Morgunblaðið - 19.07.1987, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.07.1987, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 Sérhæð í Hafnarflrði Höfum fengið til sölu ca 140 fm vandaða neðri sérhæð. 4 svefnherb., sjónvarpshol, rúmgóðarstofur, þvhús inn af eldhúsi. Vönduð eign. Verð 5 millj. Skipti á 3ja her- bergja íbúð í Norðurbæ koma til greina. ^lFASTEIGNA FF rHJ MARKAÐURINN I I ódm*gatu 4, símar 11540 — 21700. Jón Goftmundss. sölustj. Lbó E. Löve löflfr.. Ótafur Stef ánss. viöskiptafr. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 5860 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Opið ki. 1-3 í dag Seljendur athugið! Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá vegna mikillar sölu Boðagrandi — 2ja Stórglæsil. íb. á 7. haað. Parket á gólf- um. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Akv. sala. Háaleitisbraut — 2ja Mjög snotur ib. á 2. hæð í enda. Glæsil. útsýni. Bflskréttur. Fróbær staðsetn. Skeggjagata — 2ja Mjög góð kjíb. í fjórb. Sérinng. Mikiö endurnýjuö. Framnesvegur — 2ja Mjög gó6 kjíb. i tvib. Nýt. innr. Vesturberg — 2ja Mjög góð fb. á 1. hæó í fjölbhúsi. Þvottahús á hæðinni. Ákv. sala. Lindargata — 3ja Mjög góð risib. Sórinng. Nýtt eldhús. Góðar svalir. Gott útsýni. Rauðarárstígur — 3ja Mjög góð íb. á 1. hæð. Utið áhv. Grettisgata — 3ja Mjög góð íb. á 2. hæð í þribýli. Auka- herb. í kj. fylgir. Ákv. sala. Gunnarsbraut — 3ja Glæsil. rúmg. íb. á 2. hæö í þribýii. Hæðin er öll endurn. Falleg sameign. Nýstandsett lóð. Nýtt þak. Ákv. bein sala. Ránargata — 3ja Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Sólheimar — 3ja Mjög góð 3ja herb. íb. ó 1. hæð í sex- býii. Stór og góð stofa. Góð staösetn. Laus strax. Vesturberg — 3ja Stórglæsil. 3ja herb. ib. á efstu hæð i blokk. Akv. sala. Fallegt og gott útsýni. Laugavegur — 3ja Mjög góð og endurn. ib. á hæð vel stað- sett við Laugaveg. Ekkert áhv. írabakki — 4ra Vorum að fá I sölu góða ca 100 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð með aukaherb. i kj. Gott útsýni. Tvennar svalir. Sérþvhús. Hrísateigur — 4ra Glæsil. risíb. i þrib. (b. er öll endurn. Góðar sv. Falleg lóð. Utið áhv. Nýbýlavegur — 4ra-5 Vorum að fá i sölu glæsil. ca 140 fm rísib. við Nýbýlaveg. Skiptist m.a. i 3 stór herb., mjög stóra stofu, rúmg. eldh. m. borðkrók. Parket á gólfum. Frábært útsýni. Bilskráttur. Ásgarður — 5 herb. Falleg fb. á 3. hæð. Skiptist m.a. I 4 góð herb., atóra stofu, stórt og nýtt eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. Aukaherb. I kj. Rúmg. bílsk. Suðursv. Glæsil. útsýni. Engihjalli — 5 herb. Glæsil. endafb. á 2. hæð I tveggja hæða fjölbhúsi. Skiptist m.a. i 3-4 svefnherb., góða stofu, eldh. og bað. Suðursv. Fráb. útsýni. Felismúlí — 6 herb. Vorum að fá í sölu glæsil. endaib. á 3. hæð. Skiptist m.a. i 4 svafnherb.. bað á sérgangi, slórt stofu, skála, vinnu- herb. og rúmg. eidh. Glæsii. útsýni. Hrísateigur — sérhæð Glæsil. ca 90 fm hæð auk bílsk. i þrib. Hæðin ar öll endurn. fbherb. í kj. fylgir. Fráb. lóð. Utið áhv. Framnesvegur — parhús Mjög gott ca 130 fm parhús á þremur hæðum. Snyrtll. eign. Ákv. sala. Sæviðarsund — sérhæð Vorum að fá í sölu ca 140 fm glæsil. efri hæð auk turnherb. og rúmg. bflsk. Hæðin er búin björ vönduöum Alno- innr. og skiptist m.a. í 3-4 svefnherb., tvær saml. stofur, fallegt baðherb., eld- hús og þv. innaf. Laust mjög fljótl. Lítið áhv. Engjasel — raðhús Mjög vandaö og skemmtil. raöhús á tveimur hæðum ásamt bílskýfi. Húsiö skiptist m.a. í 5 svefnherb., flísal. baö og gestasnyrtingu, 2 stofur. Tvennar svalir. Mögul. á aö taka ca 2ja-4ra herb. ib. uppí kaupverö. Laugavegur — heil húseign Vorum aö fá í sölu heila húseign á þrem- ur hæöum viö Laugaveg með þremur íb. Gólfflötur hússins er ca 90 fm. Ekkr ert áhv. Nýtt gler. Húsiö er nýstandsett aö utan. Þingás — einbýli 150 fm einbhús á einni hæö ásamt sökklum f. bílsk. Skiptist m.a. í 4 svefn- herb. og tvær stofur. Ekki alveg fullfrág. Efstasund — einbýli Stórglæsil. og mjög vandaö nýtt ca 300 fm einb. að mestu fullfrág. Byggróttur fyrir 60 fm gróöurskála. Arnartangi — einbýli Glæsil. ca 150 fm einnar hæöar stein- hús í Mos. ásamt innb. tvöf. bílsk. Parket á gólfum. Fallegar innr. Mögul. á 40% útb. Hagaland — einbýli Glæsil. ca 140 fm einnar hæöar einb. í Mos. auk ca 30 fm bflsk. Húsiö er allt hiö vandaöasta og aö mestu fullfróg. Stór og falleg ræktuö eignarióö. Mög- ul. að taka 3ja-4ra herb. fb. i Rvík uppí kaupverö. Hesthamrar — einb. Ca 150 fm ó einni hæö auk bílsk. Fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Atvhúsn. og fyrirt. Til leigu 1000 fm iðnhúsn. á góðum stað i Ár- túnsholti. Góðar innkeyrslud.. mikil lofth., langur leigusamn. Bíldshöfði Mjög gott iönaóar- og skrifsthúsn., samtals um 300 fm á tveimur hæðum. Fullfrág. Bókabúð i Austurbæ Vel staösett bókaverslun i eigin hús- næði í fullum rekstri. Góð velta. Selst með eða án húsnæðis. Hárgreiðsiustofa Mjög gott fyrirtækl, staðsett í Vestur- bænum. Hagstætt verð. Söluturn í Austurbænum Mjög góöur söluturn vel staösettur í Reykjavík. Nónari uppl. á skrifst. Sumarbústaður við Laugarvatn Mjög fallegur nýr stór bústaöur á hálf- um hektara eignarlands. Til afh. strax. Sumarbústaðarland í Grímsnesi m Benedikt Sigurbjömsson, lögg. rasteignasali, Agnar Agnarss. viAskfr., Arnar SigurAsson, Haraldur Amgrfmsson. HEIMAVISTARSKÓLI í DANMÖRKU SPENNANDI SKÓLAÁR FYRIR UNGT FÓLK ★ Þemakennsla á menntaskólastigi í tungumálum, stærðfræði, samfélagsfræði, sálfræði, rafmagnsfræði, tölvufræði, tónlist, söng og leiklist. ★ Helmingurinn af kennslunni er bóklegur, hinn verklegur. ★ 14 daga námsferðir til Tyrklands, Evrópu eða Bandaríkjanna. ★ Margvislegt tómstundastarf - iþróttahús, baðströnd, tónlist, Ijósmyndun, teikning. ★ Skólinn er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-18 ára. ★ Þú ert velkomin/n í heimsókn i eina eða tvær vikur - nú eða seinna. ★ Hringdu strax í 0945/2/995544 eða 5/693839. DEN JNTERNATIONALE EFTERSKOLE, DK-7130 JULESMINDE. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 slmi 26555 Hraunbær Ca 60 fm stórgl. íb. á jarðhæð. íb. er öll parketlögð. Björt og skemmtil. Verð 2,4 millj. 