Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 Akranes Gott steinsteypt einbhús við Brekkubraut á Akranesi er til sölu. Á neðri hæð er góð forstofa, gestaherbergi, vinnuher- bergi, gestasalerni, tvær rúmgóðar stofur og eldhús. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Á gólfum er parket, kork- og steinflísar. I kjallara undir húsinu að hluta er þvottahús og geymsla. Eigninni fylgir góð bifreiðageymsla samtals 50 fm að stærð ásamt innréttaðri geymslu. Húsið stendur á stórri gróinni lóð. Upplýsingar veittar á Lögmannsstofu Jóns Sveinssonar hdl., Kirkjubraut 11, Akranesi í símum 93-12770 og 12990. Sími utan skrifstofutma er 93-11770. Opið kl. 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL? FASTEIGN ER FRAMTÍÐ TVÍBÝLI í HAMRAHLÍÐ Við Hamrahlíð ca 300 fm parhús ásamt bílsk., i lítið niðurgr. kj. er 4ja herb. sérib. Á 1. hæð er forst., hol, húsbherb., saml. stofur (suðursv.), eldh., þvherb. og búr. Á 2. hæð eru 5 svefnherb., bað og stórar suðursv. Vönduð eign. Ákv. sala. EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM í SUÐURHLÍÐUM Ca 400 fm einbhús svo til tilb. u. trév. Teikn. og nánari uppl. ÁSBÚÐ - EINBÝLI - TVÍBÝLI Á EINNI HÆÐ Timburhús ca 200 fm að mestu fullg. ásamt 75 fm bílsk. sem hefur verið notaður sem ib. Útsýni. Hornlóð. Friðssell staður. Ákv. sala. Æskileg skipti á minni eign með 4 svefnherb. EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Ca 120 einbhús við Ystabæ ásamt bílsk. Húsið stendur neðst i götu niður undir Elliðaárdalnum. Gróin lóð. Bílsk. Laust 1.9. nk. VANTAR 3JA- OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR Vantar góðar og vandar íb. fyrir fjársterka kaupendur sem eru og lika nýbúnir að selja stórar eignir. RaðhÚS Ásbúð — endaraðhús Ca 200 fm raðhús á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Góð eign. Engjasel Ca 180 fm raðhús á þremur hæðum. Bílskýli. Lækjartún — Mos Ca 140 fm einb. á einni hæð ásamt ca 80 fm bílsk. Látraströnd Ca 210 fm gott hús á tveimur hæðum með mögul. á tveimur íb. Lerkihlíð Ca 250 fm. 2 hæðir og ris. Bílsk. + 3 upphituö bílastæði. 5 herb. Hraunbær — endaíb. Ca 135 fm endaíb. á 3. hæö. 4 svefnherb. Ákv. sala. 4ra herb. Kleppsvegur — laus Ca 100 fm á 3. hæð ásamt herb. í risi. Ákv. sala. Laus. Verð 3,4 millj. Ca 60% útb. Lækir Ca 100 fm mjög rúmg. og falleg séríb. i kj., rétt við góð leiksvæöi og verslanir. Parket á gólfum. Arahólar — útsýni Vel umgengin og skipulögð góð 115 fm íb. á 1. hæð. Mikið út- sýni yfir borgina. Ákv. sala. Laus fljótt við góða útb. Engihjalli — útsýni Góð 100 fm íb. á 8. hæð, a-íb. Tvennar sv. Mikið útsýni. Björt og falleg íb. Laus. 3ja herb. Dvergabakki Vönduð og sérl. vel umgengin íb. á 2. hæð. Pvherb. ocj búr innaf eldh. Góð áhv. lán. Akv. sala. Kleppsvegur Ca 90 fm íb. á 2. hæð. Góðar stofur. Þvottah. og geymsla innaf eldh. Ákv. sala. 2ja herb. Kríuhólar 2ja herb. á 7. hæð. Laus. Rofabær Mjög falleg nýstands. ib. eftir nýmóðins línu. íb. er á 1. hæð. Suðursv. Rauðarárstígur Mjög stór og góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Laus fljótt. Eskihlíð Ca 50 fm björt kjíb. SÉRSTAKT TÆKIFÆRI Mjög snyrtil. og vel útb. réttinga- og málningaverkst. í Rvík til sölu eða langtímaleigu með öllum tækjum og búnaði. Húsn. er ca 800 fm. Til greina kæmi að láta góð erlend umboð fyrir verk- færi og ýmisk. efni til bílaviðgerða fylgja. Allar nánari uppl. á skrifst. Ekki í síma. