Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson !• „Hæ, hæ! Mig langar mikið að vita hvemig áhrif afstaða stjamanna hefur á persónu- leika minn, hvaða starf hæfir mér best og hvaða hæfileika ég hef. Ég er fædd 6.9. 1969 kl. 12.05 að miðnætti í Reykjavík. Kveðja." Svar: Þú hefur Sól í Krabba, Tungl í Hrút, Merkúr í Tvíbura, Venus í Nauti, Mars og Mið- himinn í Bogmanni og Vatnsbera Rísandi. Mótsagnakennt kort Merkin þín eru ólík innbyrðis og táknar það að þú ert frek- ar mótsagnakennd, eða kannski öllu heldur þarft að fara sérstakar leiðir til að finna sjálfa þig. Þú ert ekki dæmigerður Krabbi og þarft því að gera vissar málamiðl- anir. Öryggi Sól í Krabba táknar að þú ert íhaldssöm og varkár í grunneðli þínu og þarft ákveðið öryggi, t.d. hvað varðar heimili og starf. Ven- us í Nauti táknar að þú laðast að jarðbundnu og ör- uggu fólki og vilt að sambönd þín séu varanleg. Þessi merki verða bæði að fá að njóta sín. Lífog hreyfing Tungl í Hrút og Mars í Bog- manni táknar síðan að þú þarft einnig líf og hreyfíngu. Þér hentar því ekki að fest- ast í húsmóðurhlutverki eða vera á annan hátt bundin yfir heimili og fjöiskyldu. Daglegt líf þitt þarf að vera lifandi. Útivera Örugg vinna, t.d. fyrir traust fyrirtæki, sem samt sem áð- ur gefur kost á hreyfingu og einhveijum ferðalögum, pó ekki sé nema innanbæjar getur átt vel við þig. Eða starf sem felur í sér ein- hveija útiveru, t.d. garðyrkju eða annað sem tengist úti- vem og hreyfingu. Fjármál Tungl í öðm húsi og margar plánetur f áttunda húsi getur einnig bent til hæfileika í sambandi við flármálasýslu, s. s. gjaldkerastörf eða við- skipti. Það á við svo framar- lega sem þú getur fundið sh'k störf sem em lífleg og hreyfanleg. Eldfim Það að hafa Sól í Krabba og Tungl í Hrúti táknar að þú ert viðkvæm en samt sem áður ákveðin. Þú átt því til að vera heldur eldfim í skapi. Þar sem Vatnsberi er Rísandi, þ.e. þörf fyrir að vera yfirveguð í framkomu, er hætt við að þú sýnir ekki skap þitt og verðir fyrir vikið ’ólgandi innra með þér. Öruggáhœtta Þegar á heildina er litið má segja að í þér takist á ann- ars vegar varkár og yfirveg- uð hlið, Krabbi, Naut og Vatnsberi, og hins vegar fljótfæmi, óþolinmæði og þörf fyrir líf og hreyfingu, Hrútur, Bogmaður. Hættan þegar slíkt er fyrir hendi er sú að annað er látið ráða, t. d. 5 ár yfir heimili og leiðin- legri vinnu og síðan pprengja: Líf, fjör og ábyrgð- arleysi í eitt/tvö ár. Mála- miðlunin er sú að finna líflegt starf, t.d. fyrir kraftmikið viðskiptafyrirtæki og byggja jafnframt upp gott heimili. Þú þarft að þora að taka áhættu en vera jafnframt varkár. Þér dugar ekki ör- yggið eitt, né heldur §örið. Bæði verða að vinna saman. GARPUR GRETTIR DYRAGLENS FERDINAND © 1987 United Feature Syndicate. Inc. /~x Sfpf) m 0 -4J J irwm// ~~ 2^09 !Í SMAFOLK 50ME PEOPLE 5TAV IM THE 5AME PLACE ALLTHEIR LIVE5 VOURE NOT 60NNA CATCH ME LIVINé HERE FOR.THE REST OFMVLIFE,. Sumt fólk heldur kyrru Ekki ég... þegar ég Þú skalt ekki halda að ég Kanntu illa við þig hér? fyrir á sama stað alla stækka ætla ég að flytja! fari að búa hér það sem Hvar erum við? ævina. eftir er ævinnar ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fjórir spaðar á spil NS er sjálfsagt geim að reyna, en þolir illa slæma legu. En við stýrið var stigahæsta bridskona heims, Jacqui Mitchell, og henni tókst að nýta sér smávægileg mistök austurs til að bæta upp tromp- leguna: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á104 ¥Á93 ♦ 62 ♦ 10762 Vestur í KD10764^|||| ♦ 973 ♦ D4 Austur ♦ DG95 ♦ G8 ♦ DG85 ♦ K98 Suður ♦ K8762 ♦ 5 ♦ ÁK104 ♦ ÁG3 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 3 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Jacqui drap hjartaútspil vest- urs með ás og spilaði tígli í öðrum slag. Áustur freistaðist til að stinga upp gosanum og Jacqui drap á ás. Hún hafði hugsað sér að trompa tvo tígla, en breytti nú um áætlun. Spilaði kóng og ás í trompi, svínaði tíguitíunni og trompaði fjórða tígulinn. Staðan var þá þessi: Norður ♦ - ♦ 93 ♦ - ♦ 10765 Vestur Austur ♦ - ♦ DG VD1076 II ♦ g ♦ - ♦ - ♦ D4 ♦ K98 Suður ♦ 876 ♦ - ♦ - ♦ ÁG3 Spilið var nú nánast upptalið. Vestur hafði sýnt einn spaða og þijá tígla og átti líklega sjölit í hjarta fyrir stökkið í þijú. Og þar af leiðandi aðeins tvö lauf. Jacqui spilaði því lauftíunni úr blindum. Leggi austur á er drepið á ás og smáu laufi spilað. í reyndinni setti austur lítið og vestur fékk á drottningu. Spilaði hjarta, sem Jacqui trompaði, | spilaði austri inn á tromp og fékk tvo síðustu slagina á ÁG I laufi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Moskvu um daginn kom þessi staða upp í B- flokki í viðureign sovézku meistar- anna Belov og Kaidanov, sem hafði svart og átti leik. 25. - Rf3+!, 26. Bxf3 - gxf3, 27. Dxf3 — Dd7! (Hvítur er nú vamarlaus á skálínunni a8—hl auk þess sem riddarinn á a4 stend- ur í uppnámi. Hann reyndi: 28. Ddl - Hxg2+, 29. Kfl - Hxh2, 30. f3 — e5 og hvítur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.