Morgunblaðið - 19.07.1987, Page 42

Morgunblaðið - 19.07.1987, Page 42
F,i veaei íjút, et auoAauMVUja .aiaAJSMUOHOM 42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 i t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MAGNA ÓLAFSDÓTTIR, Hrafnistu (Reykjavik, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 22. júlíkl. 13.30. Anna Hrabec, Joseph Hrabec, Bjarni Bjarnason, Randý Friðriksen, Baldur Bjarnason, Iben Sonne Bjarnason, Bragi Bjarnason, Blrna Ingadóttir, Bára Bjarnason, Elfas Kristjánsson, Alda Bjarnadóttir, Gylfi Hallvarðsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona mín, móðir okkar og dóttir, ÞÓRUNN L. STURLAUGSDÓTTIR, Brekkutanga 16, Mosfellssveit, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. júlí kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennarer bent á Krabbameinsfólag (slands. Fyrir hönd barna okkar og annarra aðstandenda, Bragi Benediktsson, Sturlaugur Jóhannsson, Anna Gfsladóttir. t Eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir, afi og langafi, ÓSKAR VALDIMARSSON, Bogaslóð 14, Höfn, Hornafirði, verðurjarðsunginnfrá Hafnarkirkju, þriðjudaginn 21. júlí kl. 14.00. Maren Júlíusdóttir, Kristrún Óskarsdóttir, Júlia Óskarsdóttir, Jón Helgason, Hrönn Óskarsdóttir, Kristján Þorbergsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför föður okkar, tengdafööur, afa og langafa, EINARS G. BJARNASONAR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 21. júlí kl. 13.30. Steina Einarsdóttir, Lauritz H. Jörgensen, Sigrún Einarsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir, Pálmi Magnússon, Aldis Einarsdóttir, Kaj Fryestan, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KOLBEINN BJÖRNSSON, Melabraut 5, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. júli kl. 1 3 30 Guðmunda Halldórsdóttir, Ævar Halldór Koibeinsson, Sævar Björn Kolbeinsson, Sverrir Kolbeinsson, Arnbjörg Jónsdóttir, Guðjón Steinar Sverrisson. t Faðir okkar, SIGURBJÖRN INGVARSSON frá Þóroddsstöðum í Grfmsnesi, veröur jarðsunginn frá Bústaöakirkju í Reykjavík mánudaginn 20. júlí. Athöfnin hefst kl. 13.30. Katrin, Ellert Birgirog Ingvar. t Útför eiginmanns míns, bróður okkar, fósturföður, tengdaföður og afa, ÞORSTEINS ÞORBJÖRNSSONAR, Sörlaskjóli 18, Reykjavík, ferfram frá Fríkirkjunni i Reykjavík þriðjudaginn 21. júli kl. 15.00. Guðný Jóhannsdóttir, Þórunn Baldvinsdóttir, Jón V. Högnason, Guðný Steinunn Jónsdóttir, Högni Baldvin Jónsson, Björgvin Þorbjörnsson og fjölskylda, Sigurbjörn Þorbjörnsson og fjölskylda. t Faðir okkar og tengdafaðir, EINAR ÞORSTEINSSON, Boðahlein 11, Garöabæ, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. júlí kl. 13.30. Markús Á. Einarsson, Hanna S. Hálfdanardóttir, Elín Einarsdóttir, Þorsteinn L. Hjaltason, Sigrfður H. Einarsdóttir, Aðalsteinn H. Pétursson, Helga Þ. Einarsdóttir, Friðrik A. Þorsteinsson. Þórður Jónsson á Látrum - Kveðja Fæddur 19. júní 1910 Dáinn 12. júlí 1987 Enn er nýtt og stórt skarð fyrir skildi í útvarðasveit íslandsbyggð- ar. Þórður á Látrum er hniginn. Hann var löngu þjóðkunnur maður, eða allt síðan hann hafði öðrum fremur orö fyrir afrekshópi þeirra sveitunga í Rauðasandshreppi, eftir björgunina frækilegu við Látra- bjarg í desember 1947. Hann var í mörgu öðru fyrir- svarsmaður sveitar sinnar og sveitunga. Þó ég vissi það fullvel, fannst mér hvað mest til um Þórð fyrir alhliða þekkingu hans varð- andi atvinnusögu, lifnaðarhætti, mannlíf allt og verkmenningu, beinlínis þjóðmenningu vestustu útkjálkasveitar landsins. Hann var óþreytandi við að fræða um þá hluti, bæði til sjós og lands, ekki síst hættumar og hrikaleikann, auðlegðina og dásemdimar, allt sem snerti fuglalífið í Látrabjargi. Eða þá aðferðimar, skipulagið og sam- lögin við að nytja bjargið, við að sækja sjóinn, svo eitthvað sé nefnt af öllum hinum