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 HOFUM KAUPENDUR: Rekagrandi Höfum verið beðin um aó útvega 4ra-5 herb. íbúð við Rekagranda eða nágrenni. Traustur kaupandi. Einbhús í Garðabæ eða Kópavogi Höfum traustan kaupanda að ca 200 fm einbhúsi í Garðabæ eða Kópavogi. Raðhús í Kópavogi eða Fossvogi Höfum verið beðin um að útvega gott raðhús eða parhús í Kópavogi eða Fossvogi. Fjársterkur kaupandi. Hús í Seljahverfi Höfum fjársterkan kaupanda að 150-200 fm einbýlis-, par- eða raöhúsi í Seljahverfi. Góðar greiðslur í boði. ^jFASTEIGNA ^ MARKAÐURINN m Óðinsgötu 4, simar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. 685009-685988 2ja herb. ibúðir Frostafold 6. Rvík. 2ja her- bergja íbúðir. 86 fm í lyftuh. Sérþvhús í hverri ib. Afh. tilb. u. trév. í sept. 1987. Teikn. é skrifst. Verð 2480 þús. Kríuhólar. 55 fm íb. á 3. hæö. Nýtt parket. Lítiö áhv. Verö 2 millj. Vesturberg. 65 fm ib. i lyftu- húsi. íb. snýr yfir bæinn. Laus strax. Verð 2,3 millj. Vífllsgata. Kjíb. i þribhúsi. Nýtt gler. Nýl. innr. Samþ. eign. Verö 1850 þús. Reykjavíkurvegur — Rvík. 50 fm kjíb. i tvíbhúsi. Nýtt gler. Vel útlitandi eign. Verö 1,8 millj. Asparfell. Mjög rúmg. ib. á 2. hæð. íb. nær i gegn. Gengiö inn í ib. frá svölum. Afh. 15. sept. Ekkert áhv. Verö 2,6 millj. Framnesvegur. Kjib. i tvíbhúsi. Sérinng. og sérhiti. Mikiö end- urn. íb. Verð 2,3 millj. Seilugrandi. íb. á jaröhæö. Ný glæsil. eign. Verö 2,6 millj. Blómvallagata. Einstakiib. á 1. hæö meö sérinng. Ákv. sala. Asparfell. 65 fm fb. á 1. hæð. Sérlóð. Góðar innr. Ákv. sala. Langholtsvegur. Ósamþ. kjíb. í þokkalegu ástandi. Verö aöeins 1200 þús. 3ja herb. íbúðir Drápuhlíð. 75 fm kjíb. Hús i góöu ástandi. Björt íb. Verö 2,7 millj. Frostafold 6. Aöeins 2 3ja herb. íb. eru óseldar. Afh. tilb. u. tróv. og máln., sameign fullfrág. Teikn. og uppl. á skrifst. Verö 2840 þús. Urðarstígur. ca 70 fm ib. á jaröh. Sér ínng. Laus strax. Engar áhv. veösk. Verð 2,3 millj. Asparfell. 90 fm ib. á 2. hæð i lyftuh. Mikiö útsýni yfir bæinn. Til afh. strax. Hafnarfjörður. 75 fm risib. 1 góöu steinhúsi viö Hraunstíg. Afh. eftir samkomul. Verö 2,4 millj. Hlíðahverfi. 87 fm kjíb. i snyrtil. ástandi. Hús i góöu ástandi. LítiÖ óhv. Afh. ágúst-sept. Smáíbúðahverfi. Neöri hæö i endaraöh., ca 90 fm. Vel umg. ib. Afh. i nóv. Verö 3,1 millj. Miðbærinn. 85-90 tm nýi. ib. (b. er fullbúin á frábærum staö. Aöeins 6 íb. í húsinu. Ákv. sala. Verö 3,7-3,9 millj. 4ra herb. íbúðir Safamýri. 117 fm ib. á efstu hæö. Gott fyrirkomulag. Allt endurn. á baöi og i eldh. Eign í mjög góöu ástandi. Rúmg. bílsk. fylgir. Lítiö áhv. Breiðvangur — Hf. 130 fm endaíb. á 3. hæö. íb. í sérstakl. góöu ástandi. 4 svefnherb. Þvottah. innaf eldhúsi. Verö 4,4 millj. Kópavogur. 120 fm íb. á 2. hæð i þriggja hæöa húsi. Endaíb. Útsýni. Stórar sv. Ákv. sala. VerÖ 4,2 millj. Símatími kl. 1-4 Flúðasel. 116 fm ib. á 3. hæð. Eign í góöu ástandi. Suöursv. Bílskýli. Litiö áhv. Verö 3,7 millj. Vesturberg. 110 fm íb. i góöu ástandi á 3. hæö. Stórar svalir. Gott útsýni. Verö 3,2 millj. Fossvogur. íb. á 2. hæð (mið- hæð). Stórar suöursv. Ný, Ijós teppi. Óskemmdar innr. Engar áhv. veðskuld- ir. Verð 4-4,2 millj. Neðstaleiti. Vönduð ib. á 2. hæð i 6-íb. húsi. Bílskýli. Verö 5,3 millj. Hamrahlíð. 