Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 Prufukeyra karlana I tvö ár á mæðralaunum ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirlqu afhent Morgunblaðinu: K.S. 10, S.S. 20, N.N, 50, A.B. 50, M.G. 50, N.N. 50, Bleikur 50, Ómerkt 100, Guðrún 100, G.B. 100, E.S. 100, G.S.M. 100, Laufey 100, Þ.S. 100, D. 100, S.S. 100, K.G. 100, Guðbjörg 2000, NN 2000, Spara 2500, SGK 6000, RKR 10.000, 150 kr. sænskar 897, U$ 123 NN 4757. KIRKJA MOSFELLSPRESTA- KALL: Messa í Lágafells- kirkju kl. 11. Ferming. Fermdur verður Jón Hilmar Hálfdánarson, Helgalandi 4. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að utan svo og Jökulfell. Togaramir Engey og Ásþór héldu aftur til veiða. Þá kom rússneska skemmtiferðaskipið Arcona og það fer í dag, sunnudag. Þá fer franska herskipið sem kom í fyrradag og danska eftirlitsskipið Beskytteren kom, en hafði skamma við- dvöl. í dag, sunnudag, er Grundarfoss væntanlegur. Þá kemur japanskur togari, Kohfu. Tvö leiguskipanna sem eru í siglingum fyrir skipafélögin, Balti og Helena eru væntanleg að utan. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefín hafa verið saman í hjónaband í Hoffeliskirkju Elín Gunn- laugsdóttir og Bjarni Harðarson. Sr. Baldur Kristjánsson gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR REYKJAVÍKURLÖG- REGLAN. í nýju Lögbirt- ingablaði auglýsir lögreglu- stjórinn í Reykjavík lausar tvær stöður við embættið í þeirri deild sem kölluð er al- menna deildin. Um er að ræða starf aðalvarðstjóra og stöðu rannsóknarlögreglumanns. Umsóknarfrestur er til 30. þ.m. YFIRBORGARFÓGETI auglýsir í þessu sama Lög- birtingablaði í c-auglýsingum nauðungaruppboð á rúmlega 240 fasteignum hér í Reykjavík en þau eiga fram að fara í skrifstofu embættis- ins hinn 6. ágúst næstkom- andi. SÚÐAVÍK. Þá segir í Lög- birtingi í tilk. frá skipulags- stjóra ríkisins og sveitarstjóra Súðavíkurhrepps að nú liggi frammi í skrifstofu hreppsins tillaga að aðalskipulagi Súðavíkur 1987-2007. Liggur hún þar til 28. ágúst. Athugasemduum við skipu- lagstillöguna á að koma á framfæri í skrifstofu hrepps- ins fyrir 11. sept. nk. HAPPDRÆTTI Alþýðu- flokksins. í happdrættinu var dregið 5. júní og komu vinningar á þessa miða: 5618, 7782, 9597, 10688, 24449, 31073 og 42768. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. | * • Haltu bara áfram, góði. Eg skal sjá um að rífa af dagatalinu ... DU KX í DAG er sunnudagur 19. júlí, sem er 5. sd. eftirTrínit- atis. 200. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.45 og síðdegisflóð kl. 13.20. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.51 og' sólarlag kl. 23.15. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suöri kl. 8.23. (Almanak Háskóla íslands.) Því að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna þvf, og hver sem týnir lífi sínu vegna mín og fagnaðarer- indisins, mun bjarga þvf. (Mark. 8, 35.) ' 3 H4 _ ■* q J i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 BF 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. buxur, 5. vœta, 6. klúr, 7. tónn, 8. viður, 11. á sér stað, 12. þj&ta, 14. sprungur, 16. mælti. LÓÐRÉTT: — 1. kemur sér illa, 2. klukkudinglar, 3. reykjarkóf, 4. kunna, 7. hópur, 9. plægja, 10. ásaka, 13. keyri, 16. málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. húfuna, 6. jr, 6. gráðug, 9. líð, 10. Na, 11. jl, 12. man, 13. úlpa, 13. ása, 17. tærinjj. LÓÐRÉTT: - 1. hugijúft, 2. Qáð, 3. urð, 4. auganu, 7. ríll, 8. una, 12. ma8Í, 14. pár, 16. an. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. tll 23. júlí, að báðum dögum meö- töldum er í Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er Breiöholts Apótek, Álfabakka 12, Mjóddinni, opin tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Aiien sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyse- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- simi Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ.Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasemtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. uppiýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. sAÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Dagloga: Kl. 18.65-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11620 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvsnna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19 30-20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn í Fossvogi: Mánu- daga tlj föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsataðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúmlð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgldögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háakólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóðmlnjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiöfram á vora daga“. Ustasafn fslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniÖ Akureyri og Hóroösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Búttaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvaila8afn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júlí tll 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraBðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn islands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föatudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Sottjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.