bráðlifandi fræðum hans. Æði langt var milli okkar Þórðar og fá og stijál tilefni til þess að fínnast og kynnast. Svo gerðist það 1962, má ég segja, að Þórður var skipaður formaður beggja fast- eignamatsnefndanna í Barða- strandasýslu. Ari heitinn sýslumaður Kristinsson kom því til leiðar að ég valdist í fasteignamats- nefnd A-Barð. Að sjálfsögðu undir forystu Þórðar, ásamt Aðalsteini t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORLEIFUR JÓNSSON, loftskeytamaður, Löngufit 10, Garðabæ, verður jarðsungínn frá Garðakirkju, Garðabæ, 21 júlí kl. 13.30. Dagbjört Guðmundsdóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Páll Jónsson, Jón. N. Vilhjemsson, Svava Gunnarsdóttir, Jón. V. Pálsson, Salome Jakobsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÓLAFS ÞÓRÐAR ÞÓRARINSSONAR, Kársnesbraut 111, Kópavogi, Ester Benediktsdóttir, Úlfur Ólafsson, Nanna Ólafsdóttir, Þórhannes Axelsson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Axel Ólafur Þórhannesson, Sigurður Orri Þórhannesson, Guðbjörg Þórararinsdóttir, Valgerður Þórarinsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR HÖLLU ÞORSTEINSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilis Sunnu- lilíðar í Kópavogi fyrir frábæra umönnun. Hrefna Ólafsdóttir, Rúnar Ólafsson, Katla Ólafsdóttir, Kjartan Ólafsson, Sara Ólafsdóttir, barnabörn Guðgeir Sumarliðason, Sigurlfna Konráðsdóttir, Ástvaldur Eirfksson, Svava Jóhannsdóttir, Gústaf Ágústsson barnabarnabörn. og LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 681960 Aðalsteinssyni í Hvallátrum í Flat- eyjarhreppi. Þarna varð vettvangur okkar kynna. Þau urðu mér eftir- minnileg á allan hátt. Ég er forsjón- inni þakklátur fyrir þau. Þar að átti Þórður mikinn hlut og góðan. Þegar Ari valdi mig árið 1962, var hægt að forsvara það þá, þó orðið væri vart við heilsubrest. Þegar hinn opinberi seinagangur kom matinu loksins í gang sumarið 1965, hafði fötlun mín hins vegar ágerst til mikilla muna. Hún færð- ist jafnt og þétt í aukana. Einkum var svo komið 1969, þegar loks átti að koma að því að reka smiðs- höggið á matið, að ég átti orðið bágt með að skrifa. Ég bauðst til að víkja úr sæti, svo þeir Þórður og Aðalsteinn gætu fengið heil- brigðan samverkamann og ófatlað- an. Þeir tóku það ekki í mál. Við það er ekki komandi. Þetta er sá vitnisburður um drenglund Þórðar, sem mér var bæði ljúft og skylt að leggja fram til minningar um hann. Þannig komu störf Þórðar mér fyrir sjónir, að hann væri gætinn, réttsýnn og samviskusamur. Laginn verkstjóri, lipur samverkamaður. Svo ákjósanlegt sem það var í hvívetna, fannst mér enn meira vert um hve vel hann sagði frá, hversu samgróinn hann var þeirri rótföstu en sérstæðu menningu sem hann var vaxinn úr. Það finnst mér hafa verið skaði, að aldrei varð af að sækja Þórð heim, heyra hvernig hann sagði deili á staðháttum í heimahögum, heyra og sjá atburðina stíga þar fram úr rökkri sögunpar á réttum vettvangi. Hitt verður því að duga, sem hann miðlaði okkur á ferðun- um, eða lét í té þegar við höfðum samastað hjá Önnu og Aðalsteini í Hvallátrum á Breiðafirði. Óbætanlegast er þó ef fátt eitt er til eftir hann skrifað af þeim vettvangi. Það litla sem frá hans hendi kom og var lesið í útvarpi, er því til sönnunar. Það er næsta fátæklegt að kveðja með orðum einum. Orðum sem varpað er út í tómið eftir að si kvaddi er horfinn allrar veraldar veg. Þau verða samt að duga. Mér var vel til Þórðar á Látrum. Mér var einstaklega hlýtt til Þórðar á Látrum. Það var þægilegt að skrif- ast á við hann. Það var notalegt að heyra í honum í síma. Það er gott að minnast kynnanna við góð- an dreng. Játvarður Jökull Júlíusson Blómmtofa Friófinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavfk. Sími 31099 Opið öll kvöid tll kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.