Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 55 Niðurstöður úr könnun Neytendasamtakanna: Eigendur greiðslukorta vilja sjálfír bera kostnaðinn NEYTENDASAMTÖKIN gerðu nýlega könnun á afstöðu fólks til notkunar greiðslukorta. Var fólk m.a. spurt að því hver ætti að greiða þann kostnað sem hlyt- ist af notkun greiðslukorta. Svör flestra voru afgerandi í þá veru að notandi kortsins ætti sjálfur að bera þann kostnað. af hverjum korthafa eða að þeir sem staðgreiddu vöruna fengju einhvern staðgreiðsluafslátt. 7.6% aðspurðra töldu eðlilegt að kostnaðurinn legð- ist á vöruverðið og 3.1% vildu að verslun og notandi bæru kostnaðinn saman. Akureyringar voru mun harðari í afstöðu sinni til þessara mála en Reykvíkingar. 95.8.% aðspurðra Akureyringa voru þeirrar skoðunar að notandi kortsins ætti einn að bera kostnaðinn en á þeirri skoðun voru 83.3% þeirra sem tóku afstöðu á höfuðborgarsvæðinu. Tæplega 99% þeirra sem ekki nota greiðslukort töldu að korthafi ætti að bera allan kostnað og sögðu þeir að notkun kortanna tefði af- greiðslu í verslunum. Samfara þessari könnun á notk- un greiðslukorta var gerð á könnun á afstöðu fólks til mjólkurumbúða og á reynslu fólks af uppþvottavél- um. Af þeim sem tóku afstöðu á höf- uðborgarsvæðinu voru 68.4% - ánægðir með mjólkurumbúðimar eins og þær eru en 31.6% óánægð- ir. Konur voru mun óánægðari með umbúðimar er karlar. Könnun á reynslu fólks af upp- þvottavélum náði til 350 einstakl- inga í Reykjavík og á Akureyri. Niðurstöður sýna að aðeins 28.9% . aðspurðra á uppþvottavél en þeír~ vom mun fleiri á Akureyri en í Reykjavík. Að meðaltali höfðu tæp- lega 90% uppþvottavéla, 5 ára og yngri, aldrei bilað. Samtals vom 77.2% notenda mjög ánægðir með sínar vélar en 4% vom óánægðir. Könnunin náði til 1054 Reykvík- inga og 107 Akureyringa. Hlutfall kynja í Akureyrarúrtakinu var nokkuð jafnt en í Reykjavík svömðu 712 konur og 342 karlar. í ljós kom að 57.5% aðspurðra nota greiðslukort og vom þeir mun fleiri í Reykjavík en á Akureyri. Á rúmlega helmingi þeirra heimila sem nota kort vom fleiri en eitt kort í notkun og var dæmi þess að fjögur kort væm í notkun á sama heimilinu. Af þeim sem tóku afstöðu til spumingarinnnar um hver ætti að bera kostnaðinn sem hlytist af notk- un greiðslukorta vom 86.8% á þeirri skoðun að notendur kortanna ættu að bera kostnaðinn. Taldi fólk að annars vegar væri hægt að leggja á sérstakt gjald sem innheimt væri Upplýsinga- rit um sjáv- arútveginn ÚTVEGUR 1986 er kominn út á vegum Fiskifélags íslands. Ritið er með svipuðu sniði og áður en í þvi er að fínna ítarlegar upplýs- ingar um mest allt er varðar íslenskan sjávarútveg á síðasta ári. Efnið er að meginstofni til unnið upp úr skýrslum Fiskifé- lagsins en einnig er í Útveg 1986 efhi frá öðrum aðilum s.s. Hag- stofúnni, Þjóðhagsstofnun og Alþjóða hafrannsóknarráðinu. „Við byrjuðum að gefa út svona ársyfirlit árið 1977. Tilgangurinn er að á einum stað sé til heildaryfir- lit með sem víðtækustum upplýs- ingum og töflum svo menn geti fundið það er máli skiptir," sagði Jónas Blöndal, skrifstofustjóri hjá Fiskifélaginu, í samtali við Morgun- blaðinu. „Það er nánast einsdæmi í heiminum held ég að til séu svona ítarlegar upplýsingar um sjávarút- veg einnar þjóðar. Það er líklega smæð okkar og sérstaða að birta upplýsingar alveg niður í einstakl- inga, en það þekkist ekki annars- staðar. Að meginstofni samanstendur Útvegur 1986 af okkar skýrslum sundurliðuðum í allskonar töflur. Það á að vera hægt að fínna flestar upplýsingar þarna s.s. um fram- leiðslu, útflutning.hagnýtingu fískaflans, upplýsingar um mann- afla og skipastól Einnig eru þama erlendar töflur til þess að sýna stöðu okkar gagnvart öðrum þjóðum“. U STI II- GJAFAVARAl FRÁ FRAMLEIÐENDUM SEM ÞEKKTIR ERU FYRIR FAGUN OG USTILEGT HANDBRAGÐ HOLME GAARD OF COPEN HAGEN GLERViRA •* q>íORq V'Ol/Sfc*.* BORÐBVmUR •••••' DREIZACK SOLINCEN HMFAR & BORDBÚNADUR -Spring- I SWITZf RLAND O ELDUNARÁHÖLD MATAR- 0G KAFFISTELL í lllr <?.. B&G ^ % S GRO’ NISSEN DANMARK POSTULIN POTTAR&PÖNNUR TREVORUR ROYAL COPENHAGEN POSTULIN POTTAR ÍSLmm HAMMMRIEMÖRUR KUNIGUND Skólavörðustíg 6 SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR Sími 13469 U GE EURO KREDIT GREIÐSLUSKILMÁLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.