Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ustaoset
Hoyfjellshotel
í Noregi óskar eftir kokk.
Upplýsingar hjá yfirmatráðsmanni í síma
9047-67 87161.
Sjúkrahús
Skagfirðinga
Sauðárkróki
óskar eftir að ráða:
- Ljósmóður frá 15. september ’87.
- Hjúkrunarfræðinga frá 1. september.
- Læknaritara, hálft starf, frá 15. september.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum
og í síma 95-5270.
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Fáskrúðs-
fjarðar nk. skólaár. Meðal kennslugreina:
Enska, íslenska, íþróttir og kennsla yngri
barna. Húsaleigu- og flutningsstyrkur.
Upplýsingar veita skólastjóri, sími 97-5159
og formaður skólanefndar, sími 97-5110.
Skóianefnd.
Ritari
á lögmannsstofu
Lögmannsstofa í miðborg Reykjavíkur óskar
að ráða ritara í fullt starf frá 1. sept. eða
1. okt. nk.
Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsing-
um um fyrri störf, sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 24. júlí merktar: „A — 4521“.
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
Kjötiðnaðarnemar
Viljum ráða áhugasama kjötiðnaðarnema í
kjötvinnslu okkar, Öndvegi. Frábær vinnuað-
staða og miklir framtíðarmöguleikar.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 22110 á milli kl. 10.00-12.00 og 15.00-
16.00, eða komið á skrifstofu KRON,
Laugavegi 91, 4. hæð.
Félagasamtök
óska eftir að ráða starfskraft í fullt starf.
Starfið felst í tölvuunnu bókhaldi, innheimt-
um og ýmsum skrifstofustörfum.
Skilyrði: Góð kunnátta í bókhaldi.
Umsóknir merktar: „Félagasamtök" sendist
í pósthólf 8195 fyrir 23. júlí.
Alhliða
skrifstofustarf
Fyrirtækið er heildverslun í Múlahverfi.
Starfssvið: Færsla tölvubókhalds, afstemm-
ingar, innheimta, launaútreikningar, útrétt-
ingar og annað tilfallandi.
Við leitum að sjálfstæðum starfsmanni, konu
eða karli, með reynslu af ofangreindum störf-
um. Laust 1. ágúst. Góð laun fyrir vanan
starfsmann.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júlí nk.
merktar: „Alhliða — 1543“.
Ritari
auglýsingastofa
Vaxandi auglýsingastofa í Austurbænum
vill ráða ungan og hressan starfskraft til al-
mennra skrifstofustarfa sem fyrst.
Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu okkar.
GudniTónsson
RÁOCJÓF & RÁÐN I NCARÞJÚN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322
Gula bókin
óskar eftir sölumanni
Starfið felst í því að kynna fyrirtækjum og
stofnunum kosti Gulu bókarinnar og afla
skráninga í hana.
Gula bókin er viðskipta- og þjónustuskrá,
ásamt fullkomnum götukortum af þéttbýlis-
stöðum á suð-vesturlandi og Akureyri. Gula
bókin kemur út árlega í 120.000 eintökum
og er dreift inná hvert heimili á landinu.
Gula bókin kemur einnig út á ensku og verð-
ur dreift í helstu viðskiptalöndum íslendinga.
Við leitum að duglegum, heiðarlegum og
vandvirkum manni. Góð laun í boði fyrir rétt-
an mann.
Upplýsingar í síma 22229.
Gula bókin,
Vatnsstig 11.
Verslunarstjórar og
afgreiðslufólk
vantar í fata- og skóverslun. Báðar verslan-
irnar eru við Laugaveginn.
Fyrir gott fólk borgum við góð laun. Hálfs-
dags- og heilsdagsvinna.
Vinsamlegast leggið nafn og heimilisfang
ásamt uppl. um fyrri störf inn á augld. Mbl.
merkt: „Framtíðarstarf — 4054“.
Bókaverslun
á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir starfs-
krafti til framtíðarstarfa. Um er að ræða
bæði heils- og hálfsdagsstarf.
Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 25. júlí nk. merktar:
„B — 4055“. Öllum umsóknum svarað.
Seglagerðin Ægir
óskar eftir starfsfólki og verkstjóra. Góð laun
fyrir rétt fólk.
Upplýsingar á staðnum, Eyjaslóð 7, Örfirisey.
Seglagerðin Ægir
í sólskinsskapi.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10,
Reykjavík.
Flakari
Óskum eftir vönum flakara. Góð laun í boði
fyrir réttan mann.
Upplýsingar í símum 92-16914, 92-14065
eða 92-14136.
Frostrós, Höfnum.
Bakarí í Garðabæ
vantar aðstoðarfólk við pökkun og fleira.
Upplýsingar á staðnum.
Smári bakari,
Iðnbúð 8, Garðabæ.
Strax
Ungt fyrirtæki í örum vexti á sviði innflutn-
ings og framleiðslu vantar starfskraft sem
getur unnið jafnt eftirfarandi störf:
— Framleiðsla á stansapressum.
— Sinnt lagerstörfum.
— Séð um útleysingar úr tolli.
Við leitum að laghentum, snyrtilegum starfs-
krafti í framangreind störf.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 23. júlí merktar: „Strax — 4522“.
Sálfræðingur
Barnaverndarráð íslands auglýsir lausa til
umsóknar stöðu sálfræðings. Starfið felst
m.a. í athugunum á forsjármálum og barna-
verndarmálum.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun
og reynslu skulu hafa borist fyrir 12. ágúst
á skrifstofu ráðsins á Laugavegi 36,
Reykjavík.
Þroskaþjálfi
Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi
vestra óskar að ráða þroskaþjálfa til starfa
á sambýlinu við Lindargötu, Siglufirði.
Aðstoðum við útvegun íbúðarhúsnæðis.
Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðu-
maður í síma 96-71217 sem einnig tekur við
Umsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLHFNA FATLAÐRA
NORÐURLANDIVESTRA
Pósthólf 32
560 VARMAHLÍÐ
Snyrtifræðingur
— sölustarf
Heildverslun óskar að ráða snyrtifræðing til
sölu- og kynningarstarfa í u.þ.b. hálft starf.
Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa eigin
bíl til umráða. Góðar tekjur fyrir áhugasaman
starfskraft.
Umsóknir sendist auglýsingdeild Mbl. fyrir
24. júlí merktar: „S — 4519“.
Miðsvæðis
í Kópavogi
Góð kona óskast til að koma heim og ann-
ast 4ra ára stúlku og sjá um létt húsverk frá
kl. 13.00-18.00 virka daga.
Mjög góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 43996 eftir k. 18.00.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið Blönduósi
Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk.
★ Hjúkrunarforstjóra frá 1. sept. ’87 til 1.
júní ’88.
★ Hjúkrunarfræðinga frá 1. sept. eða eftir
samkomulagi.
Hringið eða komið í heimsókn og kynnið
ykkur aðbúnað og starfsaðstöðu. Við erum
í alfaraleið.
Hjúkrunarforstjóri,
simar 95-4206 og 95-4528.