Morgunblaðið - 14.07.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 14.07.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Villi spæta og vinir hans. Teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Unglingarniríhverfinu. Kanadiskur myndaflokkur í 13 þátt- um. 7. þáttur. 19.23 ► Fróttaágrip á táknmáll. ®16.45 ► Trúnaðarmái. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984 meö leikur unum Patty Duke Astin og Frederic Forrest. Eiginkona lögreglumanns uppgötvar skýrslur meö leynilegum upplýsingum, sem geta reynst hættulegar. Leikstjóri Jerrold Freedman. 18.20 ► Knattspyma.SI-mótið 1. deild. Umsjón Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Popp- korn. Umsjón Guömundur Bjarni Haröar- sonog Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fréttir. Veö- ur. Auglýsingarog dagskrá. 20.40 ► Bergerac. Fjóröi þáttur af tíu í nýrri þáttaröö með Ber- gerac rannsóknarlögreglumanni á Ermasundseyjum. Þýöandi Trausti Júlíusson. 21.35 ► Saga tfskunnar. Lokaþáttur af þrernur. Fjallaö um mótþróaskeiö tískunnar á siöustu árum Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 22.40 ► Parklnson-lögmálið. ÓlafurSigurösson, fréttamaöurstjórn- ar umræöuþætti. Viömælendur hansveröa C.N. Parkinsonog Davíö Scheving Thorsteinsson. Dagskrárbreyting. 23.25 ► Fróttir frá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok. 19.30 ► Fráttir. Veöur. 20.00 ► Miklabraut. Bandarískurframhaldsþáttur (Highway to Heaven) um eng- ilinn Jonathan Smith. Leikarar Michael Landon og Victor French. <8(20.50 ► Umskipti á 11. stundu. (Enormous Changes)- Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983 um þrjár konur í nútímasam- félagi og baráttu þeirra fyrir sjálfstæöi. Leikarar, Lynn Millgrim, Ellen Barkin, MariaTucci og Kevin Bacon. Leikstj. Mirra Bank. 48(22.30 ► Oswald réttarhöld- in. 3. þáttur sviösett réttarhöld yfir Lee Harvey Oswald, grunuö- um moröingja John F. Kennedy. 48(23.25 ► Lúxuslff. Viötöl viö rika og fræga ásamt fróöleik um lifshætti þeirra. 48(00.10 ► Hinirósigruðu. Bandarisk kvikmynd meö John Wayne, Rock Hud- son og Bruce Cabot. 02.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 - 07.00 Veöurfregnir. Bœn. 07.00 - 07.03 Fréttir. 07.03 - 09.00 Morgunvakt í umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veöur- fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit, lesiö úr forustugreinum dagblaöa, tilkynning- ar. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00 - 09.05 Fréttir, tilkynningar. 09.05 - 09.20 Morgunstund barnanna. Fyrsti lestur sögunnar „Beröu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvalsdóttir les þýöingu Ing- vars Brynjólfssonar. 09.20 - 10.00 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 - 10.30 Veöurfregnir. 10.30 - 11.00 Ég man þá tíð, þáttur í umsjón Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 11.00 - 11.05 Stefánssonar. Fréttir. 11.06 - 12.00 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins Stefáns- sonar. 12.00 - 12.20 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 - 12.45 Hádegisfréttir. 12.45 - 13.30 Veöurfréttir, tilkynningar, tónlist. 13.30 - 14.00 ( dagsins önn. Þáttur um breytingaraldurinn í umsjón Helgu Thorberg. 14.00 - 14.30 Miödegissagan „Franz Liszt, örlög hans og ástir", 21. lestur. 14.30 - 15.00 Óperettutónlist. 15.00 - 16.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 15.20 - 16.00 Afrlka - móöir tveggja heima. Endurtekinn þáttur Jóns Gunn- ars Grjetarssonar. Almannafé Frjálshyggjumenn hafa löngum haldið því fram að valdsmönnum hætti til að sólunda því fé sem sótt er í vasa hins almenna skattborg- ara. Þessi kenning ftjálshyggju- manna fékk byr undir báða vængi er ríkissjónvarpið sýndi sænsku „kvikmyndina" Konan og hesturinn í fyrrakveld. Filmubútur sænsku ungpíunnar Stinu Helmerson er annars á mörkum þess sem almenn- ir sjónvarpsáhorfendur telja kvik- mynd, en þar var stuttlega gerð grein fyrir Hrafnkels sögu Freys- goða, síðan þvældist stúlkukindin um byggðir og óbyggðir á hestum og átti hin undarlegustu orðaskipti við aðvifandi hestamenn, þá svaf hún undir Rammagerðarfeldi í hrör- legum burstabæ. Æ, ég nenni ekki að rekja frekar „efni“ þessa filmu- búts er átti máski erindi sem prófverkefni á öðru ári í kvik- myndaskóla, en heldur þótti mér dapurt að heyra af stuðningi íslenska ríkissjónvarpsins, en sá stuðningur var rækilega tíundaður 16.00 - 16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.05 - 16.16 Dagbókin, dagskrá. 