Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JUU 19897 4 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ___:______.: >':■ • • - ‘ t"''- _______* Skrifstofuhúsnæði Til leigu er nýtt skrifstofuhúsnæði, um 400 fm, við innanverðan Laugaveg. Hægt að leigja í minni einingum. Upplýsingar veitir Eignamarkaðurinn í síma 26933. r Ármúli7 Iðnaðar-, lager- og skrifstofuhúsnæði til leigu. Sala kemur til greina. Húsnæðið er rúmlega 600 fm á tveimur hæðum. Aðkeyrslu- dyr að lager. Stigi milli hæða. Leigist í einu eða tvennu lagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Á - 4049". Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er 300 fm verslunar- og lagerhús- næði við Skeifuna. Góð bílastæði. Laust nú þegar. Tilboð sendist auglýsigadeild Mbl. fyrir 22. júlí, merkt: „B — 4523“. Skrifstofuhúsnæði 155 + 158 + 70 = 383 fm 133 + 133 = 266 fm Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Húsnæði þetta er allt á einni hæð (2.) og er það sam- tals 649 fm. Er hægt að skipta því í ofan- greindar einingar. Húsnæðið verður afhent tilbúið til innréttinga 30. september 1987. Frágangur er allur hinn vandaðasti, bæði í húsi og á lóð. Upplýsingar eru veittar um þetta húsnæði í síma 82659 á skrifstofutíma. Verslunarhúsnæði við Laugaveg Til leigu er húsnæði sem gefur mikla mögu- leika. 50 fm á jarðhæð og 50 fm á 2. hæð. Auk þess lagerpláss. Húsnæðið gæti einnig hentað fyrir þjónustufyrirtæki eða skrifstofur. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mánaðamót merktar: „Laugavegur - 1544". Atvinnuhúsnæði til leigu Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif- stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð. Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn- gangur. Laus strax. Allar nánari upplýsingar í síma 11314 eða 14131 (Sveinn/Kristþór) á skrifstofutíma eða tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Smiður — 6026“ fyrir 1. ágúst. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði — 200 fm Til leigu er í nýju, vönduðu húsi við Skipholt, verslunar- og skrifstofuhúsnæði með inn- keyrsluhurð. Húsnæði þetta er samtals um 200 fm, sem væri þó mögulegt að skipta. Allur frágangur húss og lóðar er til fyrirmynd- ar. Verður þetta húsnæði tilbúið til afhend- ingar 1. ágúst, tilbúið til innréttinga. Upplýsingar eru veittar um þetta húsnæði í j síma 82659 á skrifstofutíma. 340 fm í Sundaborg 340 fm húsnæði í Sundaborg er til leigu frá og með 1. október 1987. Sérstaklega hentugt fyrir innflutningsfyrirtæki. Húsnæðið er bjart og frágengið, á einni hæð, (jarðhæð) og skiptist í 120 fm skrifstof- ur og 220 fm fyrir lager. Mjög góðar að- keyrsludyr og snyrtilegt umhverfi. Sundaborg er ákaflega vel staðsett í borginni. Frum hf. býður fyrirtækjum þar upp á alhliða þjónustu s.s. póst-, telex-, póstfax-, banka-, tollskjala-, verðútreiknings-, ráðningar-, skrif- stofu-, sendi- og tölvuþjónustu auk heim- og útaksturs. Allar nánari upplýsingar um ofangreint hús- næði veitir Sigurður Jónasson í síma 91-681888. húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði 80-120 fm húsnæði óskast til leigu fyrir hrein- lega þjónustustarfsemi. Góð lofthæð skilyrði. Vinsamlega hringið í síma 687580 frá kl. 10.00 til 18.00. Selfoss — Hveragerði Óska eftir einbýlis- eða raðhúsi á Selfossi, í Hveragerði eða nágrenni. Ársfyrirfram- greiðsla í boði. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 96-41926 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Gott verslunarhúsnæði óskast Óska að taka á leigu 150-200 fm verslunar- húsnæði á góðum stað í Reykjavík. Æskilegt er að ca 100 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði geti fylgt á sama stað. Upplýsingar í símum 688840 og 686627. Lagerhúsnæði/verkstæði Óskum að taka á leigu húsnæði fyrir raf- tækjaverkstæði og lager. Æskileg stærð ca 300 fm með góðum aðkeyrsludyrum og stað- setningu í Austurbæ. sími 622200. Félagsstofnun stúdenta óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu tíma- bilið 1. sept. nk. til 31. maí 1988 fyrir erlend hjón, sem verða við nám í Háskóla íslands næsta skólaár. íbúðin þarf helst að vera í nágrenni H.Í., en má vera með eða án hús- gagna. Upplýsingar á skrifstofu F.S., s. 16482. Óskast til leigu Tveir reglusamir stúdentar utan af landi óska eftir íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð umgengni. Einar, simi 93-71198. Vantartil leigu Einbýli eða raðhús, góð hæð kemurtil greina. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Traust — 4527". Vesturbær Reglusöm þriggja manna fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í Vesturbær. Upplýsingar í síma 12153. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Landakotsspítali — íbúð íbúð óskast til leigu fyrir erlent starfsfólk. Leigutími frá september 1987 í 1-3 ár. Æskileg stærð 2-4 svefnherbergi. Frekari upplýsingar gefa: skrifstofa rann- sóknardeildar frá kl. 09.00 til kl. 16.00 (sími 19600-241) og yfirlæknir rannsóknardeildar frá kl. 18.00 til kl. 20.00 í heimasíma 84753. Lokað vegna sumarleyfa Lokað verður vegna sumarleyfa starfsfólks frá 20. júlí til 4. ágúst. AGUST ARMANN hf. UMBOOS-OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 24 - REYKJAVÍK Æ Simi 686677. Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á loftræstikerfum í svið og æfingasal Borgarleikhússins í Reykjavík. Heildarþungi blikks u.þ.b. 6.000 kg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 12. ágúst, kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur fólagsfundur verður i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 23. júlí nk. kl. 8.00, stundvíslega. Fundarefni: Kosning fulltrúa á Landssambandsþing sjálfstæðiskvenna, sem hald- ið verður á Akureyri, dagana 28.-30. ágúst nk. Félagskonur, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Almennur félagsf undur Týs verður haldinn þann 19. júli kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fulltrúa Týs á SUS-þing. 2. Almenn félagsfundarstörf. Allir félagar hvattir til að mæta. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.