Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAtíUR 19. JULI 19897
47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —atvinna — atvinna
Trésmiðir
Nokkra trésmiði vantar nú þegar eða sem
fyrst. Mikil vinna allan næsta vetur.
Upplýsingar í síma 73178.
Hárgreiðslusveinn
óskast í ca 50% starf. Þarf ekki að byrja fyrr
í september.
Upplýsingar í síma 91-71331.
Smárabakarí
Kleppsvegi 152
Okkur vantar konu fyrir og eftir hádegi.
Upplýsingar á staðnum kl. 8.00-12.00 næstu
daga eða í síma 82425.
Offsetljósmyndari
Prentmyndastofa í örum vexti óskar eftir
offsetljósmyndara og/eða skeytingamanni til
starfa sem fyrst.
Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja þekk-
ingu á litgreiningu. Fyrirspurnir sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí 1987 merkt-
ar: „Algjört trúnaðarmál — 4058“.
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stðdur
Uppeldisfulltrúi óskast til starfa á meðferðar-
heimilið á Kleifarvegi frá 19. sept. nk.
Menntun og/eða reynsla í uppeldisfræði
nauðsynleg.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
82615. Umsóknum skal skilað til yfirlæknis
geðdeildar.
Hafnarfjarðarbær
Matráðskona
Áhaldahús Hafnarfjarðar vantar matráðs-
konu. Um er að ræða hádegismat.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 53444.
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
Spennandi
framtíðarstörf
Um miðjan október opnar stórglæsileg,
deildarskipt, nýtískuleg sérvöruverslun á
annarri hæð í Kaupstað í Mjódd. Við auglýs-
um því eftir áhugasömu og hugmyndaríku
fólki til eftirtaldra stjórnunarstarfa:
Innkaupastjóra í fatadeild
Dömu-, ungbarna-, barna- og unglingafatnaður.
Innkaupastjóra í hljómtækja- og
hljómplötudeild
Innkaupastjóra íbóka-, ritfanga- og
leikfangadeild.
Innkaupastjóra í snyrtivörudeild
Hér er um afar mótandi og spennandi framtíð-
arstörf að ræða fyrir áhugasama einstaklinga.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 22110 milli kl. 10.00-12.00 og 15.00-
16.00, eða komið á skrifstofu KRON,
Laugavegi 91, 4. hæð.
Starf við
útlitshönnun
Stórt útgáfufyrirtæki f borginni vill ráða
starfskraft til að starfa við útlitshönnun.
Starfið er laust strax, en hægt að bíða til
hausts.
Þær kröfur eru gerðar, að viðkomandi séu
lærðir setjarar eða auglýsingateiknarar eða
hafi sambærilega menntun og kunnáttu.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Vaktavinna. Umsóknir og allar nánari upplýs-
ingar veittar á skrifstofu okkar.
GijðntIónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARMÓNUSTA
TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Matreiðslumaður
Matreiðslumaður óskast strax í einn mánuð
í veitingahús úti á landi.
Góð laun fyrir góðan mann.
Upplýsingar í síma 96-61751.
Starf bæjarritara
Hér með er auglýst laust til umsóknar starf
bæjarritara á Akranesi. Háskólamenntun er
æskileg.
Nánari upplýsingar um starfið veita bæjar-
stjóri og bæjarritari í síma 93-11211.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.
Bæjarstjórinn á Akranesi.
Forstöðumaður
leikfangasafns á
Blönduósi
Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi
vestra óskar að ráða forstöðumann leik-
fangasafnsins á Blönduósi. Krafist er félags-
legrar eða uppeldislegrar menntunar. íbúð
getur fylgt starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir núver-
andi forstöðumaður í síma 95-4188 og
framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma
95-6232.
Skriflegar umsóknir sendist til Svæðisstjórnar
málefna fatlaðra, Norðurlandi vestra, Norð-
urbrún 9, 560 Varmahlíð, fyrir 1. ágúst nk.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
NORÐURLANDI VESTRA
Pósthólt 32
560 VARMAHLÍD
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða starfsfólk í verslanir
okkar í Kjörgarði og Skeifunni 15. Um er að
ræða afgreiðslustörf, heil störf og hluta-
störf (bæði fyrri og síðari hluta dags), og
störf við verðmerkingar á sérvörulager.
í matvöruverslun okkar í Kringlunni eru enn
laus nokkur störf í kjötdeild og kjötborði.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri,
mánudag og þriðjudag kl. 13.00-18.00. Um-
sóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannahaldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Söngstjóri
Karlakór Keflavíkur oskar ao ráða söngstjóra
næsta vetur.
Nánari upplýsingar gefur formaður kórsins í
síma 92-14007 á kvöldin.
SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI
Deildarmeinatæknir
Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið
er laus til umsóknar.
— Góð vinnuaðstaða, búin nýjum tækjum.
— í boði eru góð laun og frítt húsnæði.
Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir
og framkvæmdastjóri í síma 94-1110.
Sjúkrahúsið Patreksfirði.
Rekstrarstjóri
Fyrirtækið er skyndibitastaður í Kringlunni.
Starfið felst í umsjón með innkaupum og
starfsmannahaldi ásamt því að hafa eftirlit
með og annast rekstur staðarins.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með
reynslu af störfum á skyndibitastöðum.
Áhersla er lögð á reglusemi og sjálfstæð
vinnubrögð.
Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skohivoröustig la - I0I fíeyhiuvik - Simi 6P1355
Sölustúlka
Óskum að ráða sölustúlku til starfa við fyrsta
tækifæri. Starfið felst í sölu á keramik-vörum.
Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi góða
almenna menntun, sé á aldrinum 20-25 ára
og hafi áhuga á að spreyta sig við sölu-
mennsku.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí. Engar
upplýsingar eru gefnar í síma en óskað er
eftir umsóknum bréflega.
Kristín Róbertsdóttir, sölustjóri.
Gl_.IT
Höfðabakka 9, 112 Reykjavík.
RÁÐGAREXJR
RÁÐNINGAMIÐUJN
Bókari
Óskum að ráða bókara fyrir einn af viðskipta-
vinum okkar.
Fyrirtækið stundar umboðsviðskipti, er vel
staðsett í Reykjavík og gróið í sinni grein.
Starfið felst í umsjón söluskýrslna, kostnað-
arreikningum og ritvinnslu. Vinnuaðstaða er
góð. Vinnutími er frá kl. 08.30 til kl. 16.30.
Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunar-
skólapróf eða sambærilega menntun.
Skriflegar umsóknir sendist til Ráðgarðs,
Nóatúni 17, fyrir 24. júlí nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
unni.
RÁÐGAIXXJR
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF
NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)6866 88