4-5 herb. Ljósheimar Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. Nánari uppl. á skrifst. Skerjafjörður Einstakt einbýli með sál, kj., hæð og ris (timbur). Á 1. hæð eru stofur, eldhús og hol. Á efri hæð eru 4 svefnherb. ásamt baðherb. með suðursv. Stór- kostl. útsýni. í kjallara eru 2 herb. ásamt geymslum og þvottahúsi. 30 fm bílsk. Einstök Vesturbær Stórglæsil. ca 112 fm íb. á 2. hæð i sambýli. Einstakl. smekk- legar og vandaðar innr. Eitt svefnherb. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. Stóragerði Ca 110 fm íb. á 4. hæð ásamt bflsk. Suðursv. íb. er laus. Verð 4,2 millj. i Kópavogi. Húsið er 550 fm að grfl. Tvær hæðir. Auk þess eru 55 fm pallar I báöum endum. Heildarflatarmál 1320 fm. Stór- ar innkeyrsluhurðir. Húsið selst í heilu lagi eða I hlutum. Nánari uppl. á skrifst. Sjávarlóð Sjávarlóö i Kópavogi. Mjög góð staðsetning. Verð 1500 þús. Nýlenduvöruverslun ásamt söluturn ÓtafurÖmheimasími 667177,1 Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Bretiand: Atvinnu- leysi minnkar London, Reuter. TALA atvinnulausra Breta lækk- aði í juní tólfta mánuðinn i röð og er nú 2,9 milljónir, samkvæmt opinberum tölum sem birtar voru í fyrradag. Fækkunin í síðasta mánuði nam um 81.000 manns og þykir góðar fréttir fyrir Margréti Thatcher, for- sætisráðherra Breta, sem iofaði því fyrir þingkosningarnar, sem nú eru nýafstaðnar, að hleypa krafti í bar- áttuna gegn atvinnuleysi. 10,5% vinnufærra Breta eru nú atvinnu- lausir, miðað við 11,5% á sama tíma í fyrra. „Atvinnuleysið minnkar og fram- leiðslan eykst einnig," sagði at- vinnumálaráðherrann Norman Fowler í sjónvarpsviðtali í gær. „Efnahagurinn er traustur og ef við reiknum með að hann verði það áfram getum við búist við að at- vinnuleysið minnki enn.“ Fowler sagði að atvinnuleysi hefði minnkað hraðar í Bretlandi en nokkru öðru iðnvæddu ríki. Atvinnumálaráðuneytið sagði að ein milljón nýrra starfa hefði verið sköpuð á síðustu §órum árum, þar af hefðu konur fengið 750.000. Moskva: Ottast vax- andi þjóð- ernishyggju Moskvu, Reuter. SOVÉSKI kommúnistaflokkur- inn hefur skorað á ráðamenn í sovétlýðveldunum 15 að herða róðurinn gegn þjóðernishyggju og helst að uppræta hana með öllu. Kemur þetta fram í ályktun, sem miðstjórn kommúnistaflokksins gerði um mennta- og menningar- mál í Mið-Asíulýðveldunum, en tekið var fram, að hún ætti við um öll lýðveldin. Var ályktunin birt í flokksmálgagninu Prövdu. Óeirðirnar, sem urðu í Alma-Ata, höfuðborg Kazakstan, þegar Rússi var skipaður formaður flokksins í stað þarlends manns, eru nýjasta dæmið um vaxandi þjóðernishyggju í sovétlýðveldunum. Létust þá tveir menn og um 200 slösuðust. Ungur námsmaður var síðar dæmdur til dauða fyrir að verða starfsmanni sovéska sjónvarpsins að bana. Komið hefur til mótmæla og átaka í fleiri sovétlýðveldum að undanfömu, t.d. í Lettlandi, Moldavíu og Kirigisistan, og verður þar eins og víðar vart vaxandi and- úðar á yfirdrottnun Rússa og rússneskrar menningar. AS E A Cylinda þvottavélar*sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeöferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3%. JFDniX HAT UNI 6A SlMI (91 )2442Q

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.