Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Stýrimann vélstjóra og vélavörð vantar á dragnótabát sem er að hefja veiðar í Faxaflóa. Upplýsingar í símum 92-37573 og 92-37655. Kjötafgreiðsla Kona óskast til starfa í kjötafgreiðslu í mat- vöruverslun allan daginn eða eftir hádegi. Góð laun. Upplýsingar í síma 33410 eftir frá kl. 13.-18 og 641692 á kvöldin. Rafmagnstækni- fræðingur Ungur, nýútskrifaður rafmagnsfræðingur af tölvusviði óskar eftir framtíðarstarfi. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 3785“. Ljósmæður — hjúkr- unarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða Ijósmóður nú þegar eða eftir samkomulagi. Ennfremur óskast hjúkrunarfræðingar í fastar stöður. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sölumaður Fasteignasala óskar að ráða sölumann, helst vanan þó ekki skilyrði. Þarf að hafa bíl til umráða. Nauðsynlegar upplýsingar sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 22. júlí merktar: „R - 4528“. Kennarar — Kennarar Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýra- sýslu í ensku og almenna kennslu. Gott og ódýrt húsnæði. Frý upphitun. Upplýsingar gefur skólastjóri sunnudaginn 19. júlí kl. 10-12 og 20-22 í síma 91 -46708. Skjalasafnið íólagi? Skjalfræðingur getur tekið að sér stærri og minni verkefni við skipulagningu og uppsetn- ingu skjalasafna. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 6038“ fyrir 30. júlí. Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16, óskar að ráða umsjónarmann t upplýsinga- deild. Góð ensku- og vélritunarkunnátta skil- yrði. Einnig reynsla í ritvinnslu og ökuskírteini. Upplýsingar á staðnum eða í síma 621020. (Jenný). Framleiðslustörf Óskum eftirfólki til framleiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar í síma 11547. Pípulagnir Tek að mér nýlagnir, viðgerðir, breytingar o.fl. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 99-8514, Guðbjörn Geirsson, pípulagningameistari eða 91-41515, Erlendur. Vestmannaeyjabær Fóstrur — þroskaþjálfar Ef þið viljið: — Starfa úti á landi, — góðan starfsanda, — vinna með fóstrum og öðrum uppeldis- menntuðum vinnufélögum, — góð laun, — húsnæði, — flutning á búslóð, — gæslu fyrir börn ykkar, þá viljum við ráða ykkur. Nánari upplýsingar hjá félagsmálafulltrúa í síma 98-2816. Fiskeldi — hafbeit Silfurlax hf. óskar að ráða stöðvarstjóra fyrir fiskræktarstöð sína í Hraunsfirði á Snæfells- nesi. Starfið felst í umönnun seiða fyrir og við sleppingu í hafbeit, móttöku endur- heimtra laxa, slátrun og fleira er viðkemur hafbeitarstarfseminni. Til greina kemur hlutastarf fyrsta árið. Stöðvarstjórinn þarf að búa í næsta nágrenni við Hraunsfjörð eða flytja þangað innan árs frá ráðningu. Hann/ hún þarf að geta starfað sjálfstætt í samráði við framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Æskileg reynsla og menntun: Verkstjórn, fiskeldi, fisk- vinnsla, líffræði, fiskifræði, matvælafræði, iðnmenntun. Umsóknir ásamt upplýsingum um nafn, heimilisfang, aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst nk. til: Silfurlax hf, Sundaborg 7, 104 Reykjavík. Fótaaðgerðadama óskast til starfa strax, hálfan daginn. Góð laun. Upplýsingar í síma 19660 eftir kl. 13.00. Tækniteiknari Verkfræðistofa óskar að ráða tækniteiknara sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júlí nk. merkt: „Byggingaverkfræðingur — 4526“. Framtíðarstarf Nýr fiskréttastaður nálægt miðbæ óskar eft- ir meðeiganda. Matreiðslumenntun æskileg. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „S — 6039“. Fyllsta trúnaðar gætt. Vélvirki/vélstjóri Framtíðarstarf óskast, vel launað. Mikil starfsreynsla. Annað kemur til greina. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „V/U — 2426“. Laghentir menn Óskum eftir laghentum mönnum til verk- smiðjustarfa. !S S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 - KÓPAVOGI - SÍMI 76677 Lausar stöður Forstöðumaður Forstöðumaður óskast til afleysingastarfa á dagvistarheimilið Sólbrekku — Selbrekku, tímabilið 1. september til 1. júní. Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á Sólbrekku — Sel- brekku. Afleysingastörf Starfsmenn vantar til afleysinga á dagvistar- heimili eftir nánara samkomulagi. Heimilishjálp Starfsmann vantar til starfa í heimilishjálp í hálft eða heilt starf. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri Seltjarn- arness í síma 612100. I I raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar S ^FELAG HR0SSABÆNDA BÆNDAHÖILINNI HAGATORGI 107 REYKJAVlK ISLAND Hrossamarkaður BÚ ’87 Þeir félagar í Félagi hrossabænda sem óska eftir að taka þátt í sölusýningu á Land- búnaðarsýningunni BÚ ’87 dagana 21.-23. ágúst nk., snúi sér til stjórnarmanna viðkom- andi deilda og láti skrá söluhross. Deildarfor- menn veita nánari upplýsingar. Markaðsnefndin. kennsla | ýmislegt | Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 5. ágúst. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. Blómaskreytingar fyrir veisluhöld Ætlarðu að halda veislu ? — Hringdu og ég kem og skreyti salinn. Upplýsingar í síma 618241 eða 689332 eftir kl. 19.00. Flugblómið/Reykjavíkurflugvelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.