Morgunblaðið - 14.07.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.07.1987, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 I DAG er þriðjudagur 14. júlí, sem er 195. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.47 og síð- degisflóð kl. 21.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.36 og sólarlag kl. 23.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 4.30. (Almanak Háskóla íslands.) Því að hver sem ákallar nafn Drottins mun hólp- Inn verða. (Róm. 10, 13.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m . 6 7 8 9 U” 11 wF 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1. kona, 5. eldstœði, 6. dýið, 9. keyra, 10. tveir eins, 11. tónn, 12. poka, 13. bára, 15. reyfi, 17. pinnar. LOÐRÉTT: — 1. afbrotamann, 2. leiktœki, 3. sár, 4. sl& létt högg, 7. kúsk, 8. vætla, 12. hæg suða, 14. dugnað, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. bast, 5. týnd, 6. raus, 7. ha, 8. undur, 11. ná, 12. nót, 14. gini, 16. angrar. LÓÐRÉTT: — 1. bamunga, 2. stund, 3. Týs, 4. Edda, 7. hró, 9. n&in, 10. unir, 13. tær, 15. ng. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á morg- ÖU un, 15. júlí, er áttræð Guðrún Sigurðardóttir, Blórnvangi 18 í Hafnar- firði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur, Braga Guðmundssonar og Rakelar, í Pjóluhvammi 16 þar í bæn- um, eftir kl. 16 á afmælis- daginn. HA ára afmæli. í dag, 14. I U júlí, er sjötug frú Svanfríður _ Gísladóttir, Hlíðarvegi 8 á ísafirði. Eig- inmaður hennar er Hjörtur Bjamason. FRÉTTIR________________ ÞÁ hefur suðaustiægri vindátt tekist að grafa um sig og er nú alls ráðandi á landinu með hlýju veðri. Var aðfaranótt mánudags- ins t.d. mjög hlý hér í bænum, 11 stiga hiti. Var úrkomulaust. Minnstur hiti á landinu var 6 stig, t.d. á Raufarhöfn. Mest úrkoma hafði mælst á Vatnsskarðs- hólum í fyrrinótt og mældist ' ll mOlim. í spár- inngangi veðurfrétta í gærmorgun var sagt: Hiti breytist lítið. Snemma í gærmorgun var kominn 8 stiga hiti vestur í Frobisher Bay. Hiti var 4 stig í Nuuk. Þá var 9 stiga hiti í Þránd- heimi, 12 í Sundsvall og í Vaasa 13 stiga hiti. BORGARDÓMARAEMB- ÆTTIÐ. í nýju Lögbirtinga- blaði auglýsir dóms- og kirkjumálaráðuneytið laus tvö embætti borgardómara við borgaradómaraembættið hér í Reykjavík með umsókn- arfresti til 31. þessa mánaðar. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin á morgun, miðvikudag, kl. 17—18 á Hávallagötu 16. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom togarinn Engey til Reykjavíkurhafnar af veiðum og til löndunar. Þá hélt togar- inn Hjörleifur til veiða og að utan kom Goðafoss. Þá komu af ströndinni Mánafoss og Ljósafoss Þá kom Kynd- 01 af ströndinni og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. í gær kom Helda úr strand- ferð. Amerískt hafrannsókna- skip kom, Bartlett heitir það, og leiguskipið Dorado kom að utan. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: Guðrún 3000, Ingiberg 3000, IB 3500, NN 4000, Sigurður Jóhannsson 4000, NN 4500, Guðrún Jónsdóttir 5000, ALMANAK Kassagerðar Reykjavíkur fyrir árið 1987 og 1988. Almanaksútgáfa Kassagerðarinnar hefur haft þá sérstöðu að það kemur út á miðju ári. Almanaksárinu lýkur i maílok næsta ár. Að vanda er mjög til almanaksins vandað um alla gerð. Sama máli gegnir um litprentun myndanna sem prýða hina 12 mánuði. Myndirnar eru að þessu sinni nær einvörðungu frá stöðum í innsveitum landsins og upp til heiða og fjalla. Ljósmyndararnir sem eiga myndirnar 12 eru þrír; Gunnar S. Guðmundsson, L. Björk og Emil Þór Sigurðsson. Allmörg ár eru nú liðin frá því Kassagerðin hóf útgáfu þessarar vönduðu almanaka. Þau eru að öllu leyti unnin í prentsmiðju fyrirtækisins. Á þessu ári eru liðin 55 ár frá því Kassagerð Reykjavíkur var stofnuð. Henni stjórnaði um langt árabil Jóhann Kristj- ánsson forstjóri. Hann kom líka við sögu Loftleiða á sínum tíma. Skammastu þín bara, að rífa matinn frá aumingja litlu rottukrílunum ... Hrífsuðu kjöt af konu Óvænt og sérkennilegt gtvik varö nýlega hjá Afurðasölu Sambandsins á Kirkjusandi þegar starfsmenn þar unnu að því að búa haugakjötið undir flutning á áfangastað; ruslahaugana í Gufúnesi. il'lííH'jlljli ii'i' Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. júlí til 16. júlí, aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni löunn. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Settjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæiing: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp lcvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö. sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðebæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus aaska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími'23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, Bímsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsina til útlanda daglega: Til Noröurlanda. Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiríit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Alkt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunerlækningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeiid 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröur Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga“. Ustaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155: Búataöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvaiia8afn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaroafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá ki. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn falands Hafnarflröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumarttmi 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœj- ariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18. sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundiaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.