Morgunblaðið - 19.07.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897
55
Niðurstöður úr könnun Neytendasamtakanna:
Eigendur greiðslukorta vilja
sjálfír bera kostnaðinn
NEYTENDASAMTÖKIN gerðu
nýlega könnun á afstöðu fólks
til notkunar greiðslukorta. Var
fólk m.a. spurt að því hver ætti
að greiða þann kostnað sem hlyt-
ist af notkun greiðslukorta. Svör
flestra voru afgerandi í þá veru
að notandi kortsins ætti sjálfur
að bera þann kostnað.
af hverjum korthafa eða að þeir sem
staðgreiddu vöruna fengju einhvern
staðgreiðsluafslátt. 7.6% aðspurðra
töldu eðlilegt að kostnaðurinn legð-
ist á vöruverðið og 3.1% vildu að
verslun og notandi bæru kostnaðinn
saman.
Akureyringar voru mun harðari
í afstöðu sinni til þessara mála en
Reykvíkingar. 95.8.% aðspurðra
Akureyringa voru þeirrar skoðunar
að notandi kortsins ætti einn að
bera kostnaðinn en á þeirri skoðun
voru 83.3% þeirra sem tóku afstöðu
á höfuðborgarsvæðinu.
Tæplega 99% þeirra sem ekki
nota greiðslukort töldu að korthafi
ætti að bera allan kostnað og sögðu
þeir að notkun kortanna tefði af-
greiðslu í verslunum.
Samfara þessari könnun á notk-
un greiðslukorta var gerð á könnun
á afstöðu fólks til mjólkurumbúða
og á reynslu fólks af uppþvottavél-
um.
Af þeim sem tóku afstöðu á höf-
uðborgarsvæðinu voru 68.4% -
ánægðir með mjólkurumbúðimar
eins og þær eru en 31.6% óánægð-
ir. Konur voru mun óánægðari með
umbúðimar er karlar.
Könnun á reynslu fólks af upp-
þvottavélum náði til 350 einstakl-
inga í Reykjavík og á Akureyri.
Niðurstöður sýna að aðeins 28.9% .
aðspurðra á uppþvottavél en þeír~
vom mun fleiri á Akureyri en í
Reykjavík. Að meðaltali höfðu tæp-
lega 90% uppþvottavéla, 5 ára og
yngri, aldrei bilað. Samtals vom
77.2% notenda mjög ánægðir með
sínar vélar en 4% vom óánægðir.
Könnunin náði til 1054 Reykvík-
inga og 107 Akureyringa. Hlutfall
kynja í Akureyrarúrtakinu var
nokkuð jafnt en í Reykjavík svömðu
712 konur og 342 karlar.
í ljós kom að 57.5% aðspurðra
nota greiðslukort og vom þeir mun
fleiri í Reykjavík en á Akureyri. Á
rúmlega helmingi þeirra heimila
sem nota kort vom fleiri en eitt
kort í notkun og var dæmi þess að
fjögur kort væm í notkun á sama
heimilinu.
Af þeim sem tóku afstöðu til
spumingarinnnar um hver ætti að
bera kostnaðinn sem hlytist af notk-
un greiðslukorta vom 86.8% á þeirri
skoðun að notendur kortanna ættu
að bera kostnaðinn. Taldi fólk að
annars vegar væri hægt að leggja
á sérstakt gjald sem innheimt væri
Upplýsinga-
rit um sjáv-
arútveginn
ÚTVEGUR 1986 er kominn út á
vegum Fiskifélags íslands. Ritið
er með svipuðu sniði og áður en
í þvi er að fínna ítarlegar upplýs-
ingar um mest allt er varðar
íslenskan sjávarútveg á síðasta
ári. Efnið er að meginstofni til
unnið upp úr skýrslum Fiskifé-
lagsins en einnig er í Útveg 1986
efhi frá öðrum aðilum s.s. Hag-
stofúnni, Þjóðhagsstofnun og
Alþjóða hafrannsóknarráðinu.
„Við byrjuðum að gefa út svona
ársyfirlit árið 1977. Tilgangurinn
er að á einum stað sé til heildaryfir-
lit með sem víðtækustum upplýs-
ingum og töflum svo menn geti
fundið það er máli skiptir," sagði
Jónas Blöndal, skrifstofustjóri hjá
Fiskifélaginu, í samtali við Morgun-
blaðinu. „Það er nánast einsdæmi
í heiminum held ég að til séu svona
ítarlegar upplýsingar um sjávarút-
veg einnar þjóðar. Það er líklega
smæð okkar og sérstaða að birta
upplýsingar alveg niður í einstakl-
inga, en það þekkist ekki annars-
staðar.
Að meginstofni samanstendur
Útvegur 1986 af okkar skýrslum
sundurliðuðum í allskonar töflur.
Það á að vera hægt að fínna flestar
upplýsingar þarna s.s. um fram-
leiðslu, útflutning.hagnýtingu
fískaflans, upplýsingar um mann-
afla og skipastól Einnig eru þama
erlendar töflur til þess að sýna stöðu
okkar gagnvart öðrum þjóðum“.
U STI II- GJAFAVARAl
FRÁ FRAMLEIÐENDUM SEM ÞEKKTIR ERU FYRIR
FAGUN OG USTILEGT HANDBRAGÐ
HOLME
GAARD
OF COPEN HAGEN
GLERViRA
•* q>íORq
V'Ol/Sfc*.*
BORÐBVmUR
•••••'
DREIZACK
SOLINCEN
HMFAR & BORDBÚNADUR
-Spring-
I SWITZf RLAND O
ELDUNARÁHÖLD
MATAR- 0G KAFFISTELL
í lllr
<?.. B&G ^
%
S GRO’
NISSEN
DANMARK
POSTULIN
POTTAR&PÖNNUR
TREVORUR
ROYAL COPENHAGEN POSTULIN
POTTAR
ÍSLmm HAMMMRIEMÖRUR
KUNIGUND Skólavörðustíg 6
SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR Sími 13469
U GE
EURO KREDIT GREIÐSLUSKILMÁLAR