Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 Sérhæð í Hafnarflrði Höfum fengið til sölu ca 140 fm vandaða neðri sérhæð. 4 svefnherb., sjónvarpshol, rúmgóðarstofur, þvhús inn af eldhúsi. Vönduð eign. Verð 5 millj. Skipti á 3ja her- bergja íbúð í Norðurbæ koma til greina. ^lFASTEIGNA FF rHJ MARKAÐURINN I I ódm*gatu 4, símar 11540 — 21700. Jón Goftmundss. sölustj. Lbó E. Löve löflfr.. Ótafur Stef ánss. viöskiptafr. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 5860 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Opið ki. 1-3 í dag Seljendur athugið! Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá vegna mikillar sölu Boðagrandi — 2ja Stórglæsil. íb. á 7. haað. Parket á gólf- um. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Akv. sala. Háaleitisbraut — 2ja Mjög snotur ib. á 2. hæð í enda. Glæsil. útsýni. Bflskréttur. Fróbær staðsetn. Skeggjagata — 2ja Mjög góð kjíb. í fjórb. Sérinng. Mikiö endurnýjuö. Framnesvegur — 2ja Mjög gó6 kjíb. i tvib. Nýt. innr. Vesturberg — 2ja Mjög góð fb. á 1. hæó í fjölbhúsi. Þvottahús á hæðinni. Ákv. sala. Lindargata — 3ja Mjög góð risib. Sórinng. Nýtt eldhús. Góðar svalir. Gott útsýni. Rauðarárstígur — 3ja Mjög góð íb. á 1. hæð. Utið áhv. Grettisgata — 3ja Mjög góð íb. á 2. hæð í þribýli. Auka- herb. í kj. fylgir. Ákv. sala. Gunnarsbraut — 3ja Glæsil. rúmg. íb. á 2. hæö í þribýii. Hæðin er öll endurn. Falleg sameign. Nýstandsett lóð. Nýtt þak. Ákv. bein sala. Ránargata — 3ja Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Sólheimar — 3ja Mjög góð 3ja herb. íb. ó 1. hæð í sex- býii. Stór og góð stofa. Góð staösetn. Laus strax. Vesturberg — 3ja Stórglæsil. 3ja herb. ib. á efstu hæð i blokk. Akv. sala. Fallegt og gott útsýni. Laugavegur — 3ja Mjög góð og endurn. ib. á hæð vel stað- sett við Laugaveg. Ekkert áhv. írabakki — 4ra Vorum að fá I sölu góða ca 100 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð með aukaherb. i kj. Gott útsýni. Tvennar svalir. Sérþvhús. Hrísateigur — 4ra Glæsil. risíb. i þrib. (b. er öll endurn. Góðar sv. Falleg lóð. Utið áhv. Nýbýlavegur — 4ra-5 Vorum að fá i sölu glæsil. ca 140 fm rísib. við Nýbýlaveg. Skiptist m.a. i 3 stór herb., mjög stóra stofu, rúmg. eldh. m. borðkrók. Parket á gólfum. Frábært útsýni. Bilskráttur. Ásgarður — 5 herb. Falleg fb. á 3. hæð. Skiptist m.a. I 4 góð herb., atóra stofu, stórt og nýtt eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. Aukaherb. I kj. Rúmg. bílsk. Suðursv. Glæsil. útsýni. Engihjalli — 5 herb. Glæsil. endafb. á 2. hæð I tveggja hæða fjölbhúsi. Skiptist m.a. i 3-4 svefnherb., góða stofu, eldh. og bað. Suðursv. Fráb. útsýni. Felismúlí — 6 herb. Vorum að fá í sölu glæsil. endaib. á 3. hæð. Skiptist m.a. i 4 svafnherb.. bað á sérgangi, slórt stofu, skála, vinnu- herb. og rúmg. eidh. Glæsii. útsýni. Hrísateigur — sérhæð Glæsil. ca 90 fm hæð auk bílsk. i þrib. Hæðin ar öll endurn. fbherb. í kj. fylgir. Fráb. lóð. Utið áhv. Framnesvegur — parhús Mjög gott ca 130 fm parhús á þremur hæðum. Snyrtll. eign. Ákv. sala. Sæviðarsund — sérhæð Vorum að fá í sölu ca 140 fm