Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JULI 19897 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Stofnun í miðbænum vill ráða ritara til starfa sem fyrst. Jafnt kemur til greina aðili með eða án starfsreynslu. Nánari upplýsingar og umsóknir veittar á skrifstofu okkar. ClJÐNT ÍÓNSSON RADCIÓF RAPN I NuARhl^N LISJ A T'JNGOTU 5, 101 REYKJAVIK POSTHOLF 693 SIMl 621322 Verzlunarskóli íslands Ofanleiti 1 Stærðfræðikennari Kennari óskast til að kenna stærðfræði næsta skólaár. Til greina kemur að ráða í fulla stöðu eða hlutastarf Umsóknir skal senda skólastjóra fyrir 1. ágúst nk. Verziunarskóii ísiands. Grunnskólann á ísafirði vantar kennara í eftirtaldar stöður: Almenna bekkjarkennslu — smíðar — sér- kennslu — tungumál — íþróttir — heimilis- fræði — tónmennt. Þú getur komið til ísafjarðar þér að kostnað- arlausu, því flutningskostnaður er greiddur fyrir þig. Þú færð leigða íbúð langt undir markaðsverði. Eigirðu börn er aðstoðað við að fá gæslu fyrir þau. Kennarahópurinn er áhugasamur og jákvæður og skólahúsnæðið er í uppbyggingu. Það bendir því margt til framfara í skólamálum á ísafirði á næstu árum. Hvers vegna ekki að kanna möguleik- ana? Hringdu og fáðu nánari upplýsingar hjá Jóni Baldvini Hannessyni, skólastjóra, vinnu- sími 3044, heimasími 4294 eða Birni Teits- syni, varaformanni skólanefndar, vinnusími 3599, heimasími 4119. REYKJKJÍKURBORG Acuc&tvi Stödux Fóstrur óskast á eftirtalin heimili: Dagheimil- ið Bakkaborg, dagh./leiksk. Grandaborg, leiksk. Hólaborg og Hlíðarborg. Upplýsingar gefa umsjónarfóstrur í síma 27277 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Bókhaldsstarf Höfum verið beðnir um að útvega einum af viðskiptavinum okkar starfskraft til bókhalds- starfa. Um er að ræða tölvufært fjárhags- og viðskiptamannabókhald. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og þarf að hefja störf fljótlega. Upplýsingar veitir Björn Ó. Björgvinsson á skrifstofu okkar næstu daga milli kl. 10 og 12 f.h. (ekki í síma). AÐALENDURSKOÐUN LAgmuU (, 1M FUykW IM M1145 ■ HIOO RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN Símavarsla — 50 % starf Einn af viðskiptavinum Ráðgarðs óskar eftir að ráða starfsmann til símavörslu. Fyrirtæk- ið er umsvifamikið á sviði verklegra fram- kvæmda og vel staðsett í Reykjavík. Vinnuaðstaða er góð. Vinnutími er seinni hluta dags. Æskilegt er að viðkomandi kunni dálítið í ensku og einu Norðurlandamáli. Skriflegar umsóknir sendist ráðningarmiðlun Ráðgarðs, Nóatúni 17, fyrir 24. júlí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. RÁEJGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDCJJÖF NÓATÚNI 17, 105 RHYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Við erum að endurskipuleggja, breyta og vonandi bæta, á Sjúkrahúsi Akraness. Okkur vantar áhugasamt fagfólk til starfa á lyflæknisdeild, hjúkrunar- og endurhæfingardeild, handlæknisdeild, kvensjúkdóma- og fæðingadeild. Vilja ekki einhverjir breyta til? Kynnið ykkur málin, það kostar ekkert. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lister, hjúkrunarforstjóri, sími 93-2311. Smiðir Einn til tveir smiðir óskast til starfa til lengri eða skemmri tíma. Góð verkefni. Hafið samband í síma 77750 eða 671475. Sérsmíði fi/f sftímmuveaur 14 Simi 77750 Útvarpsstöðin Stjarnan vex og dafnar. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Símavarsla Um er að ræða tvær stöður, fullt starf og hluta- starf. Sölumenn í auglýsingadeild Reynsla í solumennsku nauðsynleg. Þekking á auglýsingamarkaðinum æskileg. Umsækjendur verða að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknum ber að skila á skrifstofu okkar fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 30. júlí nk. á eyðublöðum sem þar fást. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hljóðvarp h.f. Sigtúni 7 105 Reykjavík Starfsfólk Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk við afgreiðslu og í sal. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00 og í síma 33272. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI H jú kru narf ræði ngar Sjúkrahúsið óskar að ráða í eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga: 1. Hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða afleys- ingastarf til 10 mánaða. 2. Hjúkrunarfræðing til afleysinga eða í fasta stöðu. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Garðabær Skrifstofumaður Á skrifstofu Garðabæjar er laust starf skrif- stofumanns, sem annast símavörslu fyrir skrifstofu og tæknideild, umsjón með mót- töku og skráningu pósts og almenn skrif- stofustörf s.s. vegna manntals o.fl. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf skal skila á bæjarskrif- stofu Garðabæjar fyrir 1. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 42311. Bæjarritarinn í Garðabæ. Öryggisvarsla Maður eða kona, 25-40 ára, óskast til starfa við eftirlit og öryggisgæslu. Leitað er að dugmiklum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt og hefur sjálfsaga til að vinna eft- ir ákveðnum starfsreglum. Bílpróf og hreint sakavottorð nauðsynlegt. Vaktavinna, góð laun fyrir hæfan starfsmann. Svar er greini aldur, menntun og starfs- reynslu sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Ábyrgðarstarf — 5087“. FPOGJÖF OG FADNINGAR Viltu komast til USA? Góð bandarísk fjölskylda búsett í Minnesota óskar eftir au pair í allt að eitt ár. Tvö ung- börn á heimilinu. Æskilegur aldur 18 ára eða eldri. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.