4ra herb. íb., ca 100 fm á jaröhæð. Allt sér. Verö 3,7 millj. Sérhæðir Langholtsvegur. canofm miöhæö í þribhúsi. Um er aö ræöa gott steinhús, yfirfariö þak. Nýl. bílsk. Sérinng. og sérhiti. Æskileg skipti á minni ib. Verö 4,4 millj. Vatnsholt. 160 fm efri hæö í tvíbhúsi. Sérinng. og -hiti. Ný eldhinnr. og tæki, nýtt parket á gólfum. Húsiö er í góöu ástandi. íb. fylgir íbrými á jarö- hæöinni og auk þess fylgir eigninni innb. bílsk. Frábær staösetn. Ákv. sala. Hamrahlíð. Séreign á tveimur hæðum, ca 200 fm. Eignin skiptist í stofur og 5 svefnherb. Tvonnar suö- ursv. Góð eign. Bilsk. Verö 7,5 millj. Raðhús Bakkar — Neðra- Breiðholt. Vel staösett pallaraöhús í góöu ástandi. Arinn í stofu. Góöar innr. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á minni eign en ekki skilyröi. Seljahverfi. 240 fm raöhús á tveimur hæöum meö innb. bilsk. Mjög gott fyrirkomulag. Fullfrág. eign. Æskil. skipti á 150-160 fm sérhæö. Parhús — austurborgin. Ca 300 fm, jaröhæö og 2 hæöir ásamt bilsk. Eignin skiptist í 2 góöar ib. Uppl. á skrifst. Logafold. 200 fm parhús meö 40 fm bílsk. Afh. tilb. u. tróv. og máln. Teikn. á skrifst. Einbýlishús Laugavegur. Eldra einbhús meö góðri eignarlóö. Húsiö er hæö og ris og er í góöu ástandi. Stækkunar- mögul. fyrir hendi. Eignask. hugsanleg. Mosfellssveit. 120 fm hus á einni hæö í góöu ástandi. 38 fm bílsk. Eign í góöu ástandi á fróbærum staö. Góö afg. lóö m. sundlaug. Ákv. sala. Æskil. skipti á minni eign i Mos. Blesugróf. Nýl. einbhús aö grfl. 139 fm. í kj. er tvö herb. og geymslur. Bílskréttur. Hugsanl. eignask. Verö 6 millj. Klyfjasel. Fullb. einbhús, ca 300 fm. Tvöf. innb. bílsk. Góöurfrágangur. Seljahverfi. Hæö og ris í tvibhúsi. Til afh. í fokh. ástandi á hagst. veröi. Ýmislegt ArmÚIÍ. 109fmskrifsthúsn. á2. hæö í nýl. húsi. Til afh. strax. Verö 3 millj. Mjóddin — Breið- holt. Til sölu og afh. nú þegar verslunarrými á jaröh. ca 118 fm auk sameignar og skrifst.- og þjónusturými á 2. hæö ca 540 fm auk sameignar í húsinu nr. 12 við Álfabakka. Húsn. afh. tilb. u. trév. og máln. en sameign fullfrág. og hús aö utan. Nokkur fyrirtæki hafa nú þegar hafiö rekstur i húsinu og framkvæmdir við gerö göngugatna standa yfir. Teikn. og allar frekari uppl. á skrifst. Sólheimar 12, Reykjavík. Hafin er bygg- ing á 4ra hæöa húsi viö Sól- heima. Á jarðhæö er rúmg. 3ja-4ra herb. íb. meö sérinng. Á 1. hæö er 165 fm íb. meö sór- inng. Bílskúr fylgir. Á efstu hæö er 150 fm íb. auk bílsk. (b. afh. tilb. u. tróv. og máln. en húsiö verður fullfrág. aö utan og lóð grófjöfnuö. Teikn. og allar frekari uppl. veittar á fasteignasölunni. Matsölustaður. Pekkt- ur matsölustaöur til sölu af sérstökum ástæöum. Tæki, áhöld og innr. af bestu gerö. Ein- stakt tækifæri. Uppl. á skrifstofu. Innflutnings- og smásöluverslun. Fyrir- tækiö flytur inn byggingavörur og rekur smásöluverslun. Gott leiguhúsn. til staðar. Góöir möguleikar á aukinni veltu. Uppl. aöeins veittar á skrifst. Iðnaðarhúsn. Gott iðn- aöarhúsn. til sölu í Kóp. Mögul. aö skipta húsn. Góö aökoma. Fullfrág. Losun eftir samkomul. Uppl. hjá Kjöreign. Verslun. Góð matvöru- verslun á frábærum stað i Austurborginni. Mlkil og örugg velta. Uppl. á skrifst. Seljahverfi. 150 fm rými á jaröhæö í verslunarsamstæöu. VerÖ aöeins 3 millj. KjöreignVf Armúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölustjóri. 685009 685988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.