16.15 - 16.20 Veöurfregnir. 16.20 - 17.00 Barnaútvarpið. 17.00 - 17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05 - 18.45. Torgiö, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- uröardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00. 18.45 - 19.00 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 20.00 Tilkynningar. Daglegt mál, þáttur endurtekinn frá morgni. Glugginn, þáttur í umsjón Steinunnar Jóhannesdóttur úr sænsku menning- arlifi. 20.00 - 20.40 Sinfónía nr. 1 eftir Kurt Weill, Gewandhaus hljómsveitin í Leipzig flytur, Edo Waart stjórnar. 20.40 - 21.10 Málefni fatlaöra. Endur- tekinn þáttur Hilmars Þórs Hafsteins- sonar. 21.10 - 21.30 Ljóöasöngur. Heather Harper syngur lagaflokkinn „A song for the Lors Mayor’s" eftir William Walton. 21.30 - 22.00 Útvarpssagan „Leikur blær aö laufi" eftir Guömund L. Friö- finnsson, höfundur les 24. lestur. 22.00 - 22.15 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orö kvöldsins. 22.15 - 22.20 Veðurfregnir. 22.20 - 23.20 Skáldiö í Suðurgötu. Dag- skrá um Ólaf Jóhann Sigurösson, Gylfi Gröndal tók saman og ræöir viö skáld- iö. Endurtekinn þáttur. 23.20 - 24.00 íslensk tónlist. Fluttir veröa fyrst tveir sálmforleikar eftir Jón Nordal og Ragnar Björnsson, sem leik- ur á orgel. Fiölukonsert eftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sigurbjörnsson leikur meö Sinfóníuhljómsveit Islands, í lokatexta myndarinnar þar sem nafn ónefnds dagskrárstjóra — sem nú er í leyfi frá ríkisjónvarpinu — var letrað stórum stöfum. Það má vera að menningarmafían í Svíþjóð hafi gaman af því að lesa um stuðn- ing „menningarsinnaðra" dagskrár- stjóra íslenska ríkissjónvarpssins við þetta furðuverk, og það er auð- vitað ánægjulegt fyrir starfsmenn íslenska ríkissjónvarpsins að sjá nafn sitt á filmu er gæti ratað inní ríkissjónvarp Svíaríkis, en ætlast íslenskir skattborgarar — afnota- gjald sjónvarps er náttúrulega ekkert annað en nefskattur — til þess að þeim peningum, sem á að verja til innlendrar dagskárgerðar, sé sólundað í að filma hugaróra sænskrar ungpíu á sama tfma og ungir, íslenskir kvikmyndagerðar- menn verða að þrauka hér við að fílma auglýsingar? FréttabeiniÖ Fréttamenn ljósvakamiðlanna Karsten Andersen stjórnar. Kalais, eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson, Manuela , Wiesles leikur á flautu. Intermezzo úr „Dimmalimm” eftir Atla Heimi Sveins- son, Manuela Wiesler og Julian Dawson leika á flautu og píanó. 24.00 - 00.10 Fréttir. 00.10 - 01.00 Samhljómur, endurtekinn þáttur frá Akureyri I umsjón Þórarins Stefánssonar. 01.00 - 06.45 Veöurfregnir og næturút- varp á samtengdum rásum. RÁS2 06.00 - 09.05 ( bítiö. Þáttur í umsjón Siguröar Þórs Salvarssonar, fréttir á ensku kl. 08.30. 09.05 - 12.20 Morgunþáttur. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.45 - 16.05 Á milli mála. Þáttur i umsjón Leifs Haukssonar og Guö- rúnar Gunnarsdóttur. 16.05 - 19.00 Hringiöan í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 22.06 Strokkurinn. Þáttur frá Akureyri í umsjón Kristjáns Sigurjóns- sonar. 22.05 - 00.10 Háttalag í umsjón Gunn- ars Salvarssonar. 00.10 - 06.00 Næturvakt útvarpsins í umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAN 07.00 - 09.00 Morgunbylgjan í umsjón Péturs Steins Guðmundssonar. (skáp- ur dagsins og fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 - 12.00 Morgunþáttur í umsjón Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis- virðast stundum halda að þeir geti leyst öll heimsins vandamál með því einu að skunda á fréttavett- vanginn, rabba þar við fólk og svo er hóað á vísa menn í sjónvarpssal. En stundum eru mál þess eðlis að þau verða trauðla skilgreind fyrir framan hljóðnema og kvikmynda- vélar. Hallur Hallsson hugðist taka Hákon Ólafsson, yfirverkfræðing Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins, á beinið fyrir framan eitt af þeim húsum er hafa orðið bitbein burðarþolsskýrslunnar margumræddu. En Hákon sat ekki lengi á beininu því hann benti brátt Halli kurteisislega á þá staðreynd, að burðarþolsskýrslan tæki eðli sínu samkvæmt til svo sérhæfðra verk- fræðilegra útreikninga að hún yrði einfaldlega ekki skýrð í sjónvarps- sal. Ef til vill hefir Hákon viljað með þessari athugasemd benda hin- um ötulu fréttamönnum sjónvarps á þá einföldu staðreynd að senni- lega sé betra að kveðja í tæka tíð til sérfræðinga þegar fjallað er um kveöjur og fjölskyldan á Brávallagö- tunni. Fréttir kl. Í0.00 og 11.00. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.10 -14.00 Á hádegi. Þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fréttir kl. 13.00. 14.00 - 17.00 Síödegispopp í umsjón Ásgeirs Tómassonar. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 - 19.00 ( Reykjavík siðdegis. Umsjón Hallgrímur Thorsteinsson. Fréttir kl. 17.00 og frá 18.00 - 18.10 19.00 - 21.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Fréttir kl. 19.00 21.00 - 24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteíni Ásgeirssyni. 24.00 - 07.00 Næturdagskrá i umsjón Bjarna Ólafs Guömundssonar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. STJARNAN 07.00 - 09.00 Snemma á fætur. Þáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 08.30 09.00 -11.56 Morgunþáttur Gunnlaugs Helgasonar. Tónlist, leikir. 11.55 - 12.00 Fréttir. 12.00 - 13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. 13.00 - 16.00 Tónlistarþáttur í umsjón Helga Rúnars Óskarssonar. 16.00 - 19.00 Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, getraun kl. 17.00 - 18.00 og fréttir kl. 17.30. 19.00 - 20.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 - 21.00 Stjörnuspil. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vin- sældarlistanum. 21.00 - 23.00 Tónlistarþáttur í umsjón ákveðin sérfræðileg atriði er al- mennir fréttamenn hafa ekki hundsvit á. írólunni í Kastljósi síðastliðinn föstudag var rætt óformlega við .jómfrúar- ráðherrana“ og vöktu sérstaka athygli mína ummæli nýskipaðs fjármálaráðherra, Jóns Baldvins, þar sem hann hældi konu sinni fyr- ir að sleppa með 26.000 í matar- reikning . . . og við erum sex í heimili . . það er hver heimilis- maður borðar fyrir 4.333 krónur á mánuði. Venjulegt fólk sem þarf að borga sinn heimilismat fullu verði hlýtur að undrast slíka yfir- lýsingu úr munni æðsta yfirmanns ríkisfjármála, en svona er sjón- varpið, það er býsna ágengur miðill og oft skeinuhættur. Ólafur M. Jóhannesson Áma Magnússonar. 23.00 - 23.10 Fréttir. 23.10 - 00.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. Umsjónarmaö- ur Gunnar Þóröarson. Dagskrárbreyting. 00.00 - 00.22 Saga fyrir svefninn. Jó- hann Sigurðarson, leikari les. 00.22 - 07.00 Næturdagskrá í umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00 - 08.15 Morgunstund, Guös orö, bæn. 08.16 - 12.00 Tónlist. 12.00 - 13.00 Hlé. 13.00 - 19.00 Tónlistarþáttur. 19.00 - 22.00 Hlé. 22.00 - 22.16 Pédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16 - 24.00 Tónlist. 24.00 - 04.00 Næturdagskrá. Dagskrár- lok. Stjarnan: Islenskir tónlistar- menn í þættinum íslenskir tónlistar- menn á Stjömunni er nú komið að Gunnari Þórðarsyni. Hann kemur í heimsókn og leikur þá tónlist sem hann hefur mestar mætur á. Án efa verður þama leikin sú tónlist sem mest áhrif hefur haft á lagasmíðar Gunn- ars sem er einn afkastamesti höfundur dægurlaga á íslandi. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 06.30 - 09.30 ( bótinni. Morgunþáttur. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Baröason. Fréttir af hlustunarsvæöi. 09.30 - 12.00 Tónlistarþáttur í umsjón Þráins Brjánssonar. 12.00 - 12.10 Frétti. 12.10 - 13.30 ( hádeginu. Þáttur í um- sjón Gylfa Jónssonar. 13.30 - 17.00 Sfðdegi í lagi. Umsjónar- maöur Ómar Pétursson. 17.00 - 18.00 Gamalt og gott. Þáttur Gests E. Jónassonar meö tónlist frá 7. áratugnum. 18.00 - 18.10 Fréttir. 18.10-19.00 Þættinum Gamalt og gott framhaldið. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 -19.00 Umsjónarmenn svæðisút- varps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.