Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna
Stýrimann
vélstjóra og vélavörð vantar á dragnótabát
sem er að hefja veiðar í Faxaflóa.
Upplýsingar í símum 92-37573 og 92-37655.
Kjötafgreiðsla
Kona óskast til starfa í kjötafgreiðslu í mat-
vöruverslun allan daginn eða eftir hádegi.
Góð laun.
Upplýsingar í síma 33410 eftir frá kl. 13.-18
og 641692 á kvöldin.
Rafmagnstækni-
fræðingur
Ungur, nýútskrifaður rafmagnsfræðingur af
tölvusviði óskar eftir framtíðarstarfi.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„G - 3785“.
Ljósmæður — hjúkr-
unarfræðingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða Ijósmóður
nú þegar eða eftir samkomulagi. Ennfremur
óskast hjúkrunarfræðingar í fastar stöður.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Sölumaður
Fasteignasala óskar að ráða sölumann, helst
vanan þó ekki skilyrði. Þarf að hafa bíl til
umráða.
Nauðsynlegar upplýsingar sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 22. júlí merktar:
„R - 4528“.
Kennarar
— Kennarar
Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýra-
sýslu í ensku og almenna kennslu. Gott og
ódýrt húsnæði. Frý upphitun.
Upplýsingar gefur skólastjóri sunnudaginn
19. júlí kl. 10-12 og 20-22 í síma 91 -46708.
Skjalasafnið
íólagi?
Skjalfræðingur getur tekið að sér stærri og
minni verkefni við skipulagningu og uppsetn-
ingu skjalasafna.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S
- 6038“ fyrir 30. júlí.
Menningarstofnun Bandaríkjanna
Neshaga 16,
óskar að ráða umsjónarmann t upplýsinga-
deild. Góð ensku- og vélritunarkunnátta skil-
yrði. Einnig reynsla í ritvinnslu og ökuskírteini.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 621020.
(Jenný).
Framleiðslustörf
Óskum eftirfólki til framleiðslustarfa nú þegar.
Upplýsingar í síma 11547.
Pípulagnir
Tek að mér nýlagnir, viðgerðir, breytingar
o.fl.
Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 99-8514,
Guðbjörn Geirsson, pípulagningameistari
eða 91-41515, Erlendur.
Vestmannaeyjabær
Fóstrur
— þroskaþjálfar
Ef þið viljið:
— Starfa úti á landi,
— góðan starfsanda,
— vinna með fóstrum og öðrum uppeldis-
menntuðum vinnufélögum,
— góð laun,
— húsnæði,
— flutning á búslóð,
— gæslu fyrir börn ykkar,
þá viljum við ráða ykkur.
Nánari upplýsingar hjá félagsmálafulltrúa í
síma 98-2816.
Fiskeldi — hafbeit
Silfurlax hf. óskar að ráða stöðvarstjóra fyrir
fiskræktarstöð sína í Hraunsfirði á Snæfells-
nesi. Starfið felst í umönnun seiða fyrir og
við sleppingu í hafbeit, móttöku endur-
heimtra laxa, slátrun og fleira er viðkemur
hafbeitarstarfseminni. Til greina kemur
hlutastarf fyrsta árið. Stöðvarstjórinn þarf
að búa í næsta nágrenni við Hraunsfjörð eða
flytja þangað innan árs frá ráðningu. Hann/
hún þarf að geta starfað sjálfstætt í samráði
við framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Æskileg
reynsla og menntun: Verkstjórn, fiskeldi, fisk-
vinnsla, líffræði, fiskifræði, matvælafræði,
iðnmenntun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nafn,
heimilisfang, aldur, menntun og fyrri störf
sendist fyrir 10. ágúst nk. til:
Silfurlax hf,
Sundaborg 7,
104 Reykjavík.
Fótaaðgerðadama
óskast til starfa strax, hálfan daginn. Góð
laun.
Upplýsingar í síma 19660 eftir kl. 13.00.
Tækniteiknari
Verkfræðistofa óskar að ráða tækniteiknara
sem fyrst.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
24. júlí nk. merkt: „Byggingaverkfræðingur —
4526“.
Framtíðarstarf
Nýr fiskréttastaður nálægt miðbæ óskar eft-
ir meðeiganda. Matreiðslumenntun æskileg.
Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt:
„S — 6039“. Fyllsta trúnaðar gætt.
Vélvirki/vélstjóri
Framtíðarstarf óskast, vel launað.
Mikil starfsreynsla.
Annað kemur til greina.
Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „V/U — 2426“.
Laghentir menn
Óskum eftir laghentum mönnum til verk-
smiðjustarfa.
!S S.HELGASON HF
ISTEINSMIÐJA
SKEMMUVEGI 48 - KÓPAVOGI - SÍMI 76677
Lausar stöður
Forstöðumaður
Forstöðumaður óskast til afleysingastarfa á
dagvistarheimilið Sólbrekku — Selbrekku,
tímabilið 1. september til 1. júní.
Fóstrur
Fóstrur óskast til starfa á Sólbrekku — Sel-
brekku.
Afleysingastörf
Starfsmenn vantar til afleysinga á dagvistar-
heimili eftir nánara samkomulagi.
Heimilishjálp
Starfsmann vantar til starfa í heimilishjálp í
hálft eða heilt starf.
Upplýsingar gefur félagsmálastjóri Seltjarn-
arness í síma 612100.
I
I
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
S ^FELAG HR0SSABÆNDA BÆNDAHÖILINNI HAGATORGI 107 REYKJAVlK ISLAND Hrossamarkaður BÚ ’87 Þeir félagar í Félagi hrossabænda sem óska eftir að taka þátt í sölusýningu á Land- búnaðarsýningunni BÚ ’87 dagana 21.-23. ágúst nk., snúi sér til stjórnarmanna viðkom- andi deilda og láti skrá söluhross. Deildarfor- menn veita nánari upplýsingar. Markaðsnefndin.
kennsla | ýmislegt |
Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 5. ágúst. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. Blómaskreytingar fyrir veisluhöld Ætlarðu að halda veislu ? — Hringdu og ég kem og skreyti salinn. Upplýsingar í síma 618241 eða 689332 eftir kl. 19.00. Flugblómið/Reykjavíkurflugvelli.