- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga ki. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁHtanes simi 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almonna frídaga kl. 10-12. Símþjðnusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apðtek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyalu, erfiðra h&imilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjön. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus anka Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud.. miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími'23720. MS-fólag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspollum, s. 21500, 8Ímsvari. SÁA Samtök óhugafóiks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofo AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin lcl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við éfengisvandamál að strfða, þá or sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Oaglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. I augardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austur hluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23 35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frotta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er efnnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunorlækningadoild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- aU: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeiid 16—17. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi friáls alla daga. Grensás- dolld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndorstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaeliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavíkur- leoknishéroðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akuroyri - sjúkrahúsið: Heimsðknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Londsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lostrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Árnagarður: Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin „Fldhúsiðfram á voradaga". Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- oyror og Eyjafjarðor, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nottúrugripasafn Akureyror: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Roykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155: Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhelmasafn, Sóliioimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Garðubergi, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júnitil 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kt. 9—19. Hofavallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alle daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmonnohöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Losstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar oftir umtali s. 20500. Náttúrugriposafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavik: Sundhöllin: Opin manud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júni—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. trá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug I MosfellssveH: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópovogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnorfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyror er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sertjarnamess: Opin manud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. -f-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.