Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ustaoset Hoyfjellshotel í Noregi óskar eftir kokk. Upplýsingar hjá yfirmatráðsmanni í síma 9047-67 87161. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar eftir að ráða: - Ljósmóður frá 15. september ’87. - Hjúkrunarfræðinga frá 1. september. - Læknaritara, hálft starf, frá 15. september. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar nk. skólaár. Meðal kennslugreina: Enska, íslenska, íþróttir og kennsla yngri barna. Húsaleigu- og flutningsstyrkur. Upplýsingar veita skólastjóri, sími 97-5159 og formaður skólanefndar, sími 97-5110. Skóianefnd. Ritari á lögmannsstofu Lögmannsstofa í miðborg Reykjavíkur óskar að ráða ritara í fullt starf frá 1. sept. eða 1. okt. nk. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júlí merktar: „A — 4521“. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Kjötiðnaðarnemar Viljum ráða áhugasama kjötiðnaðarnema í kjötvinnslu okkar, Öndvegi. Frábær vinnuað- staða og miklir framtíðarmöguleikar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 22110 á milli kl. 10.00-12.00 og 15.00- 16.00, eða komið á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð. Félagasamtök óska eftir að ráða starfskraft í fullt starf. Starfið felst í tölvuunnu bókhaldi, innheimt- um og ýmsum skrifstofustörfum. Skilyrði: Góð kunnátta í bókhaldi. Umsóknir merktar: „Félagasamtök" sendist í pósthólf 8195 fyrir 23. júlí. Alhliða skrifstofustarf Fyrirtækið er heildverslun í Múlahverfi. Starfssvið: Færsla tölvubókhalds, afstemm- ingar, innheimta, launaútreikningar, útrétt- ingar og annað tilfallandi. Við leitum að sjálfstæðum starfsmanni, konu eða karli, með reynslu af ofangreindum störf- um. Laust 1. ágúst. Góð laun fyrir vanan starfsmann. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júlí nk. merktar: „Alhliða — 1543“. Ritari auglýsingastofa Vaxandi auglýsingastofa í Austurbænum vill ráða ungan og hressan starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa sem fyrst. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GudniTónsson RÁOCJÓF & RÁÐN I NCARÞJÚN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Gula bókin óskar eftir sölumanni Starfið felst í því að kynna fyrirtækjum og stofnunum kosti Gulu bókarinnar og afla skráninga í hana. Gula bókin er viðskipta- og þjónustuskrá, ásamt fullkomnum götukortum af þéttbýlis- stöðum á suð-vesturlandi og Akureyri. Gula bókin kemur út árlega í 120.000 eintökum og er dreift inná hvert heimili á landinu. Gula bókin kemur einnig út á ensku og verð- ur dreift í helstu viðskiptalöndum íslendinga. Við leitum að duglegum, heiðarlegum og vandvirkum manni. Góð laun í boði fyrir rétt- an mann. Upplýsingar í síma 22229. Gula bókin, Vatnsstig 11. Verslunarstjórar og afgreiðslufólk vantar í fata- og skóverslun. Báðar verslan- irnar eru við Laugaveginn. Fyrir gott fólk borgum við góð laun. Hálfs- dags- og heilsdagsvinna. Vinsamlegast leggið nafn og heimilisfang ásamt uppl. um fyrri störf inn á augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 4054“. Bókaverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir starfs- krafti til framtíðarstarfa. Um er að ræða bæði heils- og hálfsdagsstarf. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. júlí nk. merktar: „B — 4055“. Öllum umsóknum svarað. Seglagerðin Ægir óskar eftir starfsfólki og verkstjóra. Góð laun fyrir rétt fólk. Upplýsingar á staðnum, Eyjaslóð 7, Örfirisey. Seglagerðin Ægir í sólskinsskapi. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Flakari Óskum eftir vönum flakara. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar í símum 92-16914, 92-14065 eða 92-14136. Frostrós, Höfnum. Bakarí í Garðabæ vantar aðstoðarfólk við pökkun og fleira. Upplýsingar á staðnum. Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Strax Ungt fyrirtæki í örum vexti á sviði innflutn- ings og framleiðslu vantar starfskraft sem getur unnið jafnt eftirfarandi störf: — Framleiðsla á stansapressum. — Sinnt lagerstörfum. — Séð um útleysingar úr tolli. Við leitum að laghentum, snyrtilegum starfs- krafti í framangreind störf. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. júlí merktar: „Strax — 4522“. Sálfræðingur Barnaverndarráð íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Starfið felst m.a. í athugunum á forsjármálum og barna- verndarmálum. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og reynslu skulu hafa borist fyrir 12. ágúst á skrifstofu ráðsins á Laugavegi 36, Reykjavík. Þroskaþjálfi Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra óskar að ráða þroskaþjálfa til starfa á sambýlinu við Lindargötu, Siglufirði. Aðstoðum við útvegun íbúðarhúsnæðis. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður í síma 96-71217 sem einnig tekur við Umsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLHFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Snyrtifræðingur — sölustarf Heildverslun óskar að ráða snyrtifræðing til sölu- og kynningarstarfa í u.þ.b. hálft starf. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa eigin bíl til umráða. Góðar tekjur fyrir áhugasaman starfskraft. Umsóknir sendist auglýsingdeild Mbl. fyrir 24. júlí merktar: „S — 4519“. Miðsvæðis í Kópavogi Góð kona óskast til að koma heim og ann- ast 4ra ára stúlku og sjá um létt húsverk frá kl. 13.00-18.00 virka daga. Mjög góð laun í boði. Upplýsingar í síma 43996 eftir k. 18.00. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Blönduósi Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk. ★ Hjúkrunarforstjóra frá 1. sept. ’87 til 1. júní ’88. ★ Hjúkrunarfræðinga frá 1. sept. eða eftir samkomulagi. Hringið eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðbúnað og starfsaðstöðu. Við erum í alfaraleið. Hjúkrunarforstjóri, simar 95-4206 og 95-4528.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.