Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 27 „GULA BÓKIN“ Á ENSKU BORGARSKRÁIN eða Gula bók- in er væntanleg á markaðinn í annað sinn núna i haust. Gefin verða út 110 þúsund islensk ein- tök og 10 þúsund eintök verða á ensku. Ensku útgáfunni verður komið á jframfæri erlendis með aðstoð Útflutningsráðs íslands en henni verður einnig dreift á hótel hérlendis og á aðra þá staði er tengjast erlendum viðskiptum og þjónustu við ferðamenn. Fyrst er skrá með upplýsingum um fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Á eftir kemur þjónustuskrá með yfir þúsund þjónustuflokka og síðust er umboðaskrá sem greinir frá vörumerkjum og nöfnum um- boðsaðila. í bókinni er einnig götu- og númeraskrá yfir fyrirtækin og ýmsar almennar upplýsingar. Ensku eintökin eru hugsuð sem alþjóðleg viðskiptaskrá fyrir ísland auk þess að verða handhæg upp- sláttarbók fyrir erlenda jafnt sem innlenda ferðamenn. Póstur og sími mun sjá um að dreifa bókinni inn á hvert heimili í landinu þegar hún kemur út í októ- ber og er hún ókeypis eins og í fyrra. Vinnsla bókarinnar er nú í fullum gangi en skráning fyrirtækja stend- ur yfir til 15. ágúst n.k. Orgeltónleikar í Dómkirkjunni ÞÝSKI organleikarinn Gabriele Lieb- hold heidur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 19. júlí kl. 17.00. Gabriele leikur verk eftir Bach, Mend- elssohn o.fl. Hún er nú organisti við St. Martini-kirkjuna í Braunschweig. Gabriele Liebhold Bókaforlagið Svart á hvítu gaf Gulu bókina fyrst út á afmælisári Reykjavíkur undir nafninu Borgar- skráin. í bókinni voru upplýsingar um fyrirtæki, stofnanir og þjónustu ásamt götukortum af höfuðborgar- svæðinu. Bókin kemur nú út í annað sinn í október n.k. í henni verða, auk upplýsinga af höfuðborgarsvæðinu, upplýsingar af þéttbýlisstöðum á Suðurnesjum, Selfossi, Hveragerði, Akranesi og Akureyri. I fyrsta hluta bókarinnar eru götukort og götuskrár auk ýmissa þjónustukorta. í öðrum hluta er við- skiptabókin sjálf en hún er þríþætt. Þessi mynd úr Giljárgili prýðir forsíðu Húnavöku í ár. Húnavaka komin út UNGMENNASAMBAND Aust- ur-Húnvetninga hefur sent frá sér 27. árgang Húnavöku. Efni ritsins kemur úr ýmsum áttum og er mjög fjölbreytt. Þar má m.a. fínna smásögu eftir Birg- ittu Halldórsdóttur, Vísnaþátt í umsjá Sveinbjörns A. Magnússon- ar, dulrænar frásagnir Margrétar Jónsdóttur og margt fleira. Ritstjórn Húnavöku 1987 er í höndum Stefáns Á. Jónssonar. Kr.3390 Efþú ert í vafa... ► Litir: Rautt, Ijósbrúnt, millibrúnt, Ijósblátt. Ávöxttinarbréfín vínna fyrir míg! VERÐTRYGGÐ VEÐSKGLDABRÉF: Ávöxt- Vextir Vextir unar- 6,6% 7,0% krafa 14,00 93,4 98,9 14,25 90,2 90,9 14,60 87,2 88,0 14,75 84,2 86,1 16,00 81,3 82,4 16,26 78,6 79,8 15,60 76,9 77,8 15,76 78,4 74,9 16,00 71,0 72,5 16,26 68,7 70,8 Ávöxtunarbréfin eru í fjórum verðflokkum: Kr. 1.000.-, kr. 10.000.-, kr. 50.000.-, kr. 100.000. 38% á ársgrundveQí. Enginn aukakostnaður er dreginn frá andvirði bréfanna við innlausn. Innlausn getur að jafnaði farið fram samdægurs. í dag ná fjármunir á Ávöxtunarbréfum 38% ávöxtum á ársgrundvelli, sem er 14% umfram verðbólgu. Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 ÓVERÐTRYGGÐ SKGLDABRÉF: Tima- Akv. umfr. Árs- lengd verðb.- vextir Ár apá 20% 1. 8,00 86,6 2. 9,00 70,8 3. 10,00 78,8 4. 11,00 69,0 Gengi Ávöxtunarbréfa 19.7. 1987 er 1.1749 Til sölu eru hlutabréf í Útvegsbanka íslands h.f. Verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.