glæsil. efri hæð auk turnherb. og rúmg. bflsk. Hæðin er búin björ vönduöum Alno- innr. og skiptist m.a. í 3-4 svefnherb., tvær saml. stofur, fallegt baðherb., eld- hús og þv. innaf. Laust mjög fljótl. Lítið áhv. Engjasel — raðhús Mjög vandaö og skemmtil. raöhús á tveimur hæðum ásamt bílskýfi. Húsiö skiptist m.a. í 5 svefnherb., flísal. baö og gestasnyrtingu, 2 stofur. Tvennar svalir. Mögul. á aö taka ca 2ja-4ra herb. ib. uppí kaupverö. Laugavegur — heil húseign Vorum aö fá í sölu heila húseign á þrem- ur hæöum viö Laugaveg með þremur íb. Gólfflötur hússins er ca 90 fm. Ekkr ert áhv. Nýtt gler. Húsiö er nýstandsett aö utan. Þingás — einbýli 150 fm einbhús á einni hæö ásamt sökklum f. bílsk. Skiptist m.a. í 4 svefn- herb. og tvær stofur. Ekki alveg fullfrág. Efstasund — einbýli Stórglæsil. og mjög vandaö nýtt ca 300 fm einb. að mestu fullfrág. Byggróttur fyrir 60 fm gróöurskála. Arnartangi — einbýli Glæsil. ca 150 fm einnar hæöar stein- hús í Mos. ásamt innb. tvöf. bílsk. Parket á gólfum. Fallegar innr. Mögul. á 40% útb. Hagaland — einbýli Glæsil. ca 140 fm einnar hæöar einb. í Mos. auk ca 30 fm bflsk. Húsiö er allt hiö vandaöasta og aö mestu fullfróg. Stór og falleg ræktuö eignarióö. Mög- ul. að taka 3ja-4ra herb. fb. i Rvík uppí kaupverö. Hesthamrar — einb. Ca 150 fm ó einni hæö auk bílsk. Fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Atvhúsn. og fyrirt. Til leigu 1000 fm iðnhúsn. á góðum stað i Ár- túnsholti. Góðar innkeyrslud.. mikil lofth., langur leigusamn. Bíldshöfði Mjög gott iönaóar- og skrifsthúsn., samtals um 300 fm á tveimur hæðum. Fullfrág. Bókabúð i Austurbæ Vel staösett bókaverslun i eigin hús- næði í fullum rekstri. Góð velta. Selst með eða án húsnæðis. Hárgreiðsiustofa Mjög gott fyrirtækl, staðsett í Vestur- bænum. Hagstætt verð. Söluturn í Austurbænum Mjög góöur söluturn vel staösettur í Reykjavík. Nónari uppl. á skrifst. Sumarbústaður við Laugarvatn Mjög fallegur nýr stór bústaöur á hálf- um hektara eignarlands. Til afh. strax. Sumarbústaðarland í Grímsnesi m Benedikt Sigurbjömsson, lögg. rasteignasali, Agnar Agnarss. viAskfr., Arnar SigurAsson, Haraldur Amgrfmsson. HEIMAVISTARSKÓLI í DANMÖRKU SPENNANDI SKÓLAÁR FYRIR UNGT FÓLK ★ Þemakennsla á menntaskólastigi í tungumálum, stærðfræði, samfélagsfræði, sálfræði, rafmagnsfræði, tölvufræði, tónlist, söng og leiklist. ★ Helmingurinn af kennslunni er bóklegur, hinn verklegur. ★ 14 daga námsferðir til Tyrklands, Evrópu eða Bandaríkjanna. ★ Margvislegt tómstundastarf - iþróttahús, baðströnd, tónlist, Ijósmyndun, teikning. ★ Skólinn er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-18 ára. ★ Þú ert velkomin/n í heimsókn i eina eða tvær vikur - nú eða seinna. ★ Hringdu strax í 0945/2/995544 eða 5/693839. DEN JNTERNATIONALE EFTERSKOLE, DK-7130 JULESMINDE. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 slmi 26555 Hraunbær Ca 60 fm stórgl. íb. á jarðhæð. íb. er öll parketlögð. Björt og skemmtil. Verð 2,4 millj. 4-5 herb. Ljósheimar Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. Nánari uppl. á skrifst. Skerjafjörður Einstakt einbýli með sál, kj., hæð og ris (timbur). Á 1. hæð eru stofur, eldhús og hol. Á efri hæð eru 4 svefnherb. ásamt baðherb. með suðursv. Stór- kostl. útsýni. í kjallara eru 2 herb. ásamt geymslum og þvottahúsi. 30 fm bílsk. Einstök Vesturbær Stórglæsil. ca 112 fm íb. á 2. hæð i sambýli. Einstakl. smekk- legar og vandaðar innr. Eitt svefnherb. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. Stóragerði Ca 110 fm íb. á 4. hæð ásamt bflsk. Suðursv. íb. er laus. Verð 4,2 millj. i Kópavogi. Húsið er 550 fm að grfl. Tvær hæðir. Auk þess eru 55 fm pallar I báöum endum. Heildarflatarmál 1320 fm. Stór- ar innkeyrsluhurðir. Húsið selst í heilu lagi eða I hlutum. Nánari uppl. á skrifst. Sjávarlóð Sjávarlóö i Kópavogi. Mjög góð staðsetning. Verð 1500 þús. Nýlenduvöruverslun ásamt söluturn ÓtafurÖmheimasími 667177,1 Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Bretiand: Atvinnu- leysi minnkar London, Reuter. TALA atvinnulausra Breta lækk- aði í juní tólfta mánuðinn i röð og er nú 2,9 milljónir, samkvæmt opinberum tölum sem birtar voru í fyrradag. Fækkunin í síðasta mánuði nam um 81.000 manns og þykir góðar fréttir fyrir Margréti Thatcher, for- sætisráðherra Breta, sem iofaði því fyrir þingkosningarnar, sem nú eru nýafstaðnar, að hleypa krafti í bar- áttuna gegn atvinnuleysi. 10,5% vinnufærra Breta eru nú atvinnu- lausir, miðað við 11,5% á sama tíma í fyrra. „Atvinnuleysið minnkar og fram- leiðslan eykst einnig," sagði at- vinnumálaráðherrann Norman Fowler í sjónvarpsviðtali í gær. „Efnahagurinn er traustur og ef við reiknum með að hann verði það áfram getum við búist við að at- vinnuleysið minnki enn.“ Fowler sagði að atvinnuleysi hefði minnkað hraðar í Bretlandi en nokkru öðru iðnvæddu ríki. Atvinnumálaráðuneytið sagði að ein milljón nýrra starfa hefði verið sköpuð á síðustu §órum árum, þar af hefðu konur fengið 750.000. Moskva: Ottast vax- andi þjóð- ernishyggju Moskvu, Reuter. SOVÉSKI kommúnistaflokkur- inn hefur skorað á ráðamenn í sovétlýðveldunum 15 að herða róðurinn gegn þjóðernishyggju og helst að uppræta hana með öllu. Kemur þetta fram í ályktun, sem miðstjórn kommúnistaflokksins gerði um mennta- og menningar- mál í Mið-Asíulýðveldunum, en tekið var fram, að hún ætti við um öll lýðveldin. Var ályktunin birt í flokksmálgagninu Prövdu. Óeirðirnar, sem urðu í Alma-Ata, höfuðborg Kazakstan, þegar Rússi var skipaður formaður flokksins í stað þarlends manns, eru nýjasta dæmið um vaxandi þjóðernishyggju í sovétlýðveldunum. Létust þá tveir menn og um 200 slösuðust. Ungur námsmaður var síðar dæmdur til dauða fyrir að verða starfsmanni sovéska sjónvarpsins að bana. Komið hefur til mótmæla og átaka í fleiri sovétlýðveldum að undanfömu, t.d. í Lettlandi, Moldavíu og Kirigisistan, og verður þar eins og víðar vart vaxandi and- úðar á yfirdrottnun Rússa og rússneskrar menningar. AS E A Cylinda þvottavélar*sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeöferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3%. JFDniX HAT UNI 6A SlMI (91 )